Frjálsar íþróttir Ólympíumeistari settur í keppnisbann Bandaríski Ólympíumeistarinn í 100 metra grindahlaupi, Brianna Rollins, mun ekki hlaupa meira á þessu ári. Sport 21.4.2017 10:00 Sindri valinn íþróttamaður vikunnar hjá Utah-háskólanum Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson gerir það gott um þessar mundir. Sport 18.4.2017 20:02 Íslandsmetið skilaði Hlyni viðurkenningu í Bandaríkjunum Langhlauparinn Hlynur Andrésson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og hann hefur nú verið útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna eftir frábæran árangur þann 1. apríl síðastliðinn. Sport 5.4.2017 12:46 Sautján ára undrabarn í stangarstökki Það er óhætt að leggja hið frábæra nafn, Mondo Duplantis, á minnið því hann á eftir að verða stórstjarna í frjálsíþróttaheiminum. Sport 5.4.2017 09:34 Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi féll í dag Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi karla féll í dag þegar Hlynur Andrésson hljóp á 14:00,83 mínútum á Stanford boðsmótinu í Kaliforníu. RÚV greinir frá. Sport 1.4.2017 21:20 Hilmar Örn kastaði tvisvar yfir 70 metra Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson kastaði yfir 70 metra á Texas Relays mótinu í gær. Sport 31.3.2017 11:43 Lenti í fjórða sæti en fékk HM-bronsið sitt áratug seinna: „Pirrandi hvað það svindla margir“ Breski langhlauparinn Jo Pavey hugsar um öll verðlaunin sem hún missti mögulega af vegna lyfjanotkunnar annarra hlaupara. Sport 30.3.2017 08:02 Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Sport 29.3.2017 15:10 Búinn að gera það tvisvar á einni viku sem enginn annar Íslendingur hefur náð Fyrir mars 2017 hafði engum íslenskum manni tekist að hlaupa 200 metra á undir 21 sekúndu. Nú hefur Kolbeinn Höður Gunnarsson náð því tvisvar sinnum á einni viku. Sport 27.3.2017 09:40 Bætti 21 árs gamalt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í gær 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum. Sport 19.3.2017 12:17 Vigdís stórbætti Íslandsmet sitt Vigdís Jónsdóttir bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tæpa þrjá metra á Góu móti FH í Kaplakrika í dag. Sport 18.3.2017 18:32 Anítu boðið á Demantamót í Ósló Aníta Hinriksdóttir gæti keppt á sterkum mótum í sumar. Sport 15.3.2017 12:28 Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Sport 14.3.2017 16:02 Dóplæknir dæmdur í lífstíðarbann Rússneskur læknir hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttum. Það var íþróttadómstóllinn í Sviss sem setti hann í bannið. Sport 13.3.2017 14:30 Ásdís önnur á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sæti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag. Sport 12.3.2017 20:12 Guðni Valur tók silfrið á Kanarí Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, lenti í 2. sæti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina. Sport 12.3.2017 17:30 Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. Sport 9.3.2017 18:41 Tvö á palli í Skotlandi FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Sport 8.3.2017 12:23 Frankie Fredericks sakaður um spillingu Namibíumaðurinn geðþekki, Frankie Fredericks, hefur horfið úr starfi hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu vegna ásakana um spillingu. Sport 7.3.2017 09:00 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Sport 6.3.2017 19:53 Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. Sport 6.3.2017 14:54 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. Sport 5.3.2017 23:43 Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. Sport 5.3.2017 22:04 Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 17:31 Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Sport 5.3.2017 17:04 Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. Sport 5.3.2017 16:58 Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 16:06 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. Sport 4.3.2017 17:58 Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu. Enski boltinn 3.3.2017 18:04 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. Sport 3.3.2017 07:58 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 68 ›
Ólympíumeistari settur í keppnisbann Bandaríski Ólympíumeistarinn í 100 metra grindahlaupi, Brianna Rollins, mun ekki hlaupa meira á þessu ári. Sport 21.4.2017 10:00
Sindri valinn íþróttamaður vikunnar hjá Utah-háskólanum Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson gerir það gott um þessar mundir. Sport 18.4.2017 20:02
Íslandsmetið skilaði Hlyni viðurkenningu í Bandaríkjunum Langhlauparinn Hlynur Andrésson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og hann hefur nú verið útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna eftir frábæran árangur þann 1. apríl síðastliðinn. Sport 5.4.2017 12:46
Sautján ára undrabarn í stangarstökki Það er óhætt að leggja hið frábæra nafn, Mondo Duplantis, á minnið því hann á eftir að verða stórstjarna í frjálsíþróttaheiminum. Sport 5.4.2017 09:34
Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi féll í dag Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi karla féll í dag þegar Hlynur Andrésson hljóp á 14:00,83 mínútum á Stanford boðsmótinu í Kaliforníu. RÚV greinir frá. Sport 1.4.2017 21:20
Hilmar Örn kastaði tvisvar yfir 70 metra Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson kastaði yfir 70 metra á Texas Relays mótinu í gær. Sport 31.3.2017 11:43
Lenti í fjórða sæti en fékk HM-bronsið sitt áratug seinna: „Pirrandi hvað það svindla margir“ Breski langhlauparinn Jo Pavey hugsar um öll verðlaunin sem hún missti mögulega af vegna lyfjanotkunnar annarra hlaupara. Sport 30.3.2017 08:02
Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Sport 29.3.2017 15:10
Búinn að gera það tvisvar á einni viku sem enginn annar Íslendingur hefur náð Fyrir mars 2017 hafði engum íslenskum manni tekist að hlaupa 200 metra á undir 21 sekúndu. Nú hefur Kolbeinn Höður Gunnarsson náð því tvisvar sinnum á einni viku. Sport 27.3.2017 09:40
Bætti 21 árs gamalt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í gær 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum. Sport 19.3.2017 12:17
Vigdís stórbætti Íslandsmet sitt Vigdís Jónsdóttir bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tæpa þrjá metra á Góu móti FH í Kaplakrika í dag. Sport 18.3.2017 18:32
Anítu boðið á Demantamót í Ósló Aníta Hinriksdóttir gæti keppt á sterkum mótum í sumar. Sport 15.3.2017 12:28
Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Sport 14.3.2017 16:02
Dóplæknir dæmdur í lífstíðarbann Rússneskur læknir hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttum. Það var íþróttadómstóllinn í Sviss sem setti hann í bannið. Sport 13.3.2017 14:30
Ásdís önnur á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sæti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag. Sport 12.3.2017 20:12
Guðni Valur tók silfrið á Kanarí Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, lenti í 2. sæti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina. Sport 12.3.2017 17:30
Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. Sport 9.3.2017 18:41
Tvö á palli í Skotlandi FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Sport 8.3.2017 12:23
Frankie Fredericks sakaður um spillingu Namibíumaðurinn geðþekki, Frankie Fredericks, hefur horfið úr starfi hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu vegna ásakana um spillingu. Sport 7.3.2017 09:00
Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Sport 6.3.2017 19:53
Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. Sport 6.3.2017 14:54
Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. Sport 5.3.2017 23:43
Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. Sport 5.3.2017 22:04
Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 17:31
Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Sport 5.3.2017 17:04
Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. Sport 5.3.2017 16:58
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Sport 5.3.2017 16:06
Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. Sport 4.3.2017 17:58
Hlynur langt frá sínu besta á EM í Belgrad Hlynur Andrésson var talvert frá sínu besta í undanriðlum í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Belgrad í Serbíu. Enski boltinn 3.3.2017 18:04
Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. Sport 3.3.2017 07:58