„Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. janúar 2025 22:21 Pétur Ingvarsson, var ekki sáttur við störf dómara í leiknum. Vísir/Jón Gautur Hannesson Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var hvorki sáttur við spilamennsku leikmanna né störf dómaranna þegar liðið laut í lægra haldi fyrir KR í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbænum í kvöld. „Við vorum undir lungann úr þessum og náðum okkur aldrei í þann takt sem við viljum komast í. Fyrir utan góðan kafla í fjórða leikhluta þá voru KR-ingar í raun með yfirhöndina allan leikinn. Við hefðum hins vegar getað náð í stigin tvö þrátt fyrir að spila ekki vel,“ sagði Pétur, ósáttur með frammistöðu sinna leikmanna. „Við náðum að koma okkur inn í leikinn en þá komu mjög dýrir dómar á móti okkur. Tæknivillur og annað sem mér fannst ansi ódýrt. Mér finnst mjög áhugavert hjá KKÍ að senda tvo Njarðvíkinga að dæma þennan leik," sagði Pétur hundfúll. „Það hljóta að vera til fleiri dómarar á landinu en þessir tveir. Mér finnst þetta skrýtin vegferð svo ég segi ekki meir,“ sagði hann enn fremur um dómaratríótið sem dæmdi leikinn í kvöld. Aðspurður um hvort sú saga sem gengur um körfuboltasamfélagið að Callum Lawson sé á leiðinni í herbúðir Keflavíkur sagði Pétur hvorki af eða á en ýjaði að því að hann myndi koma áður en félagaskiptaglugganum lýkur: „Ég get ekki staðfest það en þið sjáið það fyrir miðnætt hvort það gerist eða ekki,“ sagði hann um mögulegan liðsstyrk. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Við vorum undir lungann úr þessum og náðum okkur aldrei í þann takt sem við viljum komast í. Fyrir utan góðan kafla í fjórða leikhluta þá voru KR-ingar í raun með yfirhöndina allan leikinn. Við hefðum hins vegar getað náð í stigin tvö þrátt fyrir að spila ekki vel,“ sagði Pétur, ósáttur með frammistöðu sinna leikmanna. „Við náðum að koma okkur inn í leikinn en þá komu mjög dýrir dómar á móti okkur. Tæknivillur og annað sem mér fannst ansi ódýrt. Mér finnst mjög áhugavert hjá KKÍ að senda tvo Njarðvíkinga að dæma þennan leik," sagði Pétur hundfúll. „Það hljóta að vera til fleiri dómarar á landinu en þessir tveir. Mér finnst þetta skrýtin vegferð svo ég segi ekki meir,“ sagði hann enn fremur um dómaratríótið sem dæmdi leikinn í kvöld. Aðspurður um hvort sú saga sem gengur um körfuboltasamfélagið að Callum Lawson sé á leiðinni í herbúðir Keflavíkur sagði Pétur hvorki af eða á en ýjaði að því að hann myndi koma áður en félagaskiptaglugganum lýkur: „Ég get ekki staðfest það en þið sjáið það fyrir miðnætt hvort það gerist eða ekki,“ sagði hann um mögulegan liðsstyrk.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira