Flækjusaga

Flækjusaga Illuga: Blóðið í jörðinni við Panipat
Illugi Jökulsson fjallar um tvær orrustur á Indlandi í sinni síðustu flækjusögugrein.

Furðulegasti herforingi sögunnar
Illugi Jökulsson ætlaði ekki trúa sínum eigin augum þegar hann las orð dýrlings kaþólsku kirkjunnar.

Heimsveldi í fjöllunum?
Illugi Jökulsson fjallar um þá tíma þegar Afganistan gerði sig líklegt til að verða stórveldi í Asíu.

Tsar Bomba
Illugi Jökulsson rifjar upp að tilraunir með kjarnorkuvopn eru ekkert grín

Hvað hefði Jesú gert?
Illugi Jökulsson kannar hvort rétt sé að Jesú hafi alltaf tekið pól umburðarlyndis og góðvilja í hæðina.

„Hei Hitler, mér datt soldið í hug“
Mannkynssagan er spegill okkar, ætli megi ekki segja það?

Dularfullur uppruni Albana
Illugi Jökulsson komst að því að einhvern tíma bjuggu forfeður Albana í skógi í 600-900 metra hæð.

Versta mamma sögunnar
Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of.

Keisaraynjan sem hvarf
Illugi Jökulsson nefnir sögulegt dæmi um meinloku sem mennirnir eru haldnir.

Sú fagra kemur
Illugi skrifar um Nefertítar drottningu en í vikunni bárust fregnir af því að gröf hennar væri fundin.

Dýrlingurinn með hnútasvipuna
Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar.

Hvað er með þessa Ungverja?
Segir ekki þjóðarmýta okkar að hingað höfum við komið sem aðkomufólk í leit að betra lífi? Og margir verið beinlínis á flótta?

Káti kóngurinn og drottningin dapra
Illugi Jökulsson veltir fyrir sér barneignum bresku konungsættarinnar – því allt snýst það vesin um viðhald stofnsins!

Af hverju sigraði okkar tegund?
Illugi Jökulsson fjallar hér um frumsögu mannsins og bendir á að listir komu á undan bissniss! "Enda voru neanderdalsmenn með stærri heila en homo sapiens sem alltaf hefur vafist töluvert fyrir okkur.

Njósnarinn, prinsinn og hið helvíska sæluríki
Illugi Jökulsson segir frá rithöfundi sem fordæmdi meðferð á þrælum en studdi þó þrælahald, og öðrum mótsögnum í sögu Súrínam.

Eilíft vor í paradís
Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.


Ný frétt Slapp Hitler lifandi?
Illugi Jökulsson las með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi nasista hefði komist undan til Argentínu.

Hin ægilegasta uppreisn
Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína.

Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“
Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar.

Ógæfusamasta drottning sögunnar
Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði.

Þegar Óðinn hermaður fór um Evrópu
Illugi Jökulsson gluggaði í nýja bók sem leiðir rök að því að Snorri Sturluson hafi ekki farið með neitt fleipur.

Þegar Lenín bað Stalín að útvega sér eitur
Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort næstmesta ógæfa rússnesku þjóðarinnar hafi kannski verið gæfa eftir allt saman.

Kóngur glímir við erfitt sakamál
Illugi Jökulsson á ekki í erfiðleikum með að finna dæmi úr sögunni um hvernig óttinn við "útlendinginn“ tók öll völd af réttsýni og sanngirni.

Þegar Kínverjar hættu við heimsyfirráð
Illugi Jökulsson rifjar upp söguna af Zheng He sem hóf siglingar sem hefðu getað komið í veg fyrir útrás Evrópumanna.

Flækjusaga: Keisarinn sem vildi ekki vera keisari
Illugi Jökulsson er vanur keisurum sem gera hvaðeina til að halda í völd sín. En keisarinn í Brasilíu var öðruvísi.


Hörkutól hugleiðir sannleikann Flækjusaga
Illugi Jökulsson skoðar heimildir um Pontíus Pílatus en þeim ber mjög illa saman um persónu landstjórans knáa.

Heimsfrægur alveg óvart, Pílatus
Illugi Jökulsson telur rétt að sögulegar persónur úr Biblíunni eigi rétt á að um þær sé fjallað eins og manneskjur, ekki þjóðsögur

Hvað vakti fyrir Júdasi?
Illugi Jökulsson rekur hvernig myndin af erkisvikaranum Júdasi þróaðist í ritum hinna frumkristnu.