
EM 2016 í Frakklandi

Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti
Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum.

Íslendingar í Guardian: Þjóðin er ástfangin
Þrjár frábærar frásagnir stuðningsmanna Íslands birtust á vefriti Guardian í Englandi.

„Við spilum einfalt og ef einhverjum finnst það lélegt er það bara þeirra skoðun“
Sólarhringur er þar til strákarnir okkar mæta Frakklandi í átta liða úrslitum EM.

Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“
Ekkert verður af flugi sem Grétar Sigfinnur Sigurðsson hafði skipulagt til Parísar vegna landsleiks Íslands og Frakklands á morgun.

Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn
Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM.

Aron: Ekki að reyna að vera eins og Leicester
"Við erum bara Ísland. Það er okkar einkenni.“

Aron: Synd að annar þeirra þurfi að hætta
Aron Einar Gunnarsson segir að leikmenn geti leitað jafnt til Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar.

Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron
Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið.

Stuð hjá Íslendingum í París þrátt fyrir sólarleysi
Landsmenn brostu út að eyrum sólarhring fyrir stóru stundina á Stade de France.

Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið
Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland.

Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband
Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France.

Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun
Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France.

Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf
„En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur.

Heimsbyggðin hefur "huh-að!“ milljón sinnum fyrir Ísland
Margir hafa svarað kalli þýska blaðsins Berliner Morgenpost

Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París
Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina.

Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum
Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði.

Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18
Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist.

Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir
París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld.

Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld
Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld.

Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið
Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins.

Kristbjörg og Óliver Breki halda til Parísar
Aron Einar Gunnarsson hefur ekki séð strákinn sinn í mánuð en nú styttist heldur betur í það.

Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“
Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag.

Stjarna franska liðsins: Pog-búmm getur allt
Frakkar eru með marga góða leikmenn í sínu liði en fáir, þó eflaust einhverjir, myndu mótmæla því að Paul Pogba beri af í franska liðinu.

Birkir Bjarna er mikill Íslendingur
Björg Dagbjartsdóttir og Halldór Gunnarsson voru ásamt nokkur þúsund Íslendingum í Frakklandi á dögunum að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu feta sín fyrstu skref á Evrópumeistaramótinu en dóttursonur þeirra, Birkir Bjarnason, er einn liðsmanna.

Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst
Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM.

Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina
París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun.

„Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“
Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun.

EM í dag: Níu á hættusvæði og Bolungarvík komin á kortið
Strákarnir eru mættir á Stade de France í París.

Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður
Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár.

Deschamps: Enginn tilgangur að hafa sérstakar vítaspyrnuæfingar
„Það er ekki hægt að líkja því við að taka víti í afslöppuðu andrúmslofti á æfingum og svo í leikjum.“