Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Luke Littler varði heimsmeistaratitilinn í pílukasti en fljúgandi geitungur stal senunni í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2026 08:02 Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Verður tennisferill eins besta tennismanns heims í dag stuttur. Það óttast einn gamall tennismeistari. Sport 4.1.2026 07:01 Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 4.1.2026 06:02 Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Bjarni Malmquist Jónsson, sem starfað hefur fyrir Ungmennafélagið Vísi og Ungmennasambandið Úlfljót, var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins 2025. Sport 3.1.2026 23:39 Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2026 23:30 Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.1.2026 23:19 „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ Jakob Sigðurðarson, þjálfari KR, hefði viljað sjá leikmenn sína gera betur í baráttunni um fráköst þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 22:34 „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ Álftanes sigraði Ármann með 35 stigum í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni og var sigurinn því kærkominn, ekki síst eftir að Kjartan Atli Kjartansson sagði upp störfum sem þjálfari liðsins eftir stærsta tap sögunnar í efstu deild á Íslandi gegn Tindastóli á heimavelli. Sport 3.1.2026 22:31 „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur við stigin tvö þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn KR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Baldur Þór vill þó sjá betri varnarleik hjá lærisveinum sínum í framhaldinu. Körfubolti 3.1.2026 22:28 Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Barcelona vann 2-0 sigur í nágrannaslagnum við Espanyol í spænsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 22:15 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. Sport 3.1.2026 22:06 „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. Sport 3.1.2026 22:04 Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. Sport 3.1.2026 21:42 „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Mér fannst við bara vera litlir,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, eftir stórt tap liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 21:40 „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. Sport 3.1.2026 21:33 Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 21:20 „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var að vonum ánægður með sína menn eftir öruggan 30 stiga sigur gegn ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. Körfubolti 3.1.2026 21:14 Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Seth Christian Leday sá til þess að Stjarnan fór með 98-96 sigur af hólmi í hörkuspennandi leik liðanna í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 21:12 Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. Sport 3.1.2026 21:11 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3.1.2026 20:50 Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Þór Þorlákshöfn vann afar öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. Körfubolti 3.1.2026 20:49 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. Sport 3.1.2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. Sport 3.1.2026 20:11 Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 19:24 Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58 Elvar frábær í fyrsta leik ársins Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek byrjuðu nýja árið á flottum heimasigri í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 18:48 Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Fimm leikja taphrinu Álftanes lauk í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur gegn Ármanni í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Körfubolti 3.1.2026 18:31 Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10 Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 17:33 Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. Fótbolti 3.1.2026 17:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Luke Littler varði heimsmeistaratitilinn í pílukasti en fljúgandi geitungur stal senunni í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2026 08:02
Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Verður tennisferill eins besta tennismanns heims í dag stuttur. Það óttast einn gamall tennismeistari. Sport 4.1.2026 07:01
Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 4.1.2026 06:02
Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Bjarni Malmquist Jónsson, sem starfað hefur fyrir Ungmennafélagið Vísi og Ungmennasambandið Úlfljót, var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins 2025. Sport 3.1.2026 23:39
Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2026 23:30
Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.1.2026 23:19
„Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ Jakob Sigðurðarson, þjálfari KR, hefði viljað sjá leikmenn sína gera betur í baráttunni um fráköst þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 22:34
„Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ Álftanes sigraði Ármann með 35 stigum í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni og var sigurinn því kærkominn, ekki síst eftir að Kjartan Atli Kjartansson sagði upp störfum sem þjálfari liðsins eftir stærsta tap sögunnar í efstu deild á Íslandi gegn Tindastóli á heimavelli. Sport 3.1.2026 22:31
„Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur við stigin tvö þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn KR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Baldur Þór vill þó sjá betri varnarleik hjá lærisveinum sínum í framhaldinu. Körfubolti 3.1.2026 22:28
Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Barcelona vann 2-0 sigur í nágrannaslagnum við Espanyol í spænsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 22:15
24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Alls fengu 24 íþróttamenn atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2025 en hér fyrir neðan má sjá hverjir fengu stig í kjörinu. Sport 3.1.2026 22:06
„Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. Sport 3.1.2026 22:04
Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. Sport 3.1.2026 21:42
„Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Mér fannst við bara vera litlir,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, eftir stórt tap liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 21:40
„Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Ræðan hjá nýjum Íþróttamanni ársins var mjög skemmtileg en um sögulegt kjör var að ræða í ár. Sport 3.1.2026 21:33
Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 21:20
„Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var að vonum ánægður með sína menn eftir öruggan 30 stiga sigur gegn ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. Körfubolti 3.1.2026 21:14
Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Seth Christian Leday sá til þess að Stjarnan fór með 98-96 sigur af hólmi í hörkuspennandi leik liðanna í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 21:12
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. Sport 3.1.2026 21:11
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3.1.2026 20:50
Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Þór Þorlákshöfn vann afar öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75. Körfubolti 3.1.2026 20:49
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. Sport 3.1.2026 20:46
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. Sport 3.1.2026 20:11
Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 19:24
Þórir og félagar tóku stig af Juventus Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce tóku stig af stórliði Juventus á útivelli í ítalska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 3.1.2026 18:58
Elvar frábær í fyrsta leik ársins Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek byrjuðu nýja árið á flottum heimasigri í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 18:48
Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Fimm leikja taphrinu Álftanes lauk í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur gegn Ármanni í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Körfubolti 3.1.2026 18:31
Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Senegal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í ár. Fótbolti 3.1.2026 18:10
Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 17:33
Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í 1-0 sigri gegn Livingston og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur Rangers gegn Celtic fyrr í dag. Fótbolti 3.1.2026 17:06