Ísland í dag Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Lífið 7.11.2024 14:02 Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Lífið 5.11.2024 18:05 Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32 „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Magnús Andri fell frá langt fyrir aldur fram vegna fíknar. Hann kemur frá góðu heimili og átti framtíðina fyrir sér en um er að ræða sjúkdóm sem erfitt er að ráða við. Lífið 1.11.2024 11:31 Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Lífið 31.10.2024 11:02 „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Lífið 28.10.2024 12:01 „Erfitt að vera kominn á stað sem ég hélt að yrði minn hinsti hvíldarstaður“ Zak Nelson og Elliot Griffiths, breskir ferðamenn frá Norwich, lentu í alvarlegu bílslysi á Íslandi í vor, þegar þeir voru nýkomnir til landsins í draumafríið. Þeir sneru aftur til Íslands nú í október til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Við fylgdumst með tilfinningaþrungnum endurfundum í Íslandi í dag. Lífið 25.10.2024 11:32 Stamaði svo mikið að hann varð að fara í talþjálfun í fimm ár Seðlabankastjórinn Ásgeir Jónsson bjóst við að verða bóndi, átti erfitt með lestur í æsku en kláraði á endanum doktorspróf. Lífið 23.10.2024 10:31 „Finnst oft eins og ég hafi drukkið sorgina með móðurmjólkinni“ Leikkonan Jóhanna Jónasdóttir sló rækilega í gegn sem leikkona bæði í sjónvarpsþáttum og á sviði bæði í New York og í Hollywood. Lífið 21.10.2024 10:31 Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. Lífið 18.10.2024 10:31 „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 17.10.2024 11:02 „Bullandi stífir í því að halda uppi þessu afneitunarhagkerfi sem við búum í“ Alþingismaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa almennt áhyggjur af stöðu mála og vill ráðherrastól í framtíðinni. Lífið 16.10.2024 10:32 Hlutverkið það erfiðasta hingað til Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. Lífið 15.10.2024 10:31 Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. Lífið 11.10.2024 11:30 „Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. Lífið 10.10.2024 10:33 „Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Lífið 7.10.2024 12:30 Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31 Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32 „Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31 Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30 Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32 Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Lífið 20.9.2024 13:15 Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01 Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31 Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00 „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33 Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Alveg einstakt 12 fermetra sumarhús í Mosfellssveit er nú innréttað alveg ótrúlega fallega og tilbúið að njóta. Lífið 6.9.2024 11:33 Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur eru 24 ára eineggja tvíburasystur sem náð hafa lygilegum árangri í ballettheiminum í Bretlandi. Þær segja hápunkt ferilsins hingað til tvímælalaust hafa verið þegar þær fengu samning við Royal national ballet, einn virtasta ballettflokk Bretlands. Lífið 5.9.2024 14:01 Deila um það hvort flugsaga Íslendinga hafi byrjað á Akureyri eða Reykjavík Flugsaga Íslendinga spannar tugi ára og í nýjustu þáttum Kristjáns Más, sem bera nafnið Flugþjóðin, er farið yfir hana í smáatriðum. Þættirnir fóru í loftið á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Lífið 4.9.2024 10:31 Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 37 ›
Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Lífið 7.11.2024 14:02
Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Lífið 5.11.2024 18:05
Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32
„Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Magnús Andri fell frá langt fyrir aldur fram vegna fíknar. Hann kemur frá góðu heimili og átti framtíðina fyrir sér en um er að ræða sjúkdóm sem erfitt er að ráða við. Lífið 1.11.2024 11:31
Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Lífið 31.10.2024 11:02
„Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. Lífið 28.10.2024 12:01
„Erfitt að vera kominn á stað sem ég hélt að yrði minn hinsti hvíldarstaður“ Zak Nelson og Elliot Griffiths, breskir ferðamenn frá Norwich, lentu í alvarlegu bílslysi á Íslandi í vor, þegar þeir voru nýkomnir til landsins í draumafríið. Þeir sneru aftur til Íslands nú í október til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Við fylgdumst með tilfinningaþrungnum endurfundum í Íslandi í dag. Lífið 25.10.2024 11:32
Stamaði svo mikið að hann varð að fara í talþjálfun í fimm ár Seðlabankastjórinn Ásgeir Jónsson bjóst við að verða bóndi, átti erfitt með lestur í æsku en kláraði á endanum doktorspróf. Lífið 23.10.2024 10:31
„Finnst oft eins og ég hafi drukkið sorgina með móðurmjólkinni“ Leikkonan Jóhanna Jónasdóttir sló rækilega í gegn sem leikkona bæði í sjónvarpsþáttum og á sviði bæði í New York og í Hollywood. Lífið 21.10.2024 10:31
Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. Lífið 18.10.2024 10:31
„Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 17.10.2024 11:02
„Bullandi stífir í því að halda uppi þessu afneitunarhagkerfi sem við búum í“ Alþingismaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa almennt áhyggjur af stöðu mála og vill ráðherrastól í framtíðinni. Lífið 16.10.2024 10:32
Hlutverkið það erfiðasta hingað til Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. Lífið 15.10.2024 10:31
Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. Lífið 11.10.2024 11:30
„Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. Lífið 10.10.2024 10:33
„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Lífið 7.10.2024 12:30
Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31
Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32
„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31
Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30
Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32
Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Lífið 20.9.2024 13:15
Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01
Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31
Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00
„Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33
Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Alveg einstakt 12 fermetra sumarhús í Mosfellssveit er nú innréttað alveg ótrúlega fallega og tilbúið að njóta. Lífið 6.9.2024 11:33
Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur eru 24 ára eineggja tvíburasystur sem náð hafa lygilegum árangri í ballettheiminum í Bretlandi. Þær segja hápunkt ferilsins hingað til tvímælalaust hafa verið þegar þær fengu samning við Royal national ballet, einn virtasta ballettflokk Bretlands. Lífið 5.9.2024 14:01
Deila um það hvort flugsaga Íslendinga hafi byrjað á Akureyri eða Reykjavík Flugsaga Íslendinga spannar tugi ára og í nýjustu þáttum Kristjáns Más, sem bera nafnið Flugþjóðin, er farið yfir hana í smáatriðum. Þættirnir fóru í loftið á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Lífið 4.9.2024 10:31
Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01