Skoðun

Fram­tíðin er í húfi

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum stigið stór skref í átt að því að bæta lífsskilyrði barna og fjölskyldna. Í þessu verkefni hefur Framsókn verið í leiðtogahlutverki.

Skoðun

Drodzy Polacy

Jóhann Karl Sigurðsson skrifar

Nazywam się Jóhann Karl Sigurðsson. Jestem mężem kobiety pochodzącej z zagranicy, więc znam kwestie związane z imigrantami z własnego doświadczenia. Często pomagałem również imigrantom.

Skoðun

Fárán­leg fjár­mála­stjórn

Sigurður Oddsson skrifar

Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda.

Skoðun

Fyrir­sjáan­leiki fyrir ferða­þjónustuna

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ég ólst upp við það að ferðamenn fóru bara í aðra áttina, frá Íslandi og út í heim. Á sandölum og ermalausum bol. Þetta var þegar bara fáeinir frumkvöðlar sá fyrir sér að ferðaþjónusta myndi vaxa og dafna sem alvöru atvinnugrein hér á landi.

Skoðun

Ungt fólk í Hafnar­firði stendur með Rósu Guðbjarts­dóttur

Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar

Við, hópur ungs fólks í Hafnarfirði, viljum lýsa yfir stuðningi við Rósu Guðbjartsdóttur sem skipar 4. sæti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Undir hennar forystu hefur bærinn blómstrað og orðið spennandi staður fyrir ungt fólk til að búa og starfa í.

Skoðun

Kjósum frið

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Friðar- og afvopnunarmál hafa ekki farið hátt í kosningabaráttunni hingað til. Það er þó full ástæða til þess að veita þeim gaum því ófriðarbál loga víða og Ísland er ekki verða ósnortið af þeim átökum.

Skoðun

Af hverju kýs ég frjáls­lyndi og frelsi?

Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar

Oft nota pólitískir flokkar stór orð sem segja lítið. Orð eins og „frelsi“, „réttlæti“, „frjálslyndi“, „íhaldssemi“. En það sem sem kjósendur vilja fá, eru skýringar. Hvað felst eiginlega í þessum hugtökum?

Skoðun

Píratar, frum­kvöðlar í ís­lenskum stjórn­málum

Helga Völundardóttir skrifar

Þessi mál mættu Píratar með fyrstir á hið hátimbraða íslenska alþingi og þar sem ég er Pírati, þá ætla ég að senda félögum mínum á þingi og í baráttunni hvatningu til að eigna sér það af meiri festu en hingað til hefur tíðkast hjá þessum elskum sem spillingin, sjálftakan, afturhaldið og riddarar upplýsingaóreiðunnar óttast svo mikið.

Skoðun

Lilja lofar öllu fögru

Björn B Björnsson skrifar

Það er þekkt að stjórnmálamenn lofi ýmsu fyrir kosningar. Nú hefur Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra líklega sett nýtt Íslandsmet á þessu sviði.

Skoðun

Sið­laus einka­væðing gegn al­manna­hags­munum

Finnbjörn A. Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa

Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu.

Skoðun

Reikningskúnstir Ragnars Þórs

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Í nýlegri grein Ragnars Þórs Ingólfssonar er fjallað um hvort skattleggja eigi lífeyri áður en lagt er inn á lífeyrissjóðina eða út.

Skoðun

Sögu­legt tæki­færi

Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa

Framundan er sögulegt tækifæri til breytinga til hins betra á Íslandi. Á laugardaginn gengur þjóðin að kjörborðinu og tekur ákvörðun um hvernig landinu verður stýrt næstu árin. Þessar kosningar munu snúast um það hvaða flokkur er líklegastur til að tryggja að alvöru breytingar verði gerðar.

Skoðun

X í C fyrir fram­tíð á Ís­landi

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar

Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig tíu árum eftir myntbreytinguna, þar sem þurfti að fella af tvö núll af íslensku krónunni í tilraun íslenska ríkisins til þess að forða óðaverðbólgu.

Skoðun

Kosið um stefnu

Axel Jón Ellenarson skrifar

Í alþingiskosningunum verður kosið um stefnumál stjórnmálaflokkanna. Í raun og veru hvort þjóðin velur sér almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni. Ríkisstjórnin sem Bjarni Benediktsson setti pottlokið á í október var ríkisstjórn niðurskurðar.

Skoðun

Byggjum og náum niður vöxtum og verð­bólgu

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Ríkisstjórnin hefur gert lítið sem ekkert til að auka framboð á húsnæði til að mæta hinni gríðarlegu eftirspurn á tímum fordæmalausrar íbúafjölgunar. Okkur hefur fjölgað um 15% frá 2017.

Skoðun

Opnum fjölda­hjálpar­stöð!

Aðalheiður Jónsdóttir skrifar

Rauði krossinn á Íslandi opnar fjöldahjálparstöðvar reglulega um land allt vegna óveðra, náttúruhamfara, slysa og ýmissa annarra atburða. Til að koma fólki í skjól eins fljótt og auðið er, er gert ráð fyrir því að hægt sé að opna fjöldahjálpastöð með skömmum fyrirvara.

Skoðun

Öflug garð­yrkja – lykill að mat­vælaöryggi og grænni fram­tíð

Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason skrifa

Sjálfstæðisflokkurinn leggur ríka áherslu á að styðja við garðyrkju á Íslandi og tryggja raforkuöryggi fyrir heimili og minni fyrirtæki. Með öflugri stefnu okkar í orkumálum höfum við lagt grunninn að sjálfbærri innlendri framleiðslu og samkeppnishæfu rekstrarumhverfi fyrir garðyrkjubændur.

Skoðun

Nei þeir mega það ekki!

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega.

Skoðun

Höldum rónni og höldum á­fram

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Það hefur vissulega gengið á ýmsu síðustu ár og allt of oft þurftu stjórnmálin að snúast um viðbragðsstöðu en ekki veginn áfram. En þrátt fyrir allt hefur Ísland komist hvað best út úr þessum viðburðaríku árum í okkar heimshluta.

Skoðun

Raun­veru­leiki vændis

Drífa Snædal skrifar

Vændi er ekki vinna og ekki eðlileg viðskipti, svo ég gefi einni konu sem hefur verið í vændi orðið: „Vændi er mótsögn við kvenfrelsi og vændi er mótsögn við kynfrelsi”.

Skoðun

Tryggjum breytingar í mál­efnum eldri borgara

Alma D. Möller skrifar

Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri. Samhliða því þarf að gera allt sem unnt er til að við höldum sem bestri heilsu ævina á enda en líka að við fáum nauðsynlegan stuðning, aðstoð og meðferð ef heilsan bilar.

Skoðun

Af hverju ætti ég að standa með kennurum?

Stefán Birgir Jóhannesson skrifar

Ég og mín fjölskylda erum ein af þeim sem að hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli kennara. Nú er fimmtu vikunni að ljúka. Dóttir mín er þriggja ára, hún fæddist töluvert fyrir tímann og smæðin hefur fylgt henni hingað til. Ekki út á við, heldur innra með henni.

Skoðun

Sjálf­stæðis­flokkurinn stendur með lands­byggðinni

Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar

Þegar áherslur og stefnur stjórnmálaflokkanna eru skoðaðar er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem helst ætlar að standa vörð um landsbyggðina en ekki skattleggja hana út af kortinu eins og vinstri flokkarnir stefna að.

Skoðun

Ís­land - land tæki­færanna

Ragnhildur Jónsdóttir skrifar

Á Íslandi er gott að búa sama hvaða mælikvarða við horfum til. Við erum friðsæl og fullvalda þjóð. Við erum rík af auðlindum bæði til lands og sjávar sem krefjast skynsamlegrar og sjálfbærrar nýtingar til að viðhalda langtímaávinningi.

Skoðun