Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Colin Powell styður Hillary Clinton

Colin Powell bætist þar með í fjölmennan hóp nafntogaðra Repúblikana sem hafa greint frá því að þeir muni ekki styðja Donald Trump í komandi kosningum.

Erlent
Fréttamynd

Óljóst hverjum lekarnir eiga að þjóna

Wikileaks er meiri ógn en Donald Trump við framboð Hillary Clinton það sem eftir er af kosningabaráttunni vestra en óljóst er hvort leki á tölvupóstum tengdum henni sé gerður með hagsmuni almennings í huga.

Erlent
Fréttamynd

Árin átta hjá Obama: Ætlaði að breyta svo miklu

Miklar vonir voru bundnar við Barack Obama þegar hann var kosinn forseti Bandaríkjanna fyrir átta árum. Stóru loforðin runnu sum út í sandinn en vinsældir forsetans hafa verið að aukast á ný síðustu vikur hans í embættinu.

Erlent
Fréttamynd

Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton

Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember.

Erlent
Fréttamynd

Obama segir ummæli Trump hættuleg

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir það hættulegt af Donald Trump forsetaframbjóðanda að neita að gefa það út fyrirfram að hann muni una niðurstöðum forsetakosninganna í nóvember.

Erlent
Fréttamynd

Þing gegn þjóð: Taka tvö

Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögðu flokkana tvo vera alveg eins.

Fastir pennar