Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 23. október 2014 14:02 Veiðimaður með rjúpur haustið 2013 Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veitt er næstu fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags eða samtals í tólf daga. Það kveikti óneitanlega í veiðimönnum þegar rjúpnatalningar sumarsins komu í hús en stofninn virðist vera á uppleið en er þó enná undir meðaltali síðustu 10 ára. Veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega og láta vita af förum sínum áður en lagt er af stað. Það má reikna með mikilli umferð veiðimanna á helstu veiðislóðum fyrstu dagana en nokkuð er þó um að skyttur landsins sleppi fyrstu helginni til þess að losna við að veiða í því margmenni sem stundum verður á veiðislóð og þá sérstaklega á suðvestur- og vesturlandi. Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veitt er næstu fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags eða samtals í tólf daga. Það kveikti óneitanlega í veiðimönnum þegar rjúpnatalningar sumarsins komu í hús en stofninn virðist vera á uppleið en er þó enná undir meðaltali síðustu 10 ára. Veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega og láta vita af förum sínum áður en lagt er af stað. Það má reikna með mikilli umferð veiðimanna á helstu veiðislóðum fyrstu dagana en nokkuð er þó um að skyttur landsins sleppi fyrstu helginni til þess að losna við að veiða í því margmenni sem stundum verður á veiðislóð og þá sérstaklega á suðvestur- og vesturlandi.
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði