Skoðun

Verður Frelsið full­veldinu að bráð?

Anton Guðmundsson skrifar

Viðreisn hefur ítrekað talað fyrir frelsi og lýst sig sem flokkur sem berst fyrir opnu, frjálsu þjóðfélagi. Flokkurinn hefur þó jafnframt sett Evrópusambandsaðild á oddinn í sínum málflutningi og telur hana nauðsynlega fyrir framtíð Íslands. En hver er raunveruleg merking frelsis í þeirra huga? Getur Ísland verið frjálst og fullvalda innan Evrópusambandsins, eða felst í þeirri stefnu ákveðin mótsögn?

Skoðun

Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endur­menntun?

Ólafur Stephensen skrifar

Undirritaður skrifaði opið bréf til frambjóðenda til embættis rektors Háskóla Íslands hér á Vísi fyrir rúmum mánuði. Þar var lagt til að frambjóðendurnir tækju upp það stefnumál að Háskólinn tæki upp sanngjarna samkeppnishætti við rekstur Endurmenntunar HÍ og færi að skilyrðum samkeppnislaga um fjárhagslegan aðskilnað þessarar starfsemi, sem rekin er í beinni samkeppni við einkafyrirtæki á fræðslumarkaði, frá þeirri starfsemi HÍ sem fjármögnuð er af fé skattgreiðenda. Fátt varð um svör.

Skoðun

Matar­æði í stóra sam­hengi lífsins

Birna Þórisdóttir skrifar

Í vikunni voru kynntar endurskoðaðar íslenskar ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Þær byggja á norrænu næringarráðleggingunum 2023 sem standa á sterkum vísindalegum grunni. Með því að fylgja ráðleggingunum höfum við jákvæð áhrif bæði á heilsu okkar og umhverfið. Þessar ráðleggingar eru hugsaðar fyrir fólk sem er almennt heilsuhraust, bæði fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Sérstakar útfærslur eiga við á meðgöngu og við brjóstagjöf, fyrir börn undir tveggja ára aldri, einstaklinga með sjúkdóma eða fylgikvilla og einstaklinga undir miklu álagi t.d. vegna mikillar íþróttaiðkunar.

Skoðun

Bak­pokinn sem þyngist að­eins hjá öðrum

Inga Sæland skrifar

Í vikunni skrifaði Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, pistil þar sem hann viðraði áhyggjur sínar yfir nýju stjórnarfrumvarpi sem tryggir öryrkjum og eldra fólki í fyrsta sinn ígildi þess að eiga sæti við kjaraborðið.

Skoðun

Ör­lög Ís­lendinga og u-beygja áhrifa­mesta fjár­mála­manns heims

Snorri Másson skrifar

Ég leiði stundum hugann að eftirminnilegum orðaskiptum sem ég átti á sínum tíma við þáverandi barnamálaráðherra um hrun í fæðingartíðni Íslendinga. Þar hafnaði ég þeirri hugsun ráðherrans, og eins margra annarra, að vandalaust verði að leysa fólksfjölgunarþörfina hér einfaldlega með sífellt fleiri innflytjendum.

Skoðun

Ég kýs Magnús Karl sem rektor

Bylgja Hilmarsdóttir skrifar

Í næstu viku verður kosið í embætti rektors Háskóla Íslands. Ég styð Magnús Karl Magnússon heilshugar í embættið enda er hann framúrskarandi kandídat í þetta verkefni.

Skoðun

Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Ákvörðun umhverfisráðherra um 600 milljóna króna niðurskurð til umhverfis- og náttúruverndar hefur vakið furðu á meðal okkar umhverfisverndarsinna. Ráðherrann segir niðurskurðinn engin áhrif hafa á lögbundin verkefni eða aðgerðir sem þegar hafi verið ákveðið að ráðast í. En er það örugglega svo?

Skoðun

Tí­falt hærri vextir, meiri skuldir - mennta­stefna stjórn­valda?

Júlíus Viggó Ólafsson og Vilhjálmur Hilmarsson skrifa

Ungt fólk í dag greiðir tífalt hærri raunvexti af námslánum en foreldrar þeirra, og niðurfelling höfuðstóls við útskrift nægir ekki til að jafna stöðuna milli kynslóða. Í umsögn Visku og Stúdentaráðs Háskóla Íslandser fjallað um þessar sláandi staðreyndir. Bent er á að núverandi fyrirkomulag námslána festi ójöfnuð milli kynslóða í sessi. Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær stjórnvöld grípa til aðgerða.

Skoðun

Lífið gefur engan af­slátt

Davíð Bergmann skrifar

Núna þegar við erum komin eina ferðina enn á innsogið vegna ofbeldisverka í samfélaginu þá veltir maður fyrir sér hver getur verið skýringin á þessu þegar við eigum svo marga sérfræðinga hér á landi í öllum þessum málaflokkum? Hvort að það sé ekki einmitt skýringin á þessu? Sérfræðivæðing, ofgreiningar, lyfjaát, bómullarvæðing, nefndir og ráð, starfshópar, og aðgerðarleysi?

Skoðun

Kol­brún Páls­dóttir sem næsti rektor HÍ

Árni Guðmundsson skrifar

Ég styð Kolbrúnu Pálsdóttur eindregið í embætti rektors HÍ og hvet aðra til að gera hið sama, en kosið verður dagana 18. og 19 mars. Við Kolbrún höfum starfað saman um árabil við Háskóla Íslands og m.a. haft það hlutverk að kenna ungu fólki (háskólanemum) þá kúnst að kenna enn yngra fólki (grunn- og framhaldsskólanemum) um þroskandi leyndardóma tómstundastarfs.

Skoðun

Vit­skert ver­öld

Einar Helgason skrifar

Aldrei hefði mér dottið í hug að ég ætti eftir á gamals aldri að horfa upp á svona klikkaða veröld eins og hún virðist vera orðin. Það er ekki nóg með að heimurinn þurfi að glíma við geðsjúkling austur í Rússlandi með einhverjar brjálæðislegar hugmyndir um að hann geti bara tekið heilu löndin ef heimurinn er ekki eins og hann vill hafa hann.

Skoðun

Draumurinn um hið full­komna öryggis­net

Signý Jóhannesdóttir skrifar

Nýlega brá ég mér á fund hjá nýjum forsætisráðherra Kristrúnu Frostadóttur sem heimsótti Borgnesinga í Alþýðuhúsinu. Hún hafði byrjað hringferð sína um landið fyrir þremur árum hér í Borgarnesi og fanst henni því við hæfi að byrja hringferð um landið líka hér í Borgarnesi.

Skoðun

Sönnunar­byrði og hags­munaá­rekstur

Arnar Sigurðsson skrifar

Íslenska ríkið rekur einokunarverslanir með áfengi, bjór og vín og skerðir atvinnufrelsi með tilvísun í almannahag og fullyrðir að rannsóknir sýni orsakasamhengi á milli aðgengis og neyslu.

Skoðun

Nýjar ráð­leggingar um matar­æði

María Heimisdóttir skrifar

Embætti landlæknis hefur endurnýjað ráðleggingar sínar um mataræði og eru þær gefnar út í dag. Síðustu ráðleggingar um mataræði voru frá árinu 2014. Endurskoðunin byggir á nýlegum Norrænum næringarráðleggingum (NNR) frá 2023 sem Norræna ráðherranefndin gaf út.

Skoðun

Börn með fjöl­þættan vanda

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Síðastliðinn föstudag, 7. mars var haldinn fundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og þingmanna höfuðborgarsvæðisins ásamt kjörnum fulltrúum sveitarstjórna. Til umræðu var m.a. staða barna með fjölþættan vanda.

Skoðun

Hval­veiðar eru slæmar fyrir í­mynd Ís­lands

Clive Stacey skrifar

Þar sem ég hef verið Íslandsvinur síðan ég flutti hingað á áttunda áratugnum til að kynna Ísland sem áfangastað ferðamanna, tel ég mig hafa góða innsýn í hvað vekur áhuga meðal breskra neytenda sem kaupa íslenskar vörur.

Skoðun

Netöryggi á kross­götum: Hvernig tryggjum við ís­lenska inn­viði?

Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar

Undanfarin ár hefur netöryggi skipað æ stærri sess í umræðunni um öryggi grunnstoða íslensks samfélags. Gagnaöryggi og stafrænar ógnir sem hér áður fyrr voru einkum tengdar óprúttnum aðilum, eru nú orðnar að áhersluatriðum hjá stórveldum heimsins, meðal annars í hernaðarlegum skilningi.

Skoðun

Í heimi sem sam­þykkir þjóðar­morð er ekkert jafn­rétti

Najlaa Attaallah skrifar

Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti Palestínumaður ber með sér frá barnæsku til fullorðinsáranna. Þið sjáið ekki byrðina, þyngslin í hjarta mínu, en samt móta þau allt sem ég er. Þau eru hluti af mér .

Skoðun

Heilinn okkar og klukka lífsins

Birna V. Baldursdóttir og Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifa

Allar lífverur hafa svo kallaða innri lífsklukku sem tengist snúningi jarðar og er í takti við sólarhringinn, 24 klukkustunda hring birtu og myrkurs. Hjá fólki er þessi klukka ýmist nefnd lífsklukka eða líkamsklukka.

Skoðun

Hvað er kona? - Þörf kynja­kerfisins til að skil­greina og stjórna konum

Arna Magnea Danks skrifar

Nú er nýafstaðinn alþjóðlegur baráttudagur kvenna og kvára og handóðir á lyklaborðum samfélagsmiðlana hamast við að gera lítið úr og fárast yfir því að það skuli yfir höfuð vera baráttudagur kvenna, þar sem konur eru nú þegar komin með allt of mikil völd, að þeirra mati, og hvað yfir höfuð sé kona nú til dags og hvað í and****anum er eiginlega Kvár?!

Skoðun

Silja Bára skilur stjórn­sýslu HÍ!

Elva Ellertsdóttir og Kolbrún Eggertsdóttir skrifa

Fyrir tuttugu árum bættist okkur í HÍ góður liðsauki þegar að Silja Bára Ómarsdóttir rektorsframbjóðandi hóf störf sem stundakennari og síðar forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar.

Skoðun

Hafðu á­hrif til há­degis

Bjarni Þór Sigurðsson skrifar

Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn.

Skoðun

Stöndum vörð um hlut­verk há­skóla – Kjósum Kol­brúnu

Ástríður Stefánsdóttir skrifar

18. og 19. mars næstkomandi kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Höfuðmáli skiptir að til starfsins veljist einstaklingur sem getur staðið vörð um gildi háskólans og hafi skýra sýn á hlutverk hans í nútíð og framtíð. 

Skoðun

Tímaskekkjan skólaíþróttir

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Höfundur er af þeirri kynslóð sem fór í gegnum grunnskóla þegar fagið leikfimi var til staðar en ber nú nafnið skólaíþróttir. Þessi nafnabreyting hitti aldrei í mark hjá mér. Meira svona stöngin út, eins og einn háskólakennaranna minna komst að orði.

Skoðun

Þegar fíllinn byltir sér....

Gunnar Pálsson skrifar

Eftir umsnúninginn í Úkraínu og aðrar vendingar, hafa margir í Evrópu áhyggjur af því að Bandaríkin hverfi nú frá hefðbundinni stefnu sinni í utanríkismálum, en ef það gerist, kunni samskipti álfanna að bíða skaða. Þessi ótti er ekki tilefnislaus, en engu að síður ýktur, sé stefna Bandaríkjanna sett í sögulegt samhengi.

Skoðun