Eiður Smári: Helmingslíkur á að ég haldi áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:31 Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort að knattspyrnuferli hans sé lokið en hann er enn án félags. Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er alveg óákveðinn með framhaldið og það er 50-50 hvort ég haldi áfram að spila eða ekki. Það er ákvörðun sem ég þarf að taka,“ sagði Eiður Smári. „Ég æfi daglega einn og sér. Ég hef fengið alls konar tilboð sem ég hef ekki viljað stökkva á. Mér fannst þau flest lítt spennandi og sum liðin eru langt í burtu,“ segir Eiður Smári sem viðurkennir að það verði erfiðara að halda sér við eftir því sem tíminn líður. Hann fylgdist með 2-0 sigri Íslands á Hollandi og gantaðist með að nú hefði hann átján mánuði til að koma sér í stand en þá hefst úrslitakeppni EM í Frakklandi. Hann hugsaði þó með sér að það væri gaman að geta hjálpað landsliðinu. „Auðvitað á maður að vera með getu til að vera tilbúinn ef ske kynni að við færum í lokakeppnina. Þá þarf maður að vera að spila og líkaminn þarf að geta það. Þetta þarf að vera rétt bæði fótboltalega og aðallega gagnvart fjölskyldunni.“ „Maður finnur loksins þegar maður er heima eftir að hafa verið lengi í burtu frá fjölskyldunni hversu yndislegt það er.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort að knattspyrnuferli hans sé lokið en hann er enn án félags. Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er alveg óákveðinn með framhaldið og það er 50-50 hvort ég haldi áfram að spila eða ekki. Það er ákvörðun sem ég þarf að taka,“ sagði Eiður Smári. „Ég æfi daglega einn og sér. Ég hef fengið alls konar tilboð sem ég hef ekki viljað stökkva á. Mér fannst þau flest lítt spennandi og sum liðin eru langt í burtu,“ segir Eiður Smári sem viðurkennir að það verði erfiðara að halda sér við eftir því sem tíminn líður. Hann fylgdist með 2-0 sigri Íslands á Hollandi og gantaðist með að nú hefði hann átján mánuði til að koma sér í stand en þá hefst úrslitakeppni EM í Frakklandi. Hann hugsaði þó með sér að það væri gaman að geta hjálpað landsliðinu. „Auðvitað á maður að vera með getu til að vera tilbúinn ef ske kynni að við færum í lokakeppnina. Þá þarf maður að vera að spila og líkaminn þarf að geta það. Þetta þarf að vera rétt bæði fótboltalega og aðallega gagnvart fjölskyldunni.“ „Maður finnur loksins þegar maður er heima eftir að hafa verið lengi í burtu frá fjölskyldunni hversu yndislegt það er.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira