Skoðun

Mann­legi rektorinn Silja Bára

Arnar Pálsson skrifar

Fyrir dyrum stendur kjör til rektors Háskóla Íslands. Fimm frambærilegir Íslendingar og tveir erlendir umsækjendur eru í kjöri. Mest hefur heyrst af málefnum og áherslum íslendinganna, og ljóst er að þau eru öll hæf og atorkusöm.

Skoðun

Ís­lenskar löggæslustofnanir sem lög­mæt skot­mörk

Bjarni Már Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur umræða um varnar- og öryggismál orðið háværari, af ástæðum sem óþarfi er að rekja hér. Í því samhengi hefur verið rætt um hvernig Ísland geti styrkt eigin varnir. Utanríkisráðherra hefur ekki útilokað varanlega viðveru varnarliðs og vill efla innlenda greiningargetu.

Skoðun

Ó-frjósemi eða val

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það eru svo mörg atriði í dag, í ástandi heims. Sem fá einstaklinga til að hugsa á annan hátt um barneignir. Og ef, hve mörg börn þau vilji, eða geti séð um. Af hverju er einhver að telja að skortur á frjósemi sé málið?

Skoðun

Við kjósum Kol­brúnu!

Rannveig Klara Guðmundsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa

Innan fárra daga munu starfsfólk og stúdentar kjósa sér nýjan leiðtoga til næstu fimm ára. Fyrir okkur er valið augljóst og einfalt: Við munum kjósa Kolbrúnu Pálsdóttur.

Skoðun

VR Chairman Elections Have Begun – Your Vote Matters!

Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar

In the coming days, VR members will face an important choice. The elections began on March 6, and this is your opportunity to elect a chairman who stands with the members and fights for their interests with determination. I am running to lead VR into a stronger and more united future, and I know what needs to be done to achieve that.

Skoðun

Kosningar í VR

Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar

Þeir eru orðnir nokkrir, áratugirnir sem ég hef verið félagi í VR og ég hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í áranna rás. Ég hef setið í stjórn með smá hléi, frá 2015 og um tíma var ég stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Skoðun

Kynja­jafn­rétti er mannanna verk

Stella Samúelsdóttir skrifar

Ísland hefur lengi verið í fararbroddi kynjajafnréttis. Við áttum fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta heims, og konur gegna í dag helstu embættum landsins. Ísland hefur árum saman verið efst á lista World Economic Forum yfir jafnrétti kynjanna.

Skoðun

Bar­áttan heldur á­fram!

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.

Skoðun

Jafn­rétti­spara­dís?

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna. Af því tilefni er gott að líta í eigin barm og fara yfir stöðuna hér á landi og í samhengi við umheiminn.

Skoðun

Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs

Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar

Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, birti grein á Vísi undir fyrirsögninni Slökkviliðið sem ætlar að bjarga fjölmiðlum með því að kveikja í húsinu þar sem hann gagnrýnir nýja úttekt Viðskiptaráðs á fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Þórður segir hugmyndir okkar kreddukenndar og gefur til kynna að þær séu hvorki vitrænar né úthugsaðar.

Skoðun

Opið á­kall til þjóðarinnar – frá ótta til bjart­sýni á gervigreindaröld

Sigvaldi Einarsson skrifar

Við stöndum á tímamótum. Gervigreind er ekki lengur fjarlæg framtíðartækni – hún er þegar orðin órjúfanlegur hluti af daglegu lífi okkar. Hún mótar störfin okkar, samskipti, menntun, fjölmiðla og jafnvel lýðræði. Þrátt fyrir þetta ríkir enn mikil óvissa og víða ótti í samfélaginu. Sumir sjá ótal tækifæri, á meðan aðrir óttast hið óþekkta og spyrja sig: Hvert stefnum við?

Skoðun

Sagan af því þegar Halla Gunnars­dóttir dró í mig í fjall­göngu á Aust­fjörðum

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Sumarið 2010 lét ég Höllu Gunnarsdóttur, þá vinkonu mína til 15 ára, plata mig í göngu á Austfjörðum. Hún hafði skipulagt nokkra daga göngu, fyrir lítinn hóp, frá Norðfirði til Borgarfjarðar Eystri og enda þar á hagyrðingarmóti þar sú sama ætlaði að taka þátt, ein kvenna. Eins og svo oft þegar Halla á í hlut. En vert er að rifja upp að þremur árum áður, árið 2007, hafði hún boðið sig fram til formanns KSÍ, fyrst kvenna.

Skoðun

Var friður fyrir sjálf­stæði Ís­raels?

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Það virðist vera töluverður afstöðumunur hjá íslenskum yfirvöldum og róttækum andstæðingum Ísraels. Á meðan ríkisstjórnin hefur látið í ljós afgerandi stuðning við tveggja ríkja lausnina, er ráðandi skoðun innan Palestínuhreyfingarinnar að fyrir botni Miðjarðarhafs eigi bara að vera eitt ríki, Palestína

Skoðun

10 at­riði varðandi síma­bann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar

Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu um símabann í skólum í kjölfar þess að mennta- og barnamálaráðherra greindi frá fyrirhuguðu frumvarpi um að banna síma í skólum landsins.

Skoðun

Til­veran með ADHD

Sigrún V. Heimisdóttir skrifar

Tilveran er nógu flókin fyrir flesta. Hraðinn, samfélagið, kröfurnar, samanburðurinn og allt það sem stöðugt er í umræðunni. Áður var lífið sennilega ekki auðveldara en líklega voru færri hlutir í hversdeginum, með mikið vægi. Allt til að komast af.

Skoðun