Aron: Synd að annar þeirra þurfi að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 16:39 Vísir/Vilhelm Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43
Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02
Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00
Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38
Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26