Jólafréttir

Fréttamynd

Loksins kominn tími til að halda gleðileg jól

Samherji tilkynnti í gærkvöldi að 60 mánaða rannsókn Seðlabankans á dótturfélagi fyrirtækisins hefði verið hætt. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, viðurkennir að málið hafi tekið á. Hann er ósáttur við framgöngu ba

Innlent
Fréttamynd

Gluggagægir kom til byggða í nótt

Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 19. desember

Hverju haldið þið að Hurðaskellir og Skjóða hafi fundið upp á núna? Þau ætla að föndra jólastjörnu úr þvottaklemmum. Bara svona venjulegum þvottaklemmum sem maður notar til að hengja upp þvottinn á miðvikudagsmorgnum.

Jól
Fréttamynd

Auðvelt að finna réttu gjöfina

Tara Brekkan Pétursdóttir förðunarfræðingur hefur haldið úti bloggsíðu og verið með námskeið í heimahúsum þar sem hún aðstoðar konur með förðun. Einnig er Tara með netsíðuna torutrix.is. Tara veit vel hvað ungar sem eldri konur vilja í jólapakkann.

Jól
Fréttamynd

Skyrgámur kom til byggða í nótt

Skyrgámur er áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var ægilegur rumur sem þefaði upp skyrtunnur og át þar til hann stóð á blístri.

Jól
Fréttamynd

Nostrað við hátíðarborðið

Það þarf ekki að vera dýrt eða flókið en á jólum er gaman að leggja sérstaka alúð við borðhaldið. Þrír fagurkerar gefa góð ráð við nostrið, forrétt, eftirrétt og skreytinguna á hátíðarborðið.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember

Hurðaskellir er alveg dauðþreyttur enda er hann búinn að ferðast út um allt land í nótt til að lauma gjöfum í litla skó. Hann er því ennþá sofandi þegar Skjóða ætlar að byrja þáttinn þeirra svo hún ákveður að koma bróður sínum á óvart og elda fyrir hann morgunmat. Það eru jólapönnukökur í matinn í dag og Skjóða ætlar að kenna ykkur að baka þær. Þetta er nú aldeilis flott hjá henni.

Jól
Fréttamynd

Hurðaskellir kom til byggða í nótt

Hurðaskellir er sjöundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst ekkert skemmtilegra en að skella hurðum og notaði til þess hvert tækifæri sem gafst.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember

Það er bara vika til jóla og í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré úr íspinnaspítum. Skjóða tekur að sér að háma í sig ísinn svo hægt sé að nota spíturnar. Við mælum alls ekki með því að borða svona mikinn ís í einu en það getur verið gaman að safna saman íspinnaspítum því þær er hægt að nota við alls konar föndur.

Jól
Fréttamynd

Askasleikir kom til byggða í nótt

Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember

Það er hægt að föndra úr nánast hverju sem er en það er alveg ótrúlegt að þessi flotta jólastjarna sem Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra í dag, sé búin til úr klóssettpappírshólkum. Núna má sko engu henda því meira að segja hólkarnir undan klósettrúllunum eru orðnir gull í föndurheiminum. Sjón er sögu ríkari, kíktu á þátt dagsins.

Jól
Fréttamynd

Pottaskefill kom til byggða í nótt

Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá.

Jól
Fréttamynd

Sturlun jólanna tekin fyrir í hasarmynd

Jólamyndir eru flestar frekar þunnur þrettándi, alltaf fjalla þær um boðskap jólanna eða eru endurgerðir á A Christmas Carol eftir Dickens, þar sem í stað drauga er eitthvað voðalega sniðugt. Hér verður hins vegar fjallað um hina frábæru mynd Jingle All the Way.

Lífið
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember

Bólu, systur þeirra Hurðaskellis og Skjóðu hefur verið boðið í partý. Partý þar sem allir í veislunni eiga að vera klæddir í ljóta jólapeysu. Aumingja Bóla á ekkert til að fara í svo Hurðaskellir og Skjóða ákveða að föndra bara fyrir hana alveg ótrúlega ljóta og hallærislega jólapeysu. Hvernig ætli það gangi?

Jól
Fréttamynd

Vestur-Íslendingar gefa óþægum rotinn tómat

Afkomendur íslensku vesturfaranna halda margir í íslenskar jólahefðir. Pakkar eru opnaðir á aðfangadag en misjafnt er hvað er í jólamatinn. Jólasveinarnir gefa í skóinn þó skiptin geti verið færri en hér sökum fjarlægðarinnar við Ísland.

Innlent
Fréttamynd

Þvörusleikir kom til byggða í nótt

Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum.

Jól
Fréttamynd

Stúfur kom til byggða í nótt

Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember

Það eru bara tíu dagar til jóla og eflaust einhverjir byrjaðir að pakka inn jólagjöfunum. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna okkur að búa til fallega merkimiða til að setja á pakkana.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember

Í dag ætla Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að senda rafræna jólakveðju til vina og fjölskyldu sem eru kannski langt í burtu og þið náið ekki að hitta fyrir jólin. Eða þau ætla að reyna að kenna ykkur það, þeim gengur ekkert allt of vel sjálfum.

Jól