Veiði

75 sm urriði úr Laxárdalnum

Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar.

Veiði

Gott skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri.

Veiði

Lifnar yfir Ásgarði

Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn.

Veiði

112 sm lax úr Laxá í Aðaldal

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði.

Veiði

Ennþá mikið vatn í Hörgá

Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan.

Veiði

Auknar göngur í Ytri Rangá

Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ.

Veiði