Sport Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Viðræður tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Besiktas við Ole Gunnar Solskjær eru langt á veg komnar og bendir allt til þess að Norðmaðurinn sé næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 16.1.2025 20:16 Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands Jón Daði Böðvarson hefur gengið til liðs við Burton Albion FC í ensku C-deildinni. Frá þessu greinir félagið nú í kvöld. Fótbolti 16.1.2025 19:29 Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli KR bar sigur úr býtum gegn Þór Þorlákshöfn í miklum spennutrylli liðanna í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Vesturbænum 102-99 sigur KR. Körfubolti 16.1.2025 18:32 Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Slóvenar byrjuðu heimsmeistaramótið í handbolta á stórsigri á Kúbverjum en þessar þjóðir eru með Íslendingum í riðli á mótinu. Handbolti 16.1.2025 18:25 Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. Körfubolti 16.1.2025 17:00 Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ekki má búast við mörgum Íslendingum í stúkunni þegar Ísland spilar fyrsta leik liðsins á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu við Grænhöfðaeyjar klukkan 19:30 í kvöld. Nokkrir tugir voru saman komnir til að hita upp á knæpu í bænum. Handbolti 16.1.2025 16:41 Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:49 Ánægja með Dag og hetjan hyllt Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hófu HM í handbolta af krafti í Zagreb í gærkvöld og völtuðu yfir Bareinana hans Arons Kristjánssonar. Fyrrverandi aðstoðarþjálfari Króatíu hrósar Degi og fyrirliðanum Domagoj Duvnjak, sem var hylltur sérstaklega af áhorfendum en hann er á sínu síðasta stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:47 Svona var HM-Pallborðið Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í sérstakri HM-útgáfu af Pallborðinu. Íslenska karlalandsliðið mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik sínum á HM í kvöld. Handbolti 16.1.2025 15:35 „Þeir eru mjög óagaðir“ „Það er mikil tilhlökkun að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta hefur verið draumur síðan maður var lítill strákur þannig að þetta verður mikil skemmtun, vonandi,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson sem þreytir frumraun sína á HM með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í Zagreb. Handbolti 16.1.2025 15:00 „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segist ekki geta lofað því að hann hemji skap sitt betur í nýja starfinu en sem þjálfari Víkings, en hann missti af fimm leikjum liðsins í fyrra vegna leikbanna. Hann ætli þó að reyna og segir VAR-umhverfið í alþjóðlegum fótbolta henta sér betur. Fótbolti 16.1.2025 14:55 Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 16.1.2025 14:35 Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Nýr landsliðsþjálfari Íslands, Arnar Gunnlaugsson, mun ekki halda Sölva Geir Ottesen í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann raunar rak Sölva úr teyminu í beinni útsendingu. Fótbolti 16.1.2025 14:19 Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnti Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. Handbolti 16.1.2025 13:05 „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ „Tilfinningin er góð rétt fyrir mót,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson við Vísi þegar rúmur sólarhringur var í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 13:00 Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Fyrstu mótherjar Íslands á HM í handbolta hafa litla reynslu af stórmótum og ættu ekki að reynast mikil hindrun. Í liði Grænhöfðaeyja finnast þó flottir leikmenn og einn þeirra skoraði ellefu mörk gegn Íslandi fyrir tveimur árum. Handbolti 16.1.2025 12:31 Aron ekki skráður inn á HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. Handbolti 16.1.2025 12:17 Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Forráðamenn Víkings Reykjavíkur hefðu viljað fá miklu hærri upphæð fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Arnar Gunnlaugsson, frá KSÍ. Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í gær. Víkingar vildu ekki standa í vegi Arnars að draumastarfinu og telja að endingu að niðurstaðan viðræðanna sé eitthvað sem að allir geti verið sáttir við. Fótbolti 16.1.2025 11:31 HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. Handbolti 16.1.2025 11:03 Tekur á líkama og sál að gera þetta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson samdi á dögunum við nýja atvinnumannadeild í CrossFit, World Fitness Project, líkt og fleiri af bestu CrossFit keppendum heims en það er fyrrverandi atvinnumaðurinn og keppinautur Björgvins, Will Moorad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar. Sport 16.1.2025 10:30 HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. Handbolti 16.1.2025 10:00 „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 09:32 Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og landsliðsþjálfari Svíþjóðar frá 2016 til 2020, telur að strákarnir okkar fari í undanúrslit á HM í handbolta. Ísland hefur leik gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb í dag. Handbolti 16.1.2025 09:00 Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Sport 16.1.2025 08:30 „Líður eins og ég sé tvítugur“ Markvörðurinn síungi Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr í leikmannahópi íslenska landsliðsins en þar hefur hann verið síðan árið 2008. Handbolti 16.1.2025 08:04 Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns og kollega, Lazar Dukic, á heimsleikum CrossFit í fyrra. Hann tekur undir gagnrýni sem sett hefur verið fram á skipuleggjendur heimsleikanna og segir það miður að svona sorglegur atburður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþróttafólkið og áhyggjur þeirra. Sport 16.1.2025 07:31 „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Norðmenn töpuðu óvænt fyrsta leik á HM karla í handbolta fyrir liði Brasilíu í Bærum í útjaðri Oslóar í gærkvöld. Það er ekki á hverjum degi sem Evrópuþjóðir tapa fyrir liðum utan álfunnar á heimavelli. Handbolti 16.1.2025 06:50 Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16.1.2025 06:31 Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 16.1.2025 06:03 Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15.1.2025 23:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Viðræður tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Besiktas við Ole Gunnar Solskjær eru langt á veg komnar og bendir allt til þess að Norðmaðurinn sé næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 16.1.2025 20:16
Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands Jón Daði Böðvarson hefur gengið til liðs við Burton Albion FC í ensku C-deildinni. Frá þessu greinir félagið nú í kvöld. Fótbolti 16.1.2025 19:29
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli KR bar sigur úr býtum gegn Þór Þorlákshöfn í miklum spennutrylli liðanna í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Vesturbænum 102-99 sigur KR. Körfubolti 16.1.2025 18:32
Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Slóvenar byrjuðu heimsmeistaramótið í handbolta á stórsigri á Kúbverjum en þessar þjóðir eru með Íslendingum í riðli á mótinu. Handbolti 16.1.2025 18:25
Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. Körfubolti 16.1.2025 17:00
Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ekki má búast við mörgum Íslendingum í stúkunni þegar Ísland spilar fyrsta leik liðsins á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu við Grænhöfðaeyjar klukkan 19:30 í kvöld. Nokkrir tugir voru saman komnir til að hita upp á knæpu í bænum. Handbolti 16.1.2025 16:41
Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:49
Ánægja með Dag og hetjan hyllt Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hófu HM í handbolta af krafti í Zagreb í gærkvöld og völtuðu yfir Bareinana hans Arons Kristjánssonar. Fyrrverandi aðstoðarþjálfari Króatíu hrósar Degi og fyrirliðanum Domagoj Duvnjak, sem var hylltur sérstaklega af áhorfendum en hann er á sínu síðasta stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:47
Svona var HM-Pallborðið Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í sérstakri HM-útgáfu af Pallborðinu. Íslenska karlalandsliðið mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik sínum á HM í kvöld. Handbolti 16.1.2025 15:35
„Þeir eru mjög óagaðir“ „Það er mikil tilhlökkun að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta hefur verið draumur síðan maður var lítill strákur þannig að þetta verður mikil skemmtun, vonandi,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson sem þreytir frumraun sína á HM með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í Zagreb. Handbolti 16.1.2025 15:00
„Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segist ekki geta lofað því að hann hemji skap sitt betur í nýja starfinu en sem þjálfari Víkings, en hann missti af fimm leikjum liðsins í fyrra vegna leikbanna. Hann ætli þó að reyna og segir VAR-umhverfið í alþjóðlegum fótbolta henta sér betur. Fótbolti 16.1.2025 14:55
Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 16.1.2025 14:35
Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Nýr landsliðsþjálfari Íslands, Arnar Gunnlaugsson, mun ekki halda Sölva Geir Ottesen í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann raunar rak Sölva úr teyminu í beinni útsendingu. Fótbolti 16.1.2025 14:19
Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir heimsmeistaramótið í handbolta í HR stofunni, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Gestir HR stofunnar voru Patrekur Jóhannesson og Arnar Pétursson og þá kynnti Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. Handbolti 16.1.2025 13:05
„Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ „Tilfinningin er góð rétt fyrir mót,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson við Vísi þegar rúmur sólarhringur var í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 13:00
Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Fyrstu mótherjar Íslands á HM í handbolta hafa litla reynslu af stórmótum og ættu ekki að reynast mikil hindrun. Í liði Grænhöfðaeyja finnast þó flottir leikmenn og einn þeirra skoraði ellefu mörk gegn Íslandi fyrir tveimur árum. Handbolti 16.1.2025 12:31
Aron ekki skráður inn á HM Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur valið 17 manna hóp fyrir komandi Heimsmeistaramót. Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum. Aron Pálmarsson er ekki skráður inn í mótið en hægt er að bæta honum við leikmannahópinn seinna meir. Handbolti 16.1.2025 12:17
Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Forráðamenn Víkings Reykjavíkur hefðu viljað fá miklu hærri upphæð fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Arnar Gunnlaugsson, frá KSÍ. Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í gær. Víkingar vildu ekki standa í vegi Arnars að draumastarfinu og telja að endingu að niðurstaðan viðræðanna sé eitthvað sem að allir geti verið sáttir við. Fótbolti 16.1.2025 11:31
HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik á HM í Zagreb í dag. Fulltrúar Vísis eru mættir á staðinn og hafa áhugaverða ferðasögu að segja. Handbolti 16.1.2025 11:03
Tekur á líkama og sál að gera þetta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson samdi á dögunum við nýja atvinnumannadeild í CrossFit, World Fitness Project, líkt og fleiri af bestu CrossFit keppendum heims en það er fyrrverandi atvinnumaðurinn og keppinautur Björgvins, Will Moorad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar. Sport 16.1.2025 10:30
HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Ljóst er að fjölmargir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa sett stefnuna til Zagreb í Króatíu, vegna HM, en þó er ekki búist við að margir verði á fyrsta leiknum, við Grænhöfðaeyjar í kvöld. Handbolti 16.1.2025 10:00
„Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 09:32
Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og landsliðsþjálfari Svíþjóðar frá 2016 til 2020, telur að strákarnir okkar fari í undanúrslit á HM í handbolta. Ísland hefur leik gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb í dag. Handbolti 16.1.2025 09:00
Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Sport 16.1.2025 08:30
„Líður eins og ég sé tvítugur“ Markvörðurinn síungi Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr í leikmannahópi íslenska landsliðsins en þar hefur hann verið síðan árið 2008. Handbolti 16.1.2025 08:04
Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns og kollega, Lazar Dukic, á heimsleikum CrossFit í fyrra. Hann tekur undir gagnrýni sem sett hefur verið fram á skipuleggjendur heimsleikanna og segir það miður að svona sorglegur atburður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþróttafólkið og áhyggjur þeirra. Sport 16.1.2025 07:31
„Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Norðmenn töpuðu óvænt fyrsta leik á HM karla í handbolta fyrir liði Brasilíu í Bærum í útjaðri Oslóar í gærkvöld. Það er ekki á hverjum degi sem Evrópuþjóðir tapa fyrir liðum utan álfunnar á heimavelli. Handbolti 16.1.2025 06:50
Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16.1.2025 06:31
Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 16.1.2025 06:03
Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15.1.2025 23:31