Veiði

Gleðilegt nýtt veiðiár

Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða.

Veiði

Haukadalsá til SVFR

Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka.

Veiði

Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR

Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn.

Veiði

Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið

Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir.

Veiði

SVFR áfram með Leirvogsá

Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð.

Veiði

Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina

Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili.

Veiði

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna.

Veiði

Opið hús hjá Kvennadeild SVFR í kvöld

Síðasta vetur var stofnuð Kvennadeild hjá SVFR sem hefur það að markmiði að virkja þær konur sem eru þegar félagar hjá SVFR og fá fleiri hressar veiðikonur til liðs við félagið.

Veiði