112 sm lax úr Laxá í Aðaldal Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2014 13:13 NIls með laxinn sem er 112 sm langur go þykkur eftir því Mynd af FB Nesveiða Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Það var Nils Folmar Jörgensen sem náði þessum stóra laxi á land en hann mældist 112 sm langur og tók Sunray Hitch í veiðistaðnum Lönguflúðir. Þegar reynt er að skjóta á stærðina er kvarðinn sem oft er notaður ekki nægilega nákvæmur því þar er þumalputtareglan að 100 sm fiskur sé um 20 pund en oft skeykar töluverðu þar á. Sem dæmi má nefna að í ánum á Kólaskaga þar sem stórfiskar eru ekki sjaldgæf sjón er algengt að fiskur um 110 sm langur sé 30-33 pund sé hann nýlega genginn í ánna. Það má þess vegna alveg skjóta á að þessi fiskur sem Nils náði sé hátt í 30 pund og það gerir hann að stærsta fiski sem er kominn á land í sumar og það þarf ansi mikið til að toppa þetta, kannski að það sé annað svona tröll í hyljunum á Nesi? Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Hítará í góðum málum Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði
Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Það var Nils Folmar Jörgensen sem náði þessum stóra laxi á land en hann mældist 112 sm langur og tók Sunray Hitch í veiðistaðnum Lönguflúðir. Þegar reynt er að skjóta á stærðina er kvarðinn sem oft er notaður ekki nægilega nákvæmur því þar er þumalputtareglan að 100 sm fiskur sé um 20 pund en oft skeykar töluverðu þar á. Sem dæmi má nefna að í ánum á Kólaskaga þar sem stórfiskar eru ekki sjaldgæf sjón er algengt að fiskur um 110 sm langur sé 30-33 pund sé hann nýlega genginn í ánna. Það má þess vegna alveg skjóta á að þessi fiskur sem Nils náði sé hátt í 30 pund og það gerir hann að stærsta fiski sem er kominn á land í sumar og það þarf ansi mikið til að toppa þetta, kannski að það sé annað svona tröll í hyljunum á Nesi?
Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Hítará í góðum málum Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði