EM 2016 í Frakklandi Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. Fótbolti 5.11.2014 11:08 Lagerbäck tók þrjú met af Gauja Þórðar Lars Lagerbäck á nú öll helstu metin yfir besta árangur íslenskra karlalandsliðsþjálfara í fótbolta. Hann tók þrjú af Guðjóni Þórðarsyni á dögunum. Fótbolti 23.10.2014 22:07 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. Fótbolti 23.10.2014 22:07 Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. Fótbolti 23.10.2014 10:02 Íslendingar á Jótlandi að safna í rútuferð á landsleikinn í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið er að fara spila risastóran leik í næsta mánuði þegar liðið mætir Tékklandi í undankeppni EM en þetta er uppgjör tveggja liða sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Fótbolti 22.10.2014 07:54 Owen: Ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Enski boltinn 17.10.2014 09:16 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. Fótbolti 17.10.2014 14:14 Tvisvar rekinn úr starfinu en sagði nú sjálfur upp Victor Piturcas er óvænt hættur með landsliðsþjálfari Rúmena en rúmenska landsliðið hefur byrjað undankeppni EM 2016 vel og er með sjö stig af níu mögulegum eftir þrjá leiki. Fótbolti 17.10.2014 10:22 Miðinn á Tékkaleikinn kostar 6000 krónur hjá KSÍ Næsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2016 verður í Tékklandi 16. nóvember en þá mætast efstu lið riðilsins sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Það er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ. Fótbolti 17.10.2014 12:19 Berti Vogts hættur með landslið Aserbaídsjan Berti Vogts, fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands og Þýskalands, er nú einnig orðinn fyrrum landsliðsþjálfari Aserbaídsjan. Fótbolti 17.10.2014 09:27 Stemningin á Laugardalsvelli verður seint toppuð Trausti Gylfason hefur birt myndband sem sýnir stuðið í seinni hálfleik þegar stuðningsmenn í stúkunum tveimur kölluðust á. Fótbolti 16.10.2014 23:59 Platini: Hvað ef að þetta hefði verið sprengja? Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Fótbolti 16.10.2014 11:52 Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. Enski boltinn 15.10.2014 10:51 Íslendingar hafa aldrei byrjað betur en Þjóðverjar aldrei verr Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur fyrir löngu sett met með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2016 en það gengur ekki eins vel hjá heimsmeisturum Þjóðverja. Fótbolti 15.10.2014 12:50 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. Fótbolti 15.10.2014 10:04 Hannes einn þriggja markvarða með tandurhreint mark Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er einn þriggja markvarða sem hafa náð því að halda hreinu í fyrstu þremur leikjum sinna landsliða í undankeppni EM 2016. Fótbolti 15.10.2014 10:16 Íslenska liðið með sama árangur og Englendingar Íslenska fótboltalandsliðið hefur byrjað frábærlega í undankeppni EM en liðið er eins og flestir vita með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu þrjá leikina. Fótbolti 15.10.2014 10:10 Eiður Smári: Helmingslíkur á að ég haldi áfram Rennir hýru auga til EM 2016 ef Ísland kemst á sitt fyrsta stórmót. Enski boltinn 15.10.2014 10:31 „Eriksen verður að taka gagnrýni“ Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu. Fótbolti 15.10.2014 10:17 Bróðir forsætisráðherra Albaníu handtekinn vegna drónans Sagður hafa stýrt drónanum úr VIP-stúkunni á vellinum. Fótbolti 15.10.2014 09:55 Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ Fótbolti 15.10.2014 09:23 Del Bosque: EM 2016 verður væntanlega mitt síðasta mót Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Fótbolti 15.10.2014 09:04 Santos: Ekki hægt að lýsa Ronaldo með orðum Fernando Santos var skiljanlega sáttur með sinn mann eftir sigurinn á Danmörku í gær. Fótbolti 15.10.2014 08:30 Eldfjalla-Gylfi gaus | Mynd Sigur Íslands á Hollandi í gærkvöldi vakti mikla athygli, enda um óvænt úrslit að ræða. Fótbolti 14.10.2014 14:06 Gylfi átti aftur mark kvöldsins á Sky | Myndband Skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum á Hollandi í gær. Fótbolti 14.10.2014 13:17 Sjúkraþjálfarinn keyrði upp stemninguna í klefanum Friðrik Ellert Jónsson var fenginn til að stýra fögnuðinum í búningsklefa íslenska landsliðsins. Fótbolti 14.10.2014 16:06 Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. Fótbolti 14.10.2014 12:09 Stórbættu markamet landsliðsins Ísland hefur aldrei nokkru sinni þurft jafn fáar mínútur til að skora átta mörk í undankeppni stórmóts. Fótbolti 14.10.2014 11:57 Gylfi blómstrar sem tía | Pistill Farið yfir velgengni Gylfa Þórs Sigurðssonar á vef Sky Sports. Fótbolti 14.10.2014 11:45 Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. Fótbolti 14.10.2014 10:44 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 85 ›
Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. Fótbolti 5.11.2014 11:08
Lagerbäck tók þrjú met af Gauja Þórðar Lars Lagerbäck á nú öll helstu metin yfir besta árangur íslenskra karlalandsliðsþjálfara í fótbolta. Hann tók þrjú af Guðjóni Þórðarsyni á dögunum. Fótbolti 23.10.2014 22:07
Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. Fótbolti 23.10.2014 22:07
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. Fótbolti 23.10.2014 10:02
Íslendingar á Jótlandi að safna í rútuferð á landsleikinn í Tékklandi Íslenska fótboltalandsliðið er að fara spila risastóran leik í næsta mánuði þegar liðið mætir Tékklandi í undankeppni EM en þetta er uppgjör tveggja liða sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Fótbolti 22.10.2014 07:54
Owen: Ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Enski boltinn 17.10.2014 09:16
„Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. Fótbolti 17.10.2014 14:14
Tvisvar rekinn úr starfinu en sagði nú sjálfur upp Victor Piturcas er óvænt hættur með landsliðsþjálfari Rúmena en rúmenska landsliðið hefur byrjað undankeppni EM 2016 vel og er með sjö stig af níu mögulegum eftir þrjá leiki. Fótbolti 17.10.2014 10:22
Miðinn á Tékkaleikinn kostar 6000 krónur hjá KSÍ Næsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2016 verður í Tékklandi 16. nóvember en þá mætast efstu lið riðilsins sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Það er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ. Fótbolti 17.10.2014 12:19
Berti Vogts hættur með landslið Aserbaídsjan Berti Vogts, fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands og Þýskalands, er nú einnig orðinn fyrrum landsliðsþjálfari Aserbaídsjan. Fótbolti 17.10.2014 09:27
Stemningin á Laugardalsvelli verður seint toppuð Trausti Gylfason hefur birt myndband sem sýnir stuðið í seinni hálfleik þegar stuðningsmenn í stúkunum tveimur kölluðust á. Fótbolti 16.10.2014 23:59
Platini: Hvað ef að þetta hefði verið sprengja? Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Fótbolti 16.10.2014 11:52
Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. Enski boltinn 15.10.2014 10:51
Íslendingar hafa aldrei byrjað betur en Þjóðverjar aldrei verr Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur fyrir löngu sett met með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2016 en það gengur ekki eins vel hjá heimsmeisturum Þjóðverja. Fótbolti 15.10.2014 12:50
Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. Fótbolti 15.10.2014 10:04
Hannes einn þriggja markvarða með tandurhreint mark Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er einn þriggja markvarða sem hafa náð því að halda hreinu í fyrstu þremur leikjum sinna landsliða í undankeppni EM 2016. Fótbolti 15.10.2014 10:16
Íslenska liðið með sama árangur og Englendingar Íslenska fótboltalandsliðið hefur byrjað frábærlega í undankeppni EM en liðið er eins og flestir vita með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu þrjá leikina. Fótbolti 15.10.2014 10:10
Eiður Smári: Helmingslíkur á að ég haldi áfram Rennir hýru auga til EM 2016 ef Ísland kemst á sitt fyrsta stórmót. Enski boltinn 15.10.2014 10:31
„Eriksen verður að taka gagnrýni“ Landsliðsþjálfari Dana segir að Christian Eriksen hafi ekki verið upp á sitt besta að undanförnu. Fótbolti 15.10.2014 10:17
Bróðir forsætisráðherra Albaníu handtekinn vegna drónans Sagður hafa stýrt drónanum úr VIP-stúkunni á vellinum. Fótbolti 15.10.2014 09:55
Olsen skammaði leikmenn á blaðamannafundi "Þessi slæma byrjun getur kostað okkur sæti á EM.“ Fótbolti 15.10.2014 09:23
Del Bosque: EM 2016 verður væntanlega mitt síðasta mót Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Fótbolti 15.10.2014 09:04
Santos: Ekki hægt að lýsa Ronaldo með orðum Fernando Santos var skiljanlega sáttur með sinn mann eftir sigurinn á Danmörku í gær. Fótbolti 15.10.2014 08:30
Eldfjalla-Gylfi gaus | Mynd Sigur Íslands á Hollandi í gærkvöldi vakti mikla athygli, enda um óvænt úrslit að ræða. Fótbolti 14.10.2014 14:06
Gylfi átti aftur mark kvöldsins á Sky | Myndband Skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum á Hollandi í gær. Fótbolti 14.10.2014 13:17
Sjúkraþjálfarinn keyrði upp stemninguna í klefanum Friðrik Ellert Jónsson var fenginn til að stýra fögnuðinum í búningsklefa íslenska landsliðsins. Fótbolti 14.10.2014 16:06
Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. Fótbolti 14.10.2014 12:09
Stórbættu markamet landsliðsins Ísland hefur aldrei nokkru sinni þurft jafn fáar mínútur til að skora átta mörk í undankeppni stórmóts. Fótbolti 14.10.2014 11:57
Gylfi blómstrar sem tía | Pistill Farið yfir velgengni Gylfa Þórs Sigurðssonar á vef Sky Sports. Fótbolti 14.10.2014 11:45
Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. Fótbolti 14.10.2014 10:44
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti