Ferðaþjónusta

Tveir slösuðust í tólf bíla árekstri
Með ólíkindum þykir að ekki skuli hafa farið verr.

Skilur ekki hvað hafi verið óviðeigandi við framkomuna
Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segist ekki skilja hvað sé átt með að hann hafi sýnt af sér óviðeigandi framkomu á fundi á Akureyri í fyrradag.

Forstjóri Isavia hló að fundarmönnum fyrir norðan
Ferðamálafrömuðir norðan heiða vilja millilandaflugvöll á landsbyggðina.

„Sárafátækt fólk sem eyðir þremur klukkutímum af lífi sínu í einhvern sauð frá Íslandi“
Fjölskylda í Tælandi skutlaði Hinriki sextíu kílómetra eftir að hraðbankinn át visakortið hans.

Yfir hundrað milljónir í tekjur af lyftuferðum í Hallgrímskirkju árlega
Lyftan í turn Hallgrímskirkju reynist drjúg tekjulind.

Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi
Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum

Nær helmingur segist var við svarta starfsemi í miðbænum
Tæp 43 prósent íbúa miðbæjar Reykjavíkur segjast í könnun hafa orðið vör við svarta atvinnustarfsemi. Ríkisskattstjóri segir dulda atvinnustarfsemi mikið tíðkast í ferðaþjónustu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar vísar til stjórnvalda.

Mikil jákvæðni gagnvart ferðamönnum
Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum.

Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn
Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum.

Ný Valhöll byggð fyrir brunabætur
Reisa á nýja Valhöll á Þingvöllum og nýja byggingu undir Árnastofnun, samkvæmt tillögu sem ríkisstjórnin vill ná samstöðu um á Alþingi.

Páskastemning í höfuðborginni
Það er af sem áður var: Víða er opið um páskahelgina:

Sigmundur telur byggingarnar mikilvægar
Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki afgreitt tillögu um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum, Stofnun Árna Magnússonar og viðbyggingar við þinghúsið.

Átta farþegar fluttir til aðhlynningar
Erlendir ferðamenn voru í rútunni sem valt við Heimaland í hádeginu í dag.

Fjórir ferðamenn í vanda
Björgunarsveitin Blanda frá Blönduósi hélt í morgun að Arnarbælistjörn á Kili að sækja fjóra erlenda göngumenn.

Sækja þarf vinnuafl að utan
Íslenskt vinnuafl hrekkur ekki til að manna öll þau störf sem skapast með fyrirsjáanlegri fjölgun ferðamanna. Störfum í ferðaþjónustu fjölgaði um 58,7% milli 2008 og 2014. Fjölga þarf sérmenntuðu fólki í greininni.

Banaslys á Suðurlandsvegi
Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í slæmri færð.

Hefur áhyggjur af því að Geysissvæðið verði „geld kýr“
Landeigendur óttast óafturkræfar skemmdir á vinsælasta ferðamannastað landsins.

Rútufár á Laugavegi
Kraumandi óánægja er nú meðal þeirra sem starfa við Laugaveg en rútur valda þar mengun og teppa umferð. Hjálmar Sveinsson boðar aðgerðir.

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum
Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

„Passið ykkur á græðginni“
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum.

Landeigendur hafa áhyggjur af stöðunni: „Harma seinagang og áhugaleysi stjórnvalda“
„Stjórn Landeigandafélagsins harmar seinagang og áhugaleysi stjórnvalda á því að leysa málefni mest sótta ferðamannastaðar landsins, Geysis í Haukadal.“

Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón
Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru.

Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun.

Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár.

Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli
Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum.

Smyglarar grunlausir um brot
Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu
Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu
Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans.

Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir
Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS.

Þúsundir sáu ljósin
Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað