Tennis

Fréttamynd

LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP

Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein.

Sport
Fréttamynd

Djokovic sjóðheitur

Novak Djokovic vann París-meistaratitilinn eftir úrslitaleik gegn Spánverjanum David Ferrer 7-5 og 7-5.

Sport
Fréttamynd

Roger Federer segir upp þjálfaranum

Tenniskappinn Roger Federer hefur sagt upp þjálfara sínum, Paul Annacone, eftir rúmlega þriggja ára samstarf. Federer sem eitt sinn var í efsta sæti heimslistans, en er nú kominn niður í það sjöunda, tók þessa ákvörðun eftir að hafa verið sleginn út í þriðju umferð Sjanghæ -meistaramótsins.

Sport
Fréttamynd

Murray að jafna sig

Skotinn Andy Murray gekkst í gær undir minniháttar aðgerð vegna bakmeiðsla sinna.

Sport
Fréttamynd

Djokovic í hundrað vikur á toppi heimslistans

Serbinn Novak Djokovic er á toppi heimslistans í tennis þessa vikuna alveg eins og hann hefur verið í 99 aðrar vikur frá árinu 2011. Hann er aðeins níundi tenniskarlinn sem nær því að vera á toppi heimslistans í hundrað vikur.

Sport
Fréttamynd

Birki hrósað í hástert

Tenniskappinn Birkir Gunnarsson vann á dögunum sigur í sínu fyrsta móti í Bandaríkjunum. Birkir keppir fyrir Graceland University í Iowa.

Sport
Fréttamynd

Birkir keppir á móti þeim bestu

Tennisleikarinn Birkir Gunnarsson byrjar vel í Bandaríkjunum en hann hlaut á dögunum skólastyrk við Graceland University og keppi fyrir hönd skólans.

Sport
Fréttamynd

Starfsfólk ÍSÍ fór að hlæja

Jón Axel Jónsson lauk á dögunum hæstu þjálfaragráðu í tennis. Hann segir að bæta þurfi aðstöðu til muna á Íslandi til að geta fjölgað afreksfólki í íþróttinni.

Sport
Fréttamynd

Sautjándi risatitill Williams

Tenniskonan Serena Williams vann í nótt sinn fimmta titil á Opna bandaríska meistaramótinu þegar hún lagði Victoriu Azarenku af velli í úrslitaleiknum. 7-5, 6-7 og 6-1 í nótt.

Sport
Fréttamynd

Draumaúrslitaleikur á opna bandaríska

Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en undanúrslitaleikirnir fóru fram í nótt. Þetta eru tveir efstu menn á heimslistanum og því um draumaúrslitaleik að ræða. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun.

Sport
Fréttamynd

Serena Williams getur unnið 17. risatitilinn á morgun

Serena Williams og Victoria Azarenka mætast á morgun í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í tennis en þetta er annað árið í röð sem þær mætast í úrslitaleik þessa móts. Þetta eru líka tvær efstu konur á heimslistanum og hafa báðar unnið risamót á árinu 2013, Williams vann opna franska en Azarenka vann opna ástralska.

Sport
Fréttamynd

Minna blóð á tönnunum eftir Wimbledon

Andy Murray, sem féll óvænt en sannfærandi úr leik gegn Stanislas Wawrikna frá Sviss í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær, viðurkennir að eiga erfitt með að gíra sig upp í keppni eftir sigurinn á Wimbledon í sumar.

Sport
Fréttamynd

Li Na og Serena fyrstar í undanúrslitin

Li Na frá Kína og Serena Williams frá Bandaríkjunum voru fyrstar til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis nótt. Átta manna úrslitin eru klár hjá körlunum en Andy Murray frá Bretlandi og Novak Djokovic frá Serbíu voru síðasti inn.

Sport
Fréttamynd

Federer óvænt úr leik á opna bandaríska

Svisslendingurinn Roger Federer vinnur ekki opna bandaríska meistaramótið í tennis í sjötta sinn í ár því hann er úr leik eftir óvænt tap á móti Spánverjanum Tommy Robredo í nótt. Tommy Robredo var í 19. sæti á styrkleikalista mótsins en Federer var sjöundi.

Sport