Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11 Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 5.3.2019 08:38 Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. Erlent 1.3.2019 16:30 Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru. Erlent 19.2.2019 11:58 Trump gæti fengið mótframboð í Repúblikanaflokknum Fyrrverandi ríkisstjóri Massachusetts ætlar að gera sitt besta til að blóðga forsetann með því að bjóða sig fram gegn honum fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 15.2.2019 14:32 Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. Erlent 10.2.2019 19:07 Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. Erlent 9.2.2019 19:20 Umdeild þingkona demókrata lýsir loks formlega yfir framboði Tulsi Gabbard ætlaði að lýsa formlega yfir framboði um miðjan janúar en gerði það loks í gær. Erlent 3.2.2019 08:50 Booker slæst í leikinn um Hvíta húsið Öldungadeildarþingmaðurinn Cory Booker ætlar að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári. Erlent 1.2.2019 12:21 Óttast að forsetaframboð Starbucks-forstjóra tryggi Trump endurkjör Howard Schultz segir báða stóru flokkana í Bandaríkjunum stunda hefndarstjórnmál og skoðar óháð framboð til forseta. Erlent 28.1.2019 10:19 Pete Buttigieg sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins Nái hann að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins, sem þykir ólíklegt að svo stöddu, verður hann fyrsti samkynhneigði maðurinn til að fá tilnefningu annars stóru flokkanna. Erlent 23.1.2019 11:33 Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. Erlent 21.1.2019 13:02 Gillibrand ætlar að sækjast eftir útnefningu demókrata Öldungadeildarþingmaðurinn frá New York er á meðal einörðustu andstæðinga Trump forseta úr röðum Demókrataflokksins. Erlent 16.1.2019 13:27 Gabbard gagnrýnd fyrir að hafa barist gegn samkynja hjónaböndum Þingmaðurinn og Demókratinn Tulsi Gabbard hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir fyrri afstöðu sína gegn samkynja hjónaböndum og réttindum hinsegin fólks. Erlent 15.1.2019 21:52 Enn bætist í hóp forsetaframbjóðenda demókrata Fyrrverandi húsnæðismálaráðherra Obama og vonarstjarna í Demókrataflokknum hefur lýst yfir framboði í forvalinu. Erlent 12.1.2019 18:09 Gabbard tilkynnir framboð sitt til forseta Þingmaðurinn Tulsi Gabbard tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Erlent 12.1.2019 13:45 Sanders biðst afsökunar á áreitni gegn konum innan framboðsins Ein kona sakar einn stjórnenda framboðs Sanders um að hafa kysst sig nauðuga. Erlent 11.1.2019 08:47 Biden telur sig líklegastan til að sigra Trump Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er sagður vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 7.1.2019 18:21 Draga úr vægi ofurfulltrúa sem gerðu stuðningsmönnum Sanders lífið leitt Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. Erlent 25.8.2018 23:26 Vilja rannsaka Cambridge Analytica Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Erlent 20.3.2018 07:38 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. Erlent 8.1.2018 16:22 Notuðu falska Twitter-reikninga til að ýta undir deilur Útsendarar ríkisstjórnar Rússlands notuðu Twitter-reikninga ímyndaðs svarts fólks til þess að ýta undir kynþáttadeilur í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Erlent 29.9.2017 12:03 Clinton ætlar aldrei aftur í framboð "Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs. Erlent 10.9.2017 22:02 Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. Erlent 3.5.2017 16:40 Gerðu árás á Sýrland Bandaríski herinn skaut í kvöld um 50 Tomahawk eldflaugum að herflugvelli í Sýrlandi. Erlent 7.4.2017 01:46 Repúblikanar beittu „Kjarnorkuúrræðinu“ Repúblikanar munu því geta staðfest Gorsuch sem hæstaréttardómara á morgun. Erlent 6.4.2017 16:35 Nunes stígur til hliðar Ætlar ekki að koma að rannsókn bandaríska þingsins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum. Erlent 6.4.2017 15:48 Steve Bannon ekki lengur í þjóðaröryggisráðinu Donald Trump gerir breytingar innan Hvíta hússins. Erlent 5.4.2017 16:28 ISIS-liðar kalla Trump fífl Í fyrstu opinberu yfirlýsingu samtakanna um forsetann er hann gagnrýndur fyrir árásir sínar gegn múslimum. Erlent 5.4.2017 16:00 Vill ekki að Trump vinni með demókrötum Trump hefur sagt að demókratar muni vilja semja um heilbrigðiskerfið á endanum. Erlent 30.3.2017 07:51 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 69 ›
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11
Ætlar ekki í framboð en er ekki á förum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetaframbjóðandi, segist ekki ætla að bjóða sig aftur til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 5.3.2019 08:38
Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. Erlent 1.3.2019 16:30
Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru. Erlent 19.2.2019 11:58
Trump gæti fengið mótframboð í Repúblikanaflokknum Fyrrverandi ríkisstjóri Massachusetts ætlar að gera sitt besta til að blóðga forsetann með því að bjóða sig fram gegn honum fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Erlent 15.2.2019 14:32
Amy Klobuchar bætist við í baráttu Demókrata: „Ef Íslendingar geta þetta, getum við það“ Enn bætist í lista yfir þá sem gera sér vonir um að verða forsetaefni demókrataflokksins og takast á við Donald Trump í kosningunum 2020. Erlent 10.2.2019 19:07
Demókratinn Elizabeth Warren hóf forsetaframboð sitt Öldungadeildarþingkonan Elizabeth Warren ávarpaði í dag stuðningsmenn sína í Lawrence í Massachusetts og hóf þar með kosningabaráttu sína. Erlent 9.2.2019 19:20
Umdeild þingkona demókrata lýsir loks formlega yfir framboði Tulsi Gabbard ætlaði að lýsa formlega yfir framboði um miðjan janúar en gerði það loks í gær. Erlent 3.2.2019 08:50
Booker slæst í leikinn um Hvíta húsið Öldungadeildarþingmaðurinn Cory Booker ætlar að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári. Erlent 1.2.2019 12:21
Óttast að forsetaframboð Starbucks-forstjóra tryggi Trump endurkjör Howard Schultz segir báða stóru flokkana í Bandaríkjunum stunda hefndarstjórnmál og skoðar óháð framboð til forseta. Erlent 28.1.2019 10:19
Pete Buttigieg sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins Nái hann að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins, sem þykir ólíklegt að svo stöddu, verður hann fyrsti samkynhneigði maðurinn til að fá tilnefningu annars stóru flokkanna. Erlent 23.1.2019 11:33
Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. Erlent 21.1.2019 13:02
Gillibrand ætlar að sækjast eftir útnefningu demókrata Öldungadeildarþingmaðurinn frá New York er á meðal einörðustu andstæðinga Trump forseta úr röðum Demókrataflokksins. Erlent 16.1.2019 13:27
Gabbard gagnrýnd fyrir að hafa barist gegn samkynja hjónaböndum Þingmaðurinn og Demókratinn Tulsi Gabbard hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir fyrri afstöðu sína gegn samkynja hjónaböndum og réttindum hinsegin fólks. Erlent 15.1.2019 21:52
Enn bætist í hóp forsetaframbjóðenda demókrata Fyrrverandi húsnæðismálaráðherra Obama og vonarstjarna í Demókrataflokknum hefur lýst yfir framboði í forvalinu. Erlent 12.1.2019 18:09
Gabbard tilkynnir framboð sitt til forseta Þingmaðurinn Tulsi Gabbard tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Erlent 12.1.2019 13:45
Sanders biðst afsökunar á áreitni gegn konum innan framboðsins Ein kona sakar einn stjórnenda framboðs Sanders um að hafa kysst sig nauðuga. Erlent 11.1.2019 08:47
Biden telur sig líklegastan til að sigra Trump Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er sagður vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Erlent 7.1.2019 18:21
Draga úr vægi ofurfulltrúa sem gerðu stuðningsmönnum Sanders lífið leitt Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. Erlent 25.8.2018 23:26
Vilja rannsaka Cambridge Analytica Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Erlent 20.3.2018 07:38
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. Erlent 8.1.2018 16:22
Notuðu falska Twitter-reikninga til að ýta undir deilur Útsendarar ríkisstjórnar Rússlands notuðu Twitter-reikninga ímyndaðs svarts fólks til þess að ýta undir kynþáttadeilur í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Erlent 29.9.2017 12:03
Clinton ætlar aldrei aftur í framboð "Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs. Erlent 10.9.2017 22:02
Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. Erlent 3.5.2017 16:40
Gerðu árás á Sýrland Bandaríski herinn skaut í kvöld um 50 Tomahawk eldflaugum að herflugvelli í Sýrlandi. Erlent 7.4.2017 01:46
Repúblikanar beittu „Kjarnorkuúrræðinu“ Repúblikanar munu því geta staðfest Gorsuch sem hæstaréttardómara á morgun. Erlent 6.4.2017 16:35
Nunes stígur til hliðar Ætlar ekki að koma að rannsókn bandaríska þingsins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum. Erlent 6.4.2017 15:48
Steve Bannon ekki lengur í þjóðaröryggisráðinu Donald Trump gerir breytingar innan Hvíta hússins. Erlent 5.4.2017 16:28
ISIS-liðar kalla Trump fífl Í fyrstu opinberu yfirlýsingu samtakanna um forsetann er hann gagnrýndur fyrir árásir sínar gegn múslimum. Erlent 5.4.2017 16:00
Vill ekki að Trump vinni með demókrötum Trump hefur sagt að demókratar muni vilja semja um heilbrigðiskerfið á endanum. Erlent 30.3.2017 07:51