EM 2016 í Frakklandi Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. Fótbolti 18.6.2016 08:36 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. Fótbolti 17.6.2016 22:30 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. Lífið 17.6.2016 23:25 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. Fótbolti 17.6.2016 22:21 EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. Fótbolti 17.6.2016 22:05 Strákarnir okkar með stærsta hjartað Blaðamaður tók púlsinn á nokkrum eldheitum og landsþekktum stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. Lífið 17.6.2016 20:25 Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. Fótbolti 17.6.2016 19:28 Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Króatía má búast við refsingu frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, vegna skrílsláta hóps stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékklandi í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 17.6.2016 21:41 Öruggt hjá Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Spánar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Tyrkland að velli í D-riðli á EM í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 3-0, Spánverjum vil og þeir eru komnir áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 17.6.2016 11:00 Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. Fótbolti 17.6.2016 20:02 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. Fótbolti 17.6.2016 17:03 Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. Fótbolti 17.6.2016 18:27 Ótrúlegur viðsnúningur í leik Tékka og Króata | Sjáðu mörkin Króatar fóru illa að ráði sínu gegn Tékkum í D-riðli á EM 2016 í Saint-Étienne í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 17.6.2016 10:58 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. Fótbolti 17.6.2016 14:40 Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. Fótbolti 17.6.2016 17:17 Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Kolbeinn Sigþórsson útskýrði hvar hann tók sprettinn sem var sá hraðasti í fyrstu umferð riðlakeppni EM 2016. Fótbolti 17.6.2016 16:46 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. Fótbolti 17.6.2016 16:34 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. Fótbolti 17.6.2016 16:24 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. Fótbolti 17.6.2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. Fótbolti 17.6.2016 14:45 Eder hetja Ítala gegn Svíum | Sjáðu markið Framherjinn Eder skaut Ítölum í dag áfram í 16-liða úrslit EM með glæsilegu marki undir lok leiksins. Fótbolti 17.6.2016 10:55 Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið. Fótbolti 17.6.2016 13:58 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ Innlent 17.6.2016 14:24 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. Fótbolti 17.6.2016 09:40 Hamsik ætlar ekki að yfirgefa Napoli Þó svo landsliðsþjálfari Slóvaka, Jan Kozak, hafi mælt með því við stjörnu sína, Marek Hamsik, að yfirgefa Napoli þá ætlar hann ekki að hlusta á hann. Fótbolti 17.6.2016 10:34 EM í dag: Landsliðið komið til Marseille Fótbolti 17.6.2016 09:32 Lést þar sem hann unni sér best Stuðningsmaður Norður-Íra lét lífið í gær er leikur Norður-Íra og Úkraínu fór fram á EM. Fótbolti 17.6.2016 09:29 Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. Fótbolti 17.6.2016 10:02 Ólafur Ragnar þakklátur Cristiano Ronaldo og kærastan vill Birki Bjarna aftur „Þau hættu aldrei almennilega saman,“ segir Steiney Skúladóttir. Lífið 17.6.2016 10:13 Mamma Alfreðs skartar glæsilegri EM-klippingu "Maður er svo stoltur að maður er alveg að springa,“ segir Sesselja Pétursdóttir. Lífið 16.6.2016 12:51 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 85 ›
Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. Fótbolti 18.6.2016 08:36
Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. Fótbolti 17.6.2016 22:30
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. Lífið 17.6.2016 23:25
Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. Fótbolti 17.6.2016 22:21
Strákarnir okkar með stærsta hjartað Blaðamaður tók púlsinn á nokkrum eldheitum og landsþekktum stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. Lífið 17.6.2016 20:25
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. Fótbolti 17.6.2016 19:28
Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Króatía má búast við refsingu frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, vegna skrílsláta hóps stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékklandi í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 17.6.2016 21:41
Öruggt hjá Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Spánar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Tyrkland að velli í D-riðli á EM í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 3-0, Spánverjum vil og þeir eru komnir áfram í 16-liða úrslit. Fótbolti 17.6.2016 11:00
Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Gleðin var í fyrirrúmi en einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum. Fótbolti 17.6.2016 20:02
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. Fótbolti 17.6.2016 17:03
Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. Fótbolti 17.6.2016 18:27
Ótrúlegur viðsnúningur í leik Tékka og Króata | Sjáðu mörkin Króatar fóru illa að ráði sínu gegn Tékkum í D-riðli á EM 2016 í Saint-Étienne í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 17.6.2016 10:58
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. Fótbolti 17.6.2016 14:40
Þjóðhátíðarstemning í Marseille | Myndir Veðrið leikur við þá fjölmörgu Íslendinga sem halda upp á þjóðhátíðardaginn í Marseille. Fótbolti 17.6.2016 17:17
Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Kolbeinn Sigþórsson útskýrði hvar hann tók sprettinn sem var sá hraðasti í fyrstu umferð riðlakeppni EM 2016. Fótbolti 17.6.2016 16:46
Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. Fótbolti 17.6.2016 16:34
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. Fótbolti 17.6.2016 16:24
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. Fótbolti 17.6.2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. Fótbolti 17.6.2016 14:45
Eder hetja Ítala gegn Svíum | Sjáðu markið Framherjinn Eder skaut Ítölum í dag áfram í 16-liða úrslit EM með glæsilegu marki undir lok leiksins. Fótbolti 17.6.2016 10:55
Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið. Fótbolti 17.6.2016 13:58
Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ Innlent 17.6.2016 14:24
Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. Fótbolti 17.6.2016 09:40
Hamsik ætlar ekki að yfirgefa Napoli Þó svo landsliðsþjálfari Slóvaka, Jan Kozak, hafi mælt með því við stjörnu sína, Marek Hamsik, að yfirgefa Napoli þá ætlar hann ekki að hlusta á hann. Fótbolti 17.6.2016 10:34
Lést þar sem hann unni sér best Stuðningsmaður Norður-Íra lét lífið í gær er leikur Norður-Íra og Úkraínu fór fram á EM. Fótbolti 17.6.2016 09:29
Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. Fótbolti 17.6.2016 10:02
Ólafur Ragnar þakklátur Cristiano Ronaldo og kærastan vill Birki Bjarna aftur „Þau hættu aldrei almennilega saman,“ segir Steiney Skúladóttir. Lífið 17.6.2016 10:13
Mamma Alfreðs skartar glæsilegri EM-klippingu "Maður er svo stoltur að maður er alveg að springa,“ segir Sesselja Pétursdóttir. Lífið 16.6.2016 12:51