Sport Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40 Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22 Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02 Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30 Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik. Sport 10.10.2025 06:01 Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17 Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 22:45 Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur með 10 marka tap liðsins gegn Val á Hlíðarenda í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 9.10.2025 22:02 „Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:48 Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik. Handbolti 9.10.2025 21:47 Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:45 Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var nokkuð ánægður með 1-1 jafntefli gegn Þór/KA í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda deildarinnar en Fram því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37 „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 21:37 Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. Fótbolti 9.10.2025 21:31 „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9.10.2025 21:29 Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið fögnuðu sigri í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld en lið Pick Szeged var án Janusar Daða Smárasonar vegna meiðsla og varð að sætta sig við tap. Handbolti 9.10.2025 20:57 Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Grindavík tók á móti nýliðum ÍA í HS-Orku höllinni í Grindavík þegar önnur umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Körfubolti 9.10.2025 20:57 Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Þórsarar voru afar nálægt því að landa sigri í Kaplakrika í kvöld en nýliðarnir urðu að sætta sig við jafntefli við FH, 34-34, í Olís-deild karla í handbolta. Stjarnan sótti tvö stig á Selfoss. Handbolti 9.10.2025 20:48 Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Íslensku þjálfararnir Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Þór Gunnarsson stýrðu liðum sínum til sigurs í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, þegar fjöldi Íslendinga var á ferðinni. Handbolti 9.10.2025 19:21 Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Topplið Aftureldingar heimsótti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Afturelding unnið alla leiki sína í deildinni ásamt því að komast áfram í 8-liða úrslitin í bikarnum á meðan Valur hafði tapað tveimur leikjum og dottið úr bikarnum í síðustu viku. Handbolti 9.10.2025 18:45 Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Álftnesingar lögðu leið sýna í Hamingjuhöllina í kvöld og mættu þar Þór frá Þorlákshöfn, og unnu nítján stiga sigur, 89-70. Körfubolti 9.10.2025 18:31 Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31 Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. Fótbolti 9.10.2025 18:04 Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, fær það hlutskipti að stýra bandaríska karlalandsliðinu í körfubolta fram yfir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Bandaríkjunum 2028, í Los Angeles. Körfubolti 9.10.2025 18:01 Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson var einn af stigahæstu leikmönnum Jonava þegar liðið vann Siauliai í bikarkeppninni í körfubolta í Litháen í dag, 88-80. Körfubolti 9.10.2025 17:45 Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Þór/KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í Boganum á Akureyri í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda og efsta sæti neðri hluta deildarinnar en nýliðar Fram í því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 17:16 Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30 Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2025 16:01 „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Fótbolti 9.10.2025 15:18 Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40
Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02
Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30
Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik. Sport 10.10.2025 06:01
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 22:45
Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur með 10 marka tap liðsins gegn Val á Hlíðarenda í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 9.10.2025 22:02
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:48
Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik. Handbolti 9.10.2025 21:47
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:45
Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var nokkuð ánægður með 1-1 jafntefli gegn Þór/KA í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda deildarinnar en Fram því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 21:37
Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. Fótbolti 9.10.2025 21:31
„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9.10.2025 21:29
Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið fögnuðu sigri í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld en lið Pick Szeged var án Janusar Daða Smárasonar vegna meiðsla og varð að sætta sig við tap. Handbolti 9.10.2025 20:57
Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Grindavík tók á móti nýliðum ÍA í HS-Orku höllinni í Grindavík þegar önnur umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Körfubolti 9.10.2025 20:57
Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Þórsarar voru afar nálægt því að landa sigri í Kaplakrika í kvöld en nýliðarnir urðu að sætta sig við jafntefli við FH, 34-34, í Olís-deild karla í handbolta. Stjarnan sótti tvö stig á Selfoss. Handbolti 9.10.2025 20:48
Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Íslensku þjálfararnir Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Þór Gunnarsson stýrðu liðum sínum til sigurs í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, þegar fjöldi Íslendinga var á ferðinni. Handbolti 9.10.2025 19:21
Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Topplið Aftureldingar heimsótti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Afturelding unnið alla leiki sína í deildinni ásamt því að komast áfram í 8-liða úrslitin í bikarnum á meðan Valur hafði tapað tveimur leikjum og dottið úr bikarnum í síðustu viku. Handbolti 9.10.2025 18:45
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Álftnesingar lögðu leið sýna í Hamingjuhöllina í kvöld og mættu þar Þór frá Þorlákshöfn, og unnu nítján stiga sigur, 89-70. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. Fótbolti 9.10.2025 18:04
Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, fær það hlutskipti að stýra bandaríska karlalandsliðinu í körfubolta fram yfir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Bandaríkjunum 2028, í Los Angeles. Körfubolti 9.10.2025 18:01
Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson var einn af stigahæstu leikmönnum Jonava þegar liðið vann Siauliai í bikarkeppninni í körfubolta í Litháen í dag, 88-80. Körfubolti 9.10.2025 17:45
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Þór/KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í Boganum á Akureyri í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda og efsta sæti neðri hluta deildarinnar en nýliðar Fram í því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 17:16
Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30
Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2025 16:01
„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Fótbolti 9.10.2025 15:18
Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 14:31