Skoðun Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar Gervigreind hefur verið megindrifkraftur fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem sjálfvirkni, Internet of Things og önnur stafræn tækni hafa umbreytt atvinnulífi og samfélögum. Skoðun 15.1.2025 10:31 Það borgar sig að bíða Hildur Eiríksdóttir skrifar Núna þegar við bjóðum nýtt ár velkomið er tilvalið að líta yfir síðasta ár á verðbréfamörkuðum. Ef horft er út fyrir landsteinana var árið 2024 heilt yfir hagfellt. Skoðun 15.1.2025 10:01 Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson skrifar Í dag er rafmagn alls staðar, krafturinn sem knýr líf okkar, ómissandi en þó ósýnilegur. Við kveikjum á rofa og ljós fylla heimili okkar; setjum síðan í gang sjónvarpið og upplýsingaflóð streymir inn í stofuna. Skoðun 15.1.2025 09:03 Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Í september 2003 greiddi sænska þjóðin atkvæði um það hvort hún vildi halda sænsku krónunni eða taka upp evruna. Mikill meirihluti, 55,9 prósent, vildi halda krónunni. Ákvörðunin var tekin eftir mikla og víðtæka umræðu og var kjörsókn mjög mikil eða 82%. Andstaðan við evruna hefur aukist með tímanum. Skoðun 15.1.2025 08:33 Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Sandra B. Franks skrifar Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur atriði sem tengjast heilbrigðismálum. Við í Sjúkraliðafélagi Íslands fögnum mörgu í þessum sáttmála. Skoðun 15.1.2025 08:02 Hlustum á starfsfólk ríkisins Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur sett sér markmið um hagkvæmari ríkisrekstur, leitað samráðs við þjóðina og hafa þúsundir tillagna borist frá almenningi. En merkilegt nokk hefur ekki enn verið leitað álits hjá þeim sem þekkja best til ríkisrekstrar – starfsfólki ríkisins. Skoðun 15.1.2025 07:33 Hlutfall íbúa í hverri íbúð að breytast Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þróun efnahagsmála hefur verið nokkuð jákvæð síðustu mánuði, þrátt fyrir að ég hefði viljað sjá okkur vera komin lengra þegar kemur að lækkun vaxta. Verðbólga hefur lækkað verulega, vextir eru á niðurleið og ég ætla að leyfa mér að hafa væntingar um að þeir muni lækka tiltölulega hratt á næstu mánuðum. Skoðun 15.1.2025 07:00 Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Við búum í samfélagi þar sem samábyrgðinni hefur verið skipt út fyrir einstaklingsábyrgð. Í stað þess að búa í samfélagi þar sem allir leggja til út frá getu og grunnþörfum allra er mætt, þá eru skilaboðin þau að við berum ein ábyrgð á okkar stöðu. Ein og sér. Ef staðan þín er slæm, þá er það því þú ert slæm. Skoðun 14.1.2025 22:02 Húsnæðisbrask: Meiri gróði en í fíkniefnaviðskiptum? Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar Hér á eftir ætla ég að rökfæra hvernig græðgi og skortur á samkeppni á Íslandi hefur gegnumsýrt okkar samfélag lengi, skert samkeppnishæfni landsins í stöðugri baráttu almennings fyrir að fá laun sem duga og bótakerfi sem sniðið er að þörfum fjárfesta beinir 9,6 milljörðum (2023) af skattfé til þeirra með tilheyrandi hækkun verðbólgu og kostnaðar við að lifa.Einnig sökum samlíkingar margra á milli húsnæðisbraskara, leigusala og gróðrarvonar sem ætti kannski bara að vera möguleg á ólöglegum fíkniefnamarkaði landsins, ákvað ég að kanna það – en er það svo? Skoðun 14.1.2025 16:33 Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir og Birna Sigrún Hallsdóttir skrifa Nú fyrir helgi var tilkynnt að Jóhann Páll Jóhannsson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefði ákveðið að Ísland muni áfram nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika á árunum 2026–2030. Við undirritaðar fjölluðum ítarlega um ETS-sveigjanleikann í grein á vefsíðunni Himinn og haf síðasta vor. Skoðun 14.1.2025 14:00 Aðeins það sem er þægilegt, takk Hjördís Sigurðardóttir skrifar Rétt eftir hátíðarnar, eftir að fólk er búið að opna alla pakkana, raða í sig kræsingum og kjöti af öllum sortum, er horft agndofa á ‘græna gímaldið’ og spurt hvað gerðist hér eiginlega? Skoðun 14.1.2025 13:30 Sama tóbakið Skúli S. Ólafsson skrifar Mér verður oft hugsað til þeirra ára þegar tóbakið var hér allt um kring, reykjarmökkur mætti manni á ólíklegustu stöðum og þótti eðlilegt. Það var talinn dónaskapur og biðja um að rúður væru dregnar niður þótt kófið væri kæfandi inni í bílum. Allt hafði þetta afleiðingar. Banvænir sjúkdómar plöguðu fólk sem ýmist reykti eða eyddi löngum stundum í reykmettuðu umhverfi. Skoðun 14.1.2025 13:00 Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Í íslensku atvinnulífi er mikið lagt upp úr nýsköpun, árangri og vellíðan starfsfólks. En hvernig getur fyrirtækjamenning ýtt undir þessa þætti? Verður hún bara allt í einu til eða þarf að byggja hana upp markvisst? Skoðun 14.1.2025 11:31 Lögheimili á landsbyggðinni Bragi Þór Thoroddsen skrifar Nokkuð merkileg umræða er í gangi þessa dagana um aðsetur og lögheimili alþingismanna. Kemur ekki á óvart að umræðan sé nokkuð beinskeytt og óvægin af hendi þess hóps sem fór halloka í nýafstöðnum kosningum til alþingis. Skoðun 14.1.2025 11:30 Enn af umræðunni um dánaraðstoð Henry Alexander Henrysson skrifar Þann 21. maí á síðasta ári birtist hér á Vísi grein eftir stjórnarmenn í Lífsvirðingu, félags sem berst fyrir löggjöf um dánaraðstoð á Íslandi. Greinin var svargrein við hugleiðingum sem ég hafði birt á sama vettvangi 7. maí í framhaldi af Pallborðsumræðum á Vísi og fleiri skoðanagreinum um efnið. Skoðun 14.1.2025 11:01 Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson skrifar Jaa, við skulum skoða það. Um áramótin 2023/2024 voru nokkrar breytingar gerðar á ívilnana- og gjaldakerfi sem snéru að nýskráningu og notkun rafbíla. Skoðun 14.1.2025 10:31 Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Skoðun 14.1.2025 08:00 Vandræðagangur í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson og Martin Swift skrifa Fréttir af tilskipun Samgöngustofu til ISAVIA um að loka flugbraut á Reykjavíkuflugvelli eru vandræðalegar en því miður í fullkomnum takt við allt of margt sem snertir málefni vallarins. Skoðun 14.1.2025 07:00 Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Setjum okkur í spor kvenna fyrr á tímum, og þegar þjóðin bjó í torfhýsum. Það voru engar getnaðar varnir í boði. Karlveldið allsráðandi heima og að heiman.. Skoðun 13.1.2025 18:01 Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Árið 2025 stendur hinn vestræni heimur á krossgötum, þar sem hægri öfgaflokkar hafa náð völdum í Bandaríkjunum og einnig nú þegar eða eru nærri því að ná völdum í fjölda ríkja Evrópu. Skoðun 13.1.2025 18:01 Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Íslenskt lýðræði byggir á grunnstoðum sem fela í sér að stjórnmálaflokkar virki sem lýðræðislegur vettvangur þar sem félagsmenn hafa tækifæri til að taka þátt í ákvörðunum og móta stefnu. Við búum við kerfi þar sem vænst er að flokkar haldi landsfundi, þar sem forysta er kjörin á lýðræðislegan hátt, og kjördæmaráð sjá um að tryggja uppstillingu frambjóðenda í prófkjörum eða á annan lýðræðislegan hátt. Skoðun 13.1.2025 15:31 Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson og Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifa Baráttan fyrir vernd Seyðisfjarðar hefur núna staðið í heil fjögur ár. Meirihluti íbúa hefur barist fyrir því að hagsmunir samfélagsins og náttúrunnar séu settir í forgang, en ávallt virðast sérhagsmunir sjókvíaeldis eiga að ráða. Skoðun 13.1.2025 13:32 Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Í síðustu viku féll dómur þar sem einn maður var fundinn sekur um að hafa ítrekað nauðgað andlega fatlaðri konu og látið hana hafa kynferðismök við aðra menn. Maðurinn braut einnig kynferðislega á andlega fötluðum syni konunnar og kærustu hans. Skoðun 13.1.2025 11:01 Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Það var ekki mikið rætt um pólitík á mínu heimili það var meira svona non verbal ( án orða). Skoðun 13.1.2025 10:33 Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Ég hef lengi haldið því fram að stórveldi fari sínu fram ef þau telja þjóðaröryggi sínu ógnað jafnvel þó það geti verði í trássi við alþjóðalög og að smáríki þurfi að skilja þetta og taka mið af því í samskiptum símum við stórveldi. Skoðun 13.1.2025 10:02 Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Myndirðu gefa barninu þínu sígarettu? Líklega ekki. Skoðun 13.1.2025 09:31 Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Um áramót var gerð sú sérkennilega ráðstöfun að leggja niður störf þáverandi Réttindagæslumanna fatlaðs fólks hjá stjórnarráðinu og fela þau í staðinn einkaaðilum með ráðningu. Skoðun 13.1.2025 09:03 Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Það var með ólíkindum að horfa upp á það siðleysi sem forsvarsmenn Eflingar sýndu um nýliðna helgi, þegar þeir réðust með ósvífnum hætti inn á veitingastað í Kringlunni með skrílslæti, hávaða og látum. Í gulum vestum með gjallarhorn var öskrað á gesti staðarins og þá sem fyrir framan hann voru, að snæða ekki á staðnum. Skoðun 13.1.2025 08:32 Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í samráðsgátt. Sem sérstakur áhugamaður um hagræðingu hef ég því sent þangað inn fjölmörg þingmál sem ég lagði fram á nýafstöðu þingi og snúa að hagræðingu. Skoðun 13.1.2025 08:01 Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Er Ísland (100.000 fkm) lítið? Litlu landi (65.000 fkm) eins og Litháen finnst það ekki. Sjálfsvitund Íslendinga er einnig það rík að hún kemur í veg fyrir að landið virðist lítið. Hugrekki er valdeflandi. Íslendingar sýndu hugrekki þegar þeir þorðu að viðurkenna réttmæti endurreisnar sjálfstæðis Litháen árið 1990. Skoðun 13.1.2025 07:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Sigvaldi Einarsson skrifar Gervigreind hefur verið megindrifkraftur fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem sjálfvirkni, Internet of Things og önnur stafræn tækni hafa umbreytt atvinnulífi og samfélögum. Skoðun 15.1.2025 10:31
Það borgar sig að bíða Hildur Eiríksdóttir skrifar Núna þegar við bjóðum nýtt ár velkomið er tilvalið að líta yfir síðasta ár á verðbréfamörkuðum. Ef horft er út fyrir landsteinana var árið 2024 heilt yfir hagfellt. Skoðun 15.1.2025 10:01
Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson skrifar Í dag er rafmagn alls staðar, krafturinn sem knýr líf okkar, ómissandi en þó ósýnilegur. Við kveikjum á rofa og ljós fylla heimili okkar; setjum síðan í gang sjónvarpið og upplýsingaflóð streymir inn í stofuna. Skoðun 15.1.2025 09:03
Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Í september 2003 greiddi sænska þjóðin atkvæði um það hvort hún vildi halda sænsku krónunni eða taka upp evruna. Mikill meirihluti, 55,9 prósent, vildi halda krónunni. Ákvörðunin var tekin eftir mikla og víðtæka umræðu og var kjörsókn mjög mikil eða 82%. Andstaðan við evruna hefur aukist með tímanum. Skoðun 15.1.2025 08:33
Heilbrigðismál í stjórnarsáttmála – hvað vantar? Sandra B. Franks skrifar Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er að finna nokkur atriði sem tengjast heilbrigðismálum. Við í Sjúkraliðafélagi Íslands fögnum mörgu í þessum sáttmála. Skoðun 15.1.2025 08:02
Hlustum á starfsfólk ríkisins Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur sett sér markmið um hagkvæmari ríkisrekstur, leitað samráðs við þjóðina og hafa þúsundir tillagna borist frá almenningi. En merkilegt nokk hefur ekki enn verið leitað álits hjá þeim sem þekkja best til ríkisrekstrar – starfsfólki ríkisins. Skoðun 15.1.2025 07:33
Hlutfall íbúa í hverri íbúð að breytast Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þróun efnahagsmála hefur verið nokkuð jákvæð síðustu mánuði, þrátt fyrir að ég hefði viljað sjá okkur vera komin lengra þegar kemur að lækkun vaxta. Verðbólga hefur lækkað verulega, vextir eru á niðurleið og ég ætla að leyfa mér að hafa væntingar um að þeir muni lækka tiltölulega hratt á næstu mánuðum. Skoðun 15.1.2025 07:00
Það er þér að kenna að þú eigir ekki fyrir útborgun á íbúð Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Við búum í samfélagi þar sem samábyrgðinni hefur verið skipt út fyrir einstaklingsábyrgð. Í stað þess að búa í samfélagi þar sem allir leggja til út frá getu og grunnþörfum allra er mætt, þá eru skilaboðin þau að við berum ein ábyrgð á okkar stöðu. Ein og sér. Ef staðan þín er slæm, þá er það því þú ert slæm. Skoðun 14.1.2025 22:02
Húsnæðisbrask: Meiri gróði en í fíkniefnaviðskiptum? Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar Hér á eftir ætla ég að rökfæra hvernig græðgi og skortur á samkeppni á Íslandi hefur gegnumsýrt okkar samfélag lengi, skert samkeppnishæfni landsins í stöðugri baráttu almennings fyrir að fá laun sem duga og bótakerfi sem sniðið er að þörfum fjárfesta beinir 9,6 milljörðum (2023) af skattfé til þeirra með tilheyrandi hækkun verðbólgu og kostnaðar við að lifa.Einnig sökum samlíkingar margra á milli húsnæðisbraskara, leigusala og gróðrarvonar sem ætti kannski bara að vera möguleg á ólöglegum fíkniefnamarkaði landsins, ákvað ég að kanna það – en er það svo? Skoðun 14.1.2025 16:33
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir og Birna Sigrún Hallsdóttir skrifa Nú fyrir helgi var tilkynnt að Jóhann Páll Jóhannsson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefði ákveðið að Ísland muni áfram nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika á árunum 2026–2030. Við undirritaðar fjölluðum ítarlega um ETS-sveigjanleikann í grein á vefsíðunni Himinn og haf síðasta vor. Skoðun 14.1.2025 14:00
Aðeins það sem er þægilegt, takk Hjördís Sigurðardóttir skrifar Rétt eftir hátíðarnar, eftir að fólk er búið að opna alla pakkana, raða í sig kræsingum og kjöti af öllum sortum, er horft agndofa á ‘græna gímaldið’ og spurt hvað gerðist hér eiginlega? Skoðun 14.1.2025 13:30
Sama tóbakið Skúli S. Ólafsson skrifar Mér verður oft hugsað til þeirra ára þegar tóbakið var hér allt um kring, reykjarmökkur mætti manni á ólíklegustu stöðum og þótti eðlilegt. Það var talinn dónaskapur og biðja um að rúður væru dregnar niður þótt kófið væri kæfandi inni í bílum. Allt hafði þetta afleiðingar. Banvænir sjúkdómar plöguðu fólk sem ýmist reykti eða eyddi löngum stundum í reykmettuðu umhverfi. Skoðun 14.1.2025 13:00
Vaxtarhugarfar: Lykillinn að nýsköpun, vexti og vellíðan á vinnustöðum Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Í íslensku atvinnulífi er mikið lagt upp úr nýsköpun, árangri og vellíðan starfsfólks. En hvernig getur fyrirtækjamenning ýtt undir þessa þætti? Verður hún bara allt í einu til eða þarf að byggja hana upp markvisst? Skoðun 14.1.2025 11:31
Lögheimili á landsbyggðinni Bragi Þór Thoroddsen skrifar Nokkuð merkileg umræða er í gangi þessa dagana um aðsetur og lögheimili alþingismanna. Kemur ekki á óvart að umræðan sé nokkuð beinskeytt og óvægin af hendi þess hóps sem fór halloka í nýafstöðnum kosningum til alþingis. Skoðun 14.1.2025 11:30
Enn af umræðunni um dánaraðstoð Henry Alexander Henrysson skrifar Þann 21. maí á síðasta ári birtist hér á Vísi grein eftir stjórnarmenn í Lífsvirðingu, félags sem berst fyrir löggjöf um dánaraðstoð á Íslandi. Greinin var svargrein við hugleiðingum sem ég hafði birt á sama vettvangi 7. maí í framhaldi af Pallborðsumræðum á Vísi og fleiri skoðanagreinum um efnið. Skoðun 14.1.2025 11:01
Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson skrifar Jaa, við skulum skoða það. Um áramótin 2023/2024 voru nokkrar breytingar gerðar á ívilnana- og gjaldakerfi sem snéru að nýskráningu og notkun rafbíla. Skoðun 14.1.2025 10:31
Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Skoðun 14.1.2025 08:00
Vandræðagangur í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson og Martin Swift skrifa Fréttir af tilskipun Samgöngustofu til ISAVIA um að loka flugbraut á Reykjavíkuflugvelli eru vandræðalegar en því miður í fullkomnum takt við allt of margt sem snertir málefni vallarins. Skoðun 14.1.2025 07:00
Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Setjum okkur í spor kvenna fyrr á tímum, og þegar þjóðin bjó í torfhýsum. Það voru engar getnaðar varnir í boði. Karlveldið allsráðandi heima og að heiman.. Skoðun 13.1.2025 18:01
Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Árið 2025 stendur hinn vestræni heimur á krossgötum, þar sem hægri öfgaflokkar hafa náð völdum í Bandaríkjunum og einnig nú þegar eða eru nærri því að ná völdum í fjölda ríkja Evrópu. Skoðun 13.1.2025 18:01
Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Íslenskt lýðræði byggir á grunnstoðum sem fela í sér að stjórnmálaflokkar virki sem lýðræðislegur vettvangur þar sem félagsmenn hafa tækifæri til að taka þátt í ákvörðunum og móta stefnu. Við búum við kerfi þar sem vænst er að flokkar haldi landsfundi, þar sem forysta er kjörin á lýðræðislegan hátt, og kjördæmaráð sjá um að tryggja uppstillingu frambjóðenda í prófkjörum eða á annan lýðræðislegan hátt. Skoðun 13.1.2025 15:31
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson og Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifa Baráttan fyrir vernd Seyðisfjarðar hefur núna staðið í heil fjögur ár. Meirihluti íbúa hefur barist fyrir því að hagsmunir samfélagsins og náttúrunnar séu settir í forgang, en ávallt virðast sérhagsmunir sjókvíaeldis eiga að ráða. Skoðun 13.1.2025 13:32
Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Í síðustu viku féll dómur þar sem einn maður var fundinn sekur um að hafa ítrekað nauðgað andlega fatlaðri konu og látið hana hafa kynferðismök við aðra menn. Maðurinn braut einnig kynferðislega á andlega fötluðum syni konunnar og kærustu hans. Skoðun 13.1.2025 11:01
Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Það var ekki mikið rætt um pólitík á mínu heimili það var meira svona non verbal ( án orða). Skoðun 13.1.2025 10:33
Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Ég hef lengi haldið því fram að stórveldi fari sínu fram ef þau telja þjóðaröryggi sínu ógnað jafnvel þó það geti verði í trássi við alþjóðalög og að smáríki þurfi að skilja þetta og taka mið af því í samskiptum símum við stórveldi. Skoðun 13.1.2025 10:02
Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Myndirðu gefa barninu þínu sígarettu? Líklega ekki. Skoðun 13.1.2025 09:31
Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Um áramót var gerð sú sérkennilega ráðstöfun að leggja niður störf þáverandi Réttindagæslumanna fatlaðs fólks hjá stjórnarráðinu og fela þau í staðinn einkaaðilum með ráðningu. Skoðun 13.1.2025 09:03
Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Það var með ólíkindum að horfa upp á það siðleysi sem forsvarsmenn Eflingar sýndu um nýliðna helgi, þegar þeir réðust með ósvífnum hætti inn á veitingastað í Kringlunni með skrílslæti, hávaða og látum. Í gulum vestum með gjallarhorn var öskrað á gesti staðarins og þá sem fyrir framan hann voru, að snæða ekki á staðnum. Skoðun 13.1.2025 08:32
Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í samráðsgátt. Sem sérstakur áhugamaður um hagræðingu hef ég því sent þangað inn fjölmörg þingmál sem ég lagði fram á nýafstöðu þingi og snúa að hagræðingu. Skoðun 13.1.2025 08:01
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Er Ísland (100.000 fkm) lítið? Litlu landi (65.000 fkm) eins og Litháen finnst það ekki. Sjálfsvitund Íslendinga er einnig það rík að hún kemur í veg fyrir að landið virðist lítið. Hugrekki er valdeflandi. Íslendingar sýndu hugrekki þegar þeir þorðu að viðurkenna réttmæti endurreisnar sjálfstæðis Litháen árið 1990. Skoðun 13.1.2025 07:32
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun