Sport „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00 „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32 Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Fótbolti 1.11.2025 10:51 Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP. Sport 1.11.2025 10:30 Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02 Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33 Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. Fótbolti 1.11.2025 09:02 Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33 Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02 Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Sport 1.11.2025 06:01 Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. Fótbolti 31.10.2025 23:12 Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. Enski boltinn 31.10.2025 22:42 Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 22:30 Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16 ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ármenningar komu í heimsókn í Breiðholtið og unnu þar ÍR, 96-83, í Bónus-deild karla í körfubolta. Ármenningar voru í leit að sínum fyrsta sigri á meðan ÍR-ingar lögðu Stjörnuna í síðustu umferð. Körfubolti 31.10.2025 21:42 „Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40 Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 21:25 Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. Enski boltinn 31.10.2025 20:03 Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38 Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. Fótbolti 31.10.2025 17:47 Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Á morgun mætast stálin stinn þegar besta lið ensku úrvalsdeildarinnar í föstum leikatriðum mætir liðinu sem hefur fengið fæst mörk á sig upp úr föstum leikatriðum. Enski boltinn 31.10.2025 17:18 Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31.10.2025 16:31 Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe. Enski boltinn 31.10.2025 16:02 Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.10.2025 15:16 Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38 Gísli semur við Skagamenn ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 31.10.2025 14:03 Óskar Smári tekur við Stjörnunni Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. Íslenski boltinn 31.10.2025 13:58 „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46 Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13
149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Fótbolti 1.11.2025 10:51
Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP. Sport 1.11.2025 10:30
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. Körfubolti 1.11.2025 09:33
Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. Fótbolti 1.11.2025 09:02
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. Körfubolti 1.11.2025 08:33
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02
Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Það eru fjölmargar beinar útsendingar á sportstöðvum Sýnar í dag. Aðdáendur enska boltans fá nóg fyrir sinn snúð og svo er heil umferð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Golf, NHL og stórleikur í þýska boltanum eru einnig á dagskrá. Sport 1.11.2025 06:01
Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. Fótbolti 31.10.2025 23:12
Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. Enski boltinn 31.10.2025 22:42
Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 22:30
Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. Körfubolti 31.10.2025 22:16
ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Ármenningar komu í heimsókn í Breiðholtið og unnu þar ÍR, 96-83, í Bónus-deild karla í körfubolta. Ármenningar voru í leit að sínum fyrsta sigri á meðan ÍR-ingar lögðu Stjörnuna í síðustu umferð. Körfubolti 31.10.2025 21:42
„Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40
Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 21:25
Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. Enski boltinn 31.10.2025 20:03
Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 31.10.2025 19:38
Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. Fótbolti 31.10.2025 17:47
Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Á morgun mætast stálin stinn þegar besta lið ensku úrvalsdeildarinnar í föstum leikatriðum mætir liðinu sem hefur fengið fæst mörk á sig upp úr föstum leikatriðum. Enski boltinn 31.10.2025 17:18
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31.10.2025 16:31
Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe. Enski boltinn 31.10.2025 16:02
Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.10.2025 15:16
Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38
Gísli semur við Skagamenn ÍA barst hvalreki fyrir átökin í Bestu deild karla á næsta ári þar sem Gísli Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 31.10.2025 14:03
Óskar Smári tekur við Stjörnunni Óskar Smári Haraldsson hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann kemur frá Fram og tekur við starfinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni. Íslenski boltinn 31.10.2025 13:58
„Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46
Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Fantasýn-strákarnir ræddu meðal annars Manchester United og þá sérstaklega einn leikmann liðsins í nýjasta þætti sínum þar sem þeir ræddu um réttan undirbúning fyrir komandi helgi í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 13:00