Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Í vikunni fór fram sérstök umræða á Alþingi um fjármál stjórnmálaflokka að beiðni Diljár Mistar Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins. Það er mikilvægt að rifja upp hvers vegna þessum lögum var komið á. Skoðun 9.10.2025 19:32 Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning í byggingu íbúða á Íslandi, einkum í þéttbýli. Þétting byggðar hefur leitt til þess að fjölmargar íbúðir rísa nú á svæðum sem þegar voru mótuð af byggð. Skoðun 9.10.2025 19:01 Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Það vakti athygli mína í sumar þegar Hafnarfjarðarbær birti tilkynningu á heimasíðu sinni um að samið hefði verið við fyrirtækið Í-mat ehf. um skólamáltíðir fyrir alla leik- og grunnskóla bæjarins og frístundaheimilin í bænum. Góðar fréttir enda mikilvægt að börnum sé boðið upp á hollan og góðan mat í skólum að kostnaðarlausu fyrir foreldra. Skoðun 9.10.2025 18:01 Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Lungnakrabbamein er sú tegund krabbameins sem dregur flesta til dauða á heimsvísu, bæði konur og karla. Flest tilfelli má rekja til reykinga, en í nýjustu rannsóknum hefur sjónum verið beint að öðrum aðferðum til nikótínneyslu, sérstaklega rafsígarettum (vape) og nikótínpúðum. Skoðun 9.10.2025 17:32 Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Frelsi á Íslandi á sér djúpar rætur og er óaðskiljanlegur þáttur í sjálfsmynd þjóðarinnar. Frá landnámsöld til okkar tíma hefur hugmyndin um frelsi þróast og það er margt í sögu Íslands sem hefur mótað afstöðu Íslendinga til frelsis. Skoðun 9.10.2025 14:31 Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Seðlabankastjóra þykir staðan á fasteignamarkaðinum illskiljanleg og einkennilegt hvernig hann hafi hagað sér undanfarið. Enn sé liðurinn greidd húsaleiga að hækka í vísitölu neysluverðs hjá Hagstofunni og það sé eitthvað sem Seðlabankinn eigi erfitt með að átta sig á. Skoðun 9.10.2025 14:00 Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Sem foreldri þriggja barna á grunnskólaaldri viðurkenni ég að maður á það til að setja athyglina í það sem maður vill bæta í umhverfi barnanna sinna. Ég hef beitt mér fyrir því að skólalóð grunnskólans verði bætt, að boðið verði upp á faglegt frístundastarf fyrir 5.-7. bekk og að börnin okkar fái holla og góða næringu í skólanum. Skoðun 9.10.2025 13:45 Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson og Sigurgeir B. Þórisson skrifa Félag fósturforeldra fagnar að Umboðsmaður barna hafi óskað eftir því við forsætisráðherra að fram fari rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið í meðferðarúrræðum á vegum ríkisins. Skoðun 9.10.2025 13:31 Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Hvað gerðist i innviðaráðuneytinu? Skoðun 9.10.2025 12:33 Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Við setningu á danska þinginu í vikunni tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í ræðu sinni að hún hygðist hækka aldurstakmarkið fyrir notkun á samfélagsmiðlum upp í 15 ára, þó með möguleika fyrir foreldra að veita börnum sérstakt leyfi til að nota samfélagsmiðla frá 13 ára aldri. Skoðun 9.10.2025 12:02 Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið. Skoðun 9.10.2025 12:02 Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Skoðun 9.10.2025 11:47 Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Magga Stína, hlátur-táknið og heimskan sem öskrar Skoðun 9.10.2025 11:32 Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu og sjö ára sögu kúgunar, umsáturs, drápa, ólöglegrar fangelsunar Palestínufólks, fullorðinna og barna, ólöglegs land- og eignarnáms Ísraela í Palestínu og kerfisbundinnar afmennskunar Palestínufólks af hálfu Ísrael. Skoðun 9.10.2025 09:32 Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Það er vert að vekja athygli landsmanna á að RÚV mun sýna heimildarmyndina „Acting Normal with CVI“ eða „Fyrir allra augum“ á alþjóðlega sjónverndardeginum þann 9. október. Skoðun 9.10.2025 09:01 Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Þegar hæstvirtur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, lagði upp í metnaðarfulla hringferð með Bændasamtökunum síðastliðið vor hugsaði ég með mér að þarna væri ráðherra sem ætlaði að rækta gott samtal við bændastéttina. Skoðun 9.10.2025 08:33 Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Ég hef ítrekað vakið athygli á því að mikill munur er á verði uppsjávarfisks sem veiddur er úr sömu torfunni eftir því hvort aflanum er landað í Færeyjum eða til vinnslufyrirtækja í eigu útgerða hér á landi. Síðast vakti ég athygli á þessu í ræðu á Alþingi í gær. Skoðun 9.10.2025 08:02 Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Á sambandsþingi UMFÍ um helgina verður lögð fram tillaga um að gefa út leiðbeinandi tilmæli vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum á vegum UMFÍ! Skoðun 9.10.2025 07:30 Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Lífsskoðunarfélög fjalla um siðferði, grunn þekkingar, gildi og helstu tímamót í lífi einstaklinga og fjölskyldna, meðal annars gegnum athafnir. Hugmyndagrunni þeirra hefur einkum verið skipt í tvo meginflokka: trúuðum og veraldlegum (án trúar á æðri mátt). Sé horft til þróunar síðari flokksins hérlendis hafa ekki verið miklar hreyfingar í fjölda veraldlegra (trúlausra) lífsskoðunarfélaga á landinu frá stofnun Siðmenntar árið 1990. Skoðun 8.10.2025 21:01 Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Umræðan um Ruben Filipe Marques Amorim þjálfara Manchester United og sveigjanleika. Skoðun 8.10.2025 18:02 Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Þjóðvegir á Íslandi eru birtingarmynd stöðnunar og meðvitundarleysis stjórnvalda síðustu ára. Þau tólf ár sem ég hef verið viðloðandi stjórnmál hafa vegir landsins drabbast niður með stóraukinni viðhaldsskuld. Skoðun 8.10.2025 17:32 Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar ...og hún byrjar í skólastofunni. Skoðun 8.10.2025 17:01 Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Því er oft haldið fram að ungt fólk hafi ekki áhuga á pólitík og að minnkandi lýðræðisþátttaka ungs fólks sé áhyggjuefni. Skoðun 8.10.2025 17:01 Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Flest okkar hugsa lítið um hurðir í daglegu lífi, við göngum í gegnum tugir þeirra á hverjum degi án þess að veita þeim sérstaka athygli. Samt eru hurðir eitt af lykilatriðum í arkitektúr, hönnun og öryggi bygginga. Í nútíma byggingariðnaði er hurð ekki lengur bara hurð, heldur tækni og hönnunarhlutur sem hefur áhrif á upplifun, notagildi og verðmæti rýmisins. Skoðun 8.10.2025 16:30 Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Það þarf þorp til að ala upp barn. Í rúm 30 ár hefur þorpið Reykjavík lagt sig fram um að búa börnum almennileg skilyrði, eða allt frá því að Reykjavíkurlistinn ákvað að bjóða öllum börnum upp á leikskóla árið 1994. Skoðun 8.10.2025 16:00 Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Frá árinu 2012 hef ég starfað í leikskólum hér á landi. Þessi ár hafa veitt mér óteljandi tækifæri til að kynnast börnum, fjölskyldum og samstarfsfólki sem hefur auðgað líf mitt og opnað hjarta mitt fyrir nýjum sjónarhornum. Ég hef hitt stórkostlegt fólk sem kann að meta fjölbreytileikann og fagnar því sem ólíkt er. Skoðun 8.10.2025 15:32 Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Konum sem mæta í skimun fyrir brjóstakrabbameini hefur fjölgað verulega síðustu ár. Þá hefur einnig náðst góður árangur í að fjölga þeim sem koma í leghálsskimun. Skimun er gríðarlega mikilvæg, enda markmið hennar að minnka sjúkdómsbyrði og lækka dánartíðni af völdum krabbameina. Skoðun 8.10.2025 13:30 Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi um breytingar á búvörulögum í samráðsgátt stjórnvalda. Skoðun 8.10.2025 12:31 Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Á árinu 2025 er áætlað að ríkissjóður einn og sér verji um 240 milljörðum króna í kaup á vöru og þjónustu. Sveitarfélög landsins verja jafnframt háum fjárhæðum ár hvert. Skoðun 8.10.2025 12:02 Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar „Við erum öll úr sömu sveit“ er falleg yfirskrift sem segir svo margt. Ég les úr henni að samvinna er betri en samkeppni, að við séum öll neytendur og þurfum á landbúnaði að halda - já líka þau sem eru vegan. Skoðun 8.10.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Í vikunni fór fram sérstök umræða á Alþingi um fjármál stjórnmálaflokka að beiðni Diljár Mistar Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins. Það er mikilvægt að rifja upp hvers vegna þessum lögum var komið á. Skoðun 9.10.2025 19:32
Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning í byggingu íbúða á Íslandi, einkum í þéttbýli. Þétting byggðar hefur leitt til þess að fjölmargar íbúðir rísa nú á svæðum sem þegar voru mótuð af byggð. Skoðun 9.10.2025 19:01
Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Það vakti athygli mína í sumar þegar Hafnarfjarðarbær birti tilkynningu á heimasíðu sinni um að samið hefði verið við fyrirtækið Í-mat ehf. um skólamáltíðir fyrir alla leik- og grunnskóla bæjarins og frístundaheimilin í bænum. Góðar fréttir enda mikilvægt að börnum sé boðið upp á hollan og góðan mat í skólum að kostnaðarlausu fyrir foreldra. Skoðun 9.10.2025 18:01
Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Lungnakrabbamein er sú tegund krabbameins sem dregur flesta til dauða á heimsvísu, bæði konur og karla. Flest tilfelli má rekja til reykinga, en í nýjustu rannsóknum hefur sjónum verið beint að öðrum aðferðum til nikótínneyslu, sérstaklega rafsígarettum (vape) og nikótínpúðum. Skoðun 9.10.2025 17:32
Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Frelsi á Íslandi á sér djúpar rætur og er óaðskiljanlegur þáttur í sjálfsmynd þjóðarinnar. Frá landnámsöld til okkar tíma hefur hugmyndin um frelsi þróast og það er margt í sögu Íslands sem hefur mótað afstöðu Íslendinga til frelsis. Skoðun 9.10.2025 14:31
Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Seðlabankastjóra þykir staðan á fasteignamarkaðinum illskiljanleg og einkennilegt hvernig hann hafi hagað sér undanfarið. Enn sé liðurinn greidd húsaleiga að hækka í vísitölu neysluverðs hjá Hagstofunni og það sé eitthvað sem Seðlabankinn eigi erfitt með að átta sig á. Skoðun 9.10.2025 14:00
Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Sem foreldri þriggja barna á grunnskólaaldri viðurkenni ég að maður á það til að setja athyglina í það sem maður vill bæta í umhverfi barnanna sinna. Ég hef beitt mér fyrir því að skólalóð grunnskólans verði bætt, að boðið verði upp á faglegt frístundastarf fyrir 5.-7. bekk og að börnin okkar fái holla og góða næringu í skólanum. Skoðun 9.10.2025 13:45
Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson og Sigurgeir B. Þórisson skrifa Félag fósturforeldra fagnar að Umboðsmaður barna hafi óskað eftir því við forsætisráðherra að fram fari rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið í meðferðarúrræðum á vegum ríkisins. Skoðun 9.10.2025 13:31
Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Við setningu á danska þinginu í vikunni tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í ræðu sinni að hún hygðist hækka aldurstakmarkið fyrir notkun á samfélagsmiðlum upp í 15 ára, þó með möguleika fyrir foreldra að veita börnum sérstakt leyfi til að nota samfélagsmiðla frá 13 ára aldri. Skoðun 9.10.2025 12:02
Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið. Skoðun 9.10.2025 12:02
Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Skoðun 9.10.2025 11:47
Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Magga Stína, hlátur-táknið og heimskan sem öskrar Skoðun 9.10.2025 11:32
Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu og sjö ára sögu kúgunar, umsáturs, drápa, ólöglegrar fangelsunar Palestínufólks, fullorðinna og barna, ólöglegs land- og eignarnáms Ísraela í Palestínu og kerfisbundinnar afmennskunar Palestínufólks af hálfu Ísrael. Skoðun 9.10.2025 09:32
Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Það er vert að vekja athygli landsmanna á að RÚV mun sýna heimildarmyndina „Acting Normal with CVI“ eða „Fyrir allra augum“ á alþjóðlega sjónverndardeginum þann 9. október. Skoðun 9.10.2025 09:01
Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Þegar hæstvirtur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, lagði upp í metnaðarfulla hringferð með Bændasamtökunum síðastliðið vor hugsaði ég með mér að þarna væri ráðherra sem ætlaði að rækta gott samtal við bændastéttina. Skoðun 9.10.2025 08:33
Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Ég hef ítrekað vakið athygli á því að mikill munur er á verði uppsjávarfisks sem veiddur er úr sömu torfunni eftir því hvort aflanum er landað í Færeyjum eða til vinnslufyrirtækja í eigu útgerða hér á landi. Síðast vakti ég athygli á þessu í ræðu á Alþingi í gær. Skoðun 9.10.2025 08:02
Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Á sambandsþingi UMFÍ um helgina verður lögð fram tillaga um að gefa út leiðbeinandi tilmæli vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum á vegum UMFÍ! Skoðun 9.10.2025 07:30
Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Lífsskoðunarfélög fjalla um siðferði, grunn þekkingar, gildi og helstu tímamót í lífi einstaklinga og fjölskyldna, meðal annars gegnum athafnir. Hugmyndagrunni þeirra hefur einkum verið skipt í tvo meginflokka: trúuðum og veraldlegum (án trúar á æðri mátt). Sé horft til þróunar síðari flokksins hérlendis hafa ekki verið miklar hreyfingar í fjölda veraldlegra (trúlausra) lífsskoðunarfélaga á landinu frá stofnun Siðmenntar árið 1990. Skoðun 8.10.2025 21:01
Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Umræðan um Ruben Filipe Marques Amorim þjálfara Manchester United og sveigjanleika. Skoðun 8.10.2025 18:02
Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Þjóðvegir á Íslandi eru birtingarmynd stöðnunar og meðvitundarleysis stjórnvalda síðustu ára. Þau tólf ár sem ég hef verið viðloðandi stjórnmál hafa vegir landsins drabbast niður með stóraukinni viðhaldsskuld. Skoðun 8.10.2025 17:32
Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar ...og hún byrjar í skólastofunni. Skoðun 8.10.2025 17:01
Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Því er oft haldið fram að ungt fólk hafi ekki áhuga á pólitík og að minnkandi lýðræðisþátttaka ungs fólks sé áhyggjuefni. Skoðun 8.10.2025 17:01
Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Flest okkar hugsa lítið um hurðir í daglegu lífi, við göngum í gegnum tugir þeirra á hverjum degi án þess að veita þeim sérstaka athygli. Samt eru hurðir eitt af lykilatriðum í arkitektúr, hönnun og öryggi bygginga. Í nútíma byggingariðnaði er hurð ekki lengur bara hurð, heldur tækni og hönnunarhlutur sem hefur áhrif á upplifun, notagildi og verðmæti rýmisins. Skoðun 8.10.2025 16:30
Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Það þarf þorp til að ala upp barn. Í rúm 30 ár hefur þorpið Reykjavík lagt sig fram um að búa börnum almennileg skilyrði, eða allt frá því að Reykjavíkurlistinn ákvað að bjóða öllum börnum upp á leikskóla árið 1994. Skoðun 8.10.2025 16:00
Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Frá árinu 2012 hef ég starfað í leikskólum hér á landi. Þessi ár hafa veitt mér óteljandi tækifæri til að kynnast börnum, fjölskyldum og samstarfsfólki sem hefur auðgað líf mitt og opnað hjarta mitt fyrir nýjum sjónarhornum. Ég hef hitt stórkostlegt fólk sem kann að meta fjölbreytileikann og fagnar því sem ólíkt er. Skoðun 8.10.2025 15:32
Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Konum sem mæta í skimun fyrir brjóstakrabbameini hefur fjölgað verulega síðustu ár. Þá hefur einnig náðst góður árangur í að fjölga þeim sem koma í leghálsskimun. Skimun er gríðarlega mikilvæg, enda markmið hennar að minnka sjúkdómsbyrði og lækka dánartíðni af völdum krabbameina. Skoðun 8.10.2025 13:30
Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi um breytingar á búvörulögum í samráðsgátt stjórnvalda. Skoðun 8.10.2025 12:31
Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Á árinu 2025 er áætlað að ríkissjóður einn og sér verji um 240 milljörðum króna í kaup á vöru og þjónustu. Sveitarfélög landsins verja jafnframt háum fjárhæðum ár hvert. Skoðun 8.10.2025 12:02
Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar „Við erum öll úr sömu sveit“ er falleg yfirskrift sem segir svo margt. Ég les úr henni að samvinna er betri en samkeppni, að við séum öll neytendur og þurfum á landbúnaði að halda - já líka þau sem eru vegan. Skoðun 8.10.2025 11:31
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun