Skoðun

Að toga í sömu átt

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Í rúman áratug hefur geðheilbrigðisþjónusta barna og þjónusta við börn með fjölþættan vanda verið föst í reiptogi á milli ríkis og sveitarfélaga.

Skoðun

Sam­fé­lags­leg á­byrgð Heinemann og Isavia

Ólafur Stephensen skrifar

Þýzka fyrirtækið Heinemann mun taka við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor, eftir að hafa orðið hlutskarpast í útboði sem opinbera hlutafélagið Isavia stóð fyrir.

Skoðun

„Getur ferða­þjónustan og ís­lenska þrifist saman?“

Nichole Leigh Mosty skrifar

Ferðaþjónusta hefur verið drifkraftur hagvaxtar á Íslandi, stuðlað að uppbyggingu innviða, auknum gjaldeyristekjum og stofnun nýrra fyrirtækja. Gáruáhrif ferðaþjónustunnar eru til dæmis jákvæð áhrif á ýmsar aðrar greinar, þar á meðal verslun og þjónustu.

Skoðun

Mikil tæki­færi í Farsældartúni

Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir og Lovísa Jónsdóttir skrifa

Það eru að verða tvö ár síðan mennta-og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið, IOGT og Mosfellsbær undirrituðu samninga vegna fasteigna og lóða Skálatúns í Mosfellsbæ annars vegar og þjónustu þess við heimilisfólk hins vegar.

Skoðun

Sam­einuð gegn landa­mæra­of­beldi

Hópur meðlima No Borders Iceland og tónlistarfólks skrifar

Það er sárt að horfa upp á sífellt harðari stefnu íslenskra stjórnvalda gagnvart fólki á flótta – en við látum það ekki gerast þegjandi. Það er kominn tími til að rísa upp gegn þessari aðför og frekari áformum, sýna samstöðu og segja skýrt: Fólk á flótta á rétt á öryggi, reisn og réttlæti.

Skoðun

Hágæðaflug til Ísa­fjarðar

Gylfi Ólafsson og Sigríður Ó. Kristjánsdóttir skrifa

Frá því að Icelandair tilkynnti í byrjun mars að fyrirtækið hygðist hætta flugi til Ísafjarðar hefur mikil umræða verið um framtíðarfyrirkomulag flugs til Ísafjarðar. Flugið er hraðleiðin á milli norðanverðra Vestfjarða og höfuðborgarsvæðisins þar sem nánast öll miðlæg þjónusta ríkisins er staðsett.

Skoðun

Á­kvörðun stjórn­valda leiðir til þess að endur­hæfing fyrir ungt fólk verður lögð af!

Guðbjörg Pálsdóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Magnús Þór Jónsson,Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa

Undirritaðir formenn fagfélaga innan heilbrigðis- og menntagreina harma þá grafalvarlegu stöðu sem upp er komin og varðar geðendurhæfingu ungs fólks sem nýtur þjónustu Janusar endurhæfingar. Við lýsum yfir djúpum áhyggjum af stöðu og heilsu unga fólksins sem býr við flókinn og fjölþættan vanda. 

Skoðun

Ís­land er ekki í tísku frekar en Mó­sambík

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það hefur verið þrálát mantra í umræðu um ferðaþjónustu undanfarin ár, að Ísland sem ferðamannaland, sé “í tísku” í heiminum. Allir vilji koma til Íslands og að ofboðslega margir ferðamenn komi til Íslands, algjörlega af sjálfu sér.

Skoðun

Að berja hausnum við steininn

Páll Steingrímsson skrifar

Fyrir margt löngu hætti að vera fyndið hve ákaft formaður Blaðamannafélags Íslands ber höfðinu við steininn. Það er í raun orðið frekar þreytt og meiðandi. Reynir hún enn einu sinni að afvegaleiða umræðuna um mín mál og í þetta sinn gerir hún tilraun til að slá ryki í augu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

Skoðun

Þegar (trans) kona fer í sund

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Árið 1964 voru sett lög í Bandaríkjunum sem afléttu áralangri aðgreiningu svarts fólks á almenningsklósettum, sundstöðum og drykkjarbrunnum.

Skoðun

Þverpólitísk sjálftaka

Ingólfur Helgi Héðinsson skrifar

Nú þegar hver fréttin á fætur annarri birtist um margföld stöðugildi háttsettra embættismanna er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér ískyggilegri þróun hins opinbera.

Skoðun

Ef ekki her­væðing… hvað þá?

Helga Þórólfsdóttir skrifar

Þessa dagana er mikið talað um öryggis- og varnamál í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Líst er yfir stuðning við „góða gæjann“ og útskýrt hvað „hinn vondi“ er að gera og ætlar að gera, ef hann er ekki stoppaður af með hervaldi. Mörg tala af þekkingu og reynslu af alþjóðastjórnmálum og aðrir sem leikmenn.

Skoðun

Að skapa rými fyrir vöxt

Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga Gígju Baldursdóttir skrifa

Starfsdagar fyrirtækja og stofnana eru gagnlegt tæki ef vinna á að vexti, samvinnu og vellíðan starfsfólks.

Skoðun

Leyfum loganum að lifa í Grinda­vík

Vilhjálmur Árnason skrifar

Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa skapað miklar áskoranir fyrir íbúa Grindavíkur og þá sem voru þar með fyrirtæki í rekstri. Verkefni stjórnvalda hefur ekki verið einfalt og ráðamenn þurft að taka stórar og jafnvel umdeildar ákvarðanir.

Skoðun

Trump 2.0 Ameríka og ný heims­skipan

Jun Þór Morikawa skrifar

Bandaríkin eru eina stórveldið í heiminum. Bandaríkjamenn hafa vald til að framkvæma hvað sem þeir ákveða eða vilja gera. Þess vegna verða þeir að hafa sterka siðferðislega ábyrgð að leiðarljósi. Trump er í raun að rífa niður hvernig Bandaríkin fást við heiminn á aðeins tveimur mánuðum í embætti forseta.

Skoðun

Fram­tíð óperunnar á Ís­landi

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Menning er undirstaða hvers samfélags og hefur djúpstæð áhrif á sjálfsmynd, tengsl og samheldni fólks. Menningin er spegill á þjóðarsál nútímans, fortíðar og í einhverjum tilfellum gluggi inn í framtíðina.

Skoðun

Köngu­lóar­vefur kerfisins

Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar

Ég hef oft velt fyrir mér hvað ég hef gert til þess að verðskulda dásamlega drenginn minn. Þessi drengur með blíða sál, strangheiðarlegur, gáfaður og með gullfallega persónu. Ég elska allt við hann, en mest það sem gerir hann svo sérstakan – einhverfuna hans.

Skoðun

Samorka – Sterk sam­tök í 30 ár

Finnur Beck skrifar

Árið 2025 markar tímamót fyrir Samorku, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, því á árinu fagna þau 30 ára afmæli. Samorka hefur gegnt lykilhlutverki í að tryggja að orku- og veitugeirinn á Íslandi eigi sér sterkan málsvara í samtali við stjórnvöld og samfélag.

Skoðun

Al­þjóða­dagur fé­lags­ráð­gjafar

Steinunn Bergmann skrifar

Í dag, 18. mars, er Alþjóðadagur félagsráðgjafar þar sem félagsráðgjafar um allan heim taka höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum.

Skoðun

Lýð­ræði, gagn­sæi og vald­dreifing í Sósíal­ista­flokknum

Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Nýlega skrifaði Oddný Eir grein þar sem hún gagnrýnir þá sem hafa kallað eftir breytingum innan Sósíalistaflokksins og sakar okkur um að vinna gegn lýðræði. Þessar ásakanir eru bæði ósanngjarnar og rangar. Við sem höfum talað fyrir umbótum gerum það af einni ástæðu: að styrkja flokkinn okkar með auknu lýðræði, valddreifingu og gagnsæi.

Skoðun

Tökum höndum saman og kveðum niður þennan mann­skæða far­aldur!

Arnrún María Magnúsdóttir skrifar

Ofbeldi er faraldur sem læðist hljóðlega um samfélagið okkar, líkt og veirufaraldur sem smitast á milli kynslóða, heimila, skóla og vinnustaða. Það er ekki aðeins líkamlegur skaði sem verður til heldur hafa áhrifin djúpstæðar afleiðingar á andlega heilsu, sjálfsmynd og félagsleg tengsl þeirra sem verða fyrir því og jafnvel þeirra sem verða vitni að því.

Skoðun

Utan­ríkis- og varnar­mál

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu 2014 og hernámu Krímskaga brugðust vestræn ríki með léttvægum viðskiptaþvingunum og hneykslan. En með hernáminu brutu Rússar nokkra samninga sem þeir höfðu undirritað.

Skoðun

Sam­keppni er lykillinn að arð­semi fyrir­tækja

Friðrik Ingi Friðriksson skrifar

Félag atvinnurekenda hefur á undanförnum árum tekið á mikilvægum málum sem þjóna hagsmunum fyrirtækja og almennings. FA er að gera góða hluti og tekur á málefnum sem önnur samtök treysta sér ekki í vegna hagsmunatengsla meðlimanna.

Skoðun

Bréf til síungra sósíal­ista um land allt

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar

Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt og hið pólitíska sem persónulegt. En þessa dagana deila sósíalistar og erfitt að átta sig á því hvað er persónulegt og hvað pólitískt í deilunni.

Skoðun

Hamas; or­sök eða af­leiðing?

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu. Fyrir áttu gyðingar einungis um 6% af landi í Palestínu, en frá aldamótum 1900 höfðu gyðingar keypt þar jarðir og t.d. stofnað samyrkjubú.

Skoðun