Skoðun

Rýr húsnæðispakki

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum.

Skoðun

Hrekkjavaka á Landa­koti

Kristófer Ingi Svavarsson skrifar

Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum.

Skoðun

Ó­venju­legt fólk

Helgi Brynjarsson skrifar

Í fyrradag kynnti ríkisstjórnin fyrsta „húsnæðispakka“ sinn með pompi og prakt í Fram heimilinu í Úlfarsárdal. Í pakkanum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna nokkrar afbragðs hugmyndir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir en hafa hingað til ekki fengið hljómgrunn innan ríkisstjórnarflokkana, líkt og að séreignarsparnaðarleiðin sem flokkurinn hefur lengi haldið á lofti verði fest í sessi, breytingar á byggingarreglugerð og skilvirkara eftirlit og því ber að fagna.

Skoðun

Hálfrar aldar sví­virða

Stefán Pálsson skrifar

Á þessum degi fyrir fimmtíu árum, 31. október 1975, héldu fyrstu hersveitir Marokkóhers yfir landamærin til nágrannalandsins Vestur-Sahara – sem þá nefndist raunar Spænska-Sahara.

Skoðun

$€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn!

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar

Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði.

Skoðun

Minna tal, meiri upp­bygging

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kjarnast í hærri sköttum og auknum útgjöldum. Hann boðar fyrst og fremst kerfisbreytingar til lengri tíma en án bráðaaðgerða sem hjálpa fólki núna strax.

Skoðun

Geymt en ekki gleymt

Ástþór Ólafsson skrifar

Það er fátt annað sem kemst að í undirmeðvitundinni en hvernig við viljum byggja upp samfélagið, sem síðan skilar sér upp á yfirborðið.

Skoðun

Tækni og ung­menni: Hvar liggur á­byrgðin og hvað getum við gert?

Stefán Þorri Helgason skrifar

Á síðustu tveimur áratugum hafa samskiptastílar barna og ungmenna tekið breytingum. Með tilkomu iPhone árið 2007 og útbreiðslu samfélagsmiðla á borð við Facebook, Instagram, Snapchat og TikTok hefur hinn stafræni heimur orðið stærri hluti af okkar daglega lífi og ekki síst ungmenna.

Skoðun

„Lánin hækka – fram­tíðin minnkar“

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Ríkisstjórnin kynnti í gærdag húsnæðispakka sem á að leysa vandann á húsnæðismarkaði. En þegar betur er að gáð blasir við að verið er að setja plástur á sár sem krefst skurðaðgerðar.

Skoðun

Hey Pawels í harðindunum

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hver skýrslan á fætur annarri hefur verið unnin fyrir Evrópusambandið á liðnum áratugum um stöðu efnahagsmála innan þess með tillögum um það hvað þurfi að gera til þess að bregðast við viðvarandi efnahagslegri stöðnun sambandsins og auka samkeppnishæfni þess.

Skoðun

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.

Skoðun

Dýr­mæt þjóðfélags­gerð

Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar

Mig langar að segja ykkur aðeins frá ferð okkar Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands til Úkraínu þar sem við vorum ásamt lúterskum höfuðbiskupum Norðurlandanna og einum biskupi frá finnsku rétttrúnaðarkirkjunni.

Skoðun

Hver er þessi Davíð Odds­son?

Daði Freyr Ólafsson skrifar

Það sem átti að vera málefnaleg umræða um stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur breyst í persónulegt orðaskak. 

Skoðun

Þjóð­kirkjan engu svarar – hylur sig í fræði­legri þoku

Hilmar Kristinsson skrifar

Eftir að greinin mín „Er þetta virkilega svar þjóðkirkjunnar?“ birtist á Vísi hefur umræðan haldið áfram – ekki síst á samfélagsmiðlum. Þar svaraði presturinn og siðfræðingurinn Bjarni Karlsson í þremur löngum færslum á Facebook og vísaði í bók sína Bati frá tilgangsleysi og kenningar Bonhoeffers, McFague og Frans páfa.

Skoðun

Borgarstefna kallar á að­gerðir og fjár­magn

Ásthildur Sturludóttir skrifar

Það er mikið ánægjuefni og markar tímamót í sögu lands og þjóðar að samþykkt hafi verið á Alþingi að framfylgja eigi ítarlegri borgarstefnu fyrir höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri.

Skoðun

Öryggis­gæslu í Mjódd, núna, takk fyrir!

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Mér hefur verið tíðrætt um skiptistöðina í Mjódd, meðal annars vegna þess að ástand skiptistöðvarinnar lýsir svo vel áherslum vinstri-meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um langa hríð – bjástrað er við gæluverkefni en minni áhersla lögð á að veita borgarbúum úrvals grunnþjónustu.

Skoðun

Saman getum við komið í veg fyrir slag

Alma D. Möller skrifar

Á hverju ári fá um fimm hundruð Íslendinga slag – það er blóðtappa í eða blæðingu frá heilaslagæð - sjúkdóm sem getur á örfáum mínútum breytt lífi einstaklings og fjölskyldu til frambúðar.

Skoðun

Lýð­ræði eða hópeinelti?

Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir og Sigurveig Benediktsdóttir skrifa

Síðastliðinn laugardag fjölmenntu félagsmenn á boðaðan félagsfund Sósíalistaflokks Íslands.

Skoðun

Blóð­taka er ekki land­búnaður

Guðrún Scheving Thorsteinsson og Rósa Líf Darradóttir skrifa

Blóðtaka úr fylfullum hryssum og framleiðsla á PMSG hormóninu var haustið 2023 felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni, 460/2017.

Skoðun

Svar til stjórnunar­legs ábyrgðar­manns frá Kefla­vík

Soffía Sigurðardóttir skrifar

Valtýr Sigurðsson f.v. ríkissaksóknari og sá sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í Keflavík þriðjudagskvöldið 19. nóvember 1974, skrifar grein á Vísir 11. okt. s.l. þar sem hann svarar grein minni á visir.is frá 27. ágúst s.l.

Skoðun

764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu?

Anna Bergþórsdóttir skrifar

Undanfarið hafa bara verið slæmar fréttir um hin ýmsu mál á netinu. Nú seinast þessa ofbeldishópa á netinu. Nú munu koma alls konar sérfræðingar til að segja það sem hefur verið sagt oft áður. „Tala bara við börnin“. Ok, um hvað? Viti þið venjulega fólkið sem hrærist ekki í þessum tölvuleikjaheimi hverju þið eruð raunverulega að leita að? Viti þið hverju þið eruð að reyna að verjast? Hverjar hætturnar eru yfirhöfuð?

Skoðun