Bókmenntir Galdrar í Reykjavík Svartigaldur er prýðisgóð afþreying, vel unnin allt frá fléttu að fallegu bandi, fengur fyrir glæpasöguunnendur, galdraáhugamenn og þá sem finnst gaman að lesa góðar bækur. Gagnrýni 16.12.2016 18:10 Var Snorri Hjartarson rasisti? Vel smíðuð og enn betur stíluð saga sem veltir upp spurningum sem brenna á samtímanum. Gagnrýni 16.12.2016 18:02 Að missa, gráta og sakna Ágætis saga, einkum kaflarnir sem fjalla um sorg og söknuð en hefði mátt vinna betur úr efniviðnum. Gagnrýni 16.12.2016 15:30 Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00 Kalt stríð á öllum vígstöðvum Margbrotin skáldsaga þar sem kafað er í hin óskyldustu efni en líður fyrir skort á endahnútum. Gagnrýni 15.12.2016 09:22 Uppgjör við líf kynslóðar Vel skrifaðar, einlægar og lauslega tengdar sögur mynda sterka heildarmynd. Gagnrýni 14.12.2016 09:43 Þannig geymist tíminn Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa. Gagnrýni 9.12.2016 18:53 Af fláttskap og djöfuldómi, sálarleysi og sjálfustöngum Leiftrandi skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga með einum kraftmesta kvenkarakter sem sést hefur í íslenskum bókmenntum langa lengi. Gagnrýni 9.12.2016 18:37 Á mörkum draums og veruleika Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn. Gagnrýni 8.12.2016 08:39 Heift og hryllingur í Elliðaey Gagnrýni 7.12.2016 09:35 Hending eða hlutskipti? Falleg og skemmtileg bók um það hvernig fólk verður að sjálfu sér. Gagnrýni 6.12.2016 10:47 Þunnildislegur þrettándi Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar. Gagnrýni 1.12.2016 10:11 Brotinn maður með bor í brotinni veröld Heildstæð, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag. Gagnrýni 1.12.2016 10:10 Goðsagnapersónur snúa aftur til Þingvalla Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af. Gagnrýni 28.11.2016 10:02 Of mikið í gangi Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr. Gagnrýni 25.11.2016 19:44 Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. Gagnrýni 25.11.2016 19:44 Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. Gagnrýni 25.11.2016 19:43 Ókyrrð við fjörðinn Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum. Gagnrýni 25.11.2016 10:12 Nýstárleg skáldsaga á traustum grunni Bráðskemmtileg endurkoma Storms í nýstárlegri skáldsögu sem stendur engu að síður föstum fótum í íslenskri sagnahefð. Gagnrýni 24.11.2016 09:25 Fjallið slær frá sér Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla. Gagnrýni 18.11.2016 17:43 Búin að stilla og salurinn bíður Ljúf og skemmtileg lesning og fín fyrsta skáldsaga höfundar sem lesendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 18.11.2016 17:39 Dauðleikinn, eilífðin og allt þar um kring Glæsilegur endir þríleiksins sem hófst með Augu þín sáu mig. Margradda og yfirgripsmikil saga sem ber öll aðalsmerki höfundar síns. Gagnrýni 18.11.2016 16:59 Örlítið minni diskant, takk Æsilegur aksjónþriller með ótrúlegri atburðarás en dauflega dregnum persónum og yfirdrifnu plotti. Gagnrýni 18.11.2016 09:23 Hver ræður raunveruleikanum? Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana. Gagnrýni 17.11.2016 09:58 Hvað ef og hefði Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning. Gagnrýni 10.11.2016 10:27 Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15 Flóvent og Thorson snúa aftur Prýðileg glæpasaga og skemmtileg sagnfræði en nær ekki sama flugi og bestu bækur höfundar. Gagnrýni 9.11.2016 10:37 Kominn heim Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni. Gagnrýni 4.11.2016 18:39 Syndir sonanna Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu. Gagnrýni 28.10.2016 12:11 Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. Gagnrýni 14.10.2016 18:25 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Galdrar í Reykjavík Svartigaldur er prýðisgóð afþreying, vel unnin allt frá fléttu að fallegu bandi, fengur fyrir glæpasöguunnendur, galdraáhugamenn og þá sem finnst gaman að lesa góðar bækur. Gagnrýni 16.12.2016 18:10
Var Snorri Hjartarson rasisti? Vel smíðuð og enn betur stíluð saga sem veltir upp spurningum sem brenna á samtímanum. Gagnrýni 16.12.2016 18:02
Að missa, gráta og sakna Ágætis saga, einkum kaflarnir sem fjalla um sorg og söknuð en hefði mátt vinna betur úr efniviðnum. Gagnrýni 16.12.2016 15:30
Ég á þessari ljóðatík mikið að þakka Hallgrímur Helgason lauk nýverið við að þýða Óþelló og sendi líka frá sér ljóðabókina Lukka eftir samnefndri hundstík. Menning 15.12.2016 10:00
Kalt stríð á öllum vígstöðvum Margbrotin skáldsaga þar sem kafað er í hin óskyldustu efni en líður fyrir skort á endahnútum. Gagnrýni 15.12.2016 09:22
Uppgjör við líf kynslóðar Vel skrifaðar, einlægar og lauslega tengdar sögur mynda sterka heildarmynd. Gagnrýni 14.12.2016 09:43
Þannig geymist tíminn Fallega unnið og skemmtilega skrifað minningakver sem aðdáendur Bjartmars eiga eftir að njóta þess að lesa. Gagnrýni 9.12.2016 18:53
Af fláttskap og djöfuldómi, sálarleysi og sjálfustöngum Leiftrandi skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga með einum kraftmesta kvenkarakter sem sést hefur í íslenskum bókmenntum langa lengi. Gagnrýni 9.12.2016 18:37
Á mörkum draums og veruleika Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn. Gagnrýni 8.12.2016 08:39
Hending eða hlutskipti? Falleg og skemmtileg bók um það hvernig fólk verður að sjálfu sér. Gagnrýni 6.12.2016 10:47
Þunnildislegur þrettándi Hefðbundin glæpasaga um Einar blaðamann, en heldur þunnildisleg í samanburði við fyrri bækur höfundar. Gagnrýni 1.12.2016 10:11
Brotinn maður með bor í brotinni veröld Heildstæð, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag. Gagnrýni 1.12.2016 10:10
Goðsagnapersónur snúa aftur til Þingvalla Marglaga og skemmtileg skáldsaga sem flestir ættu að geta haft gaman af. Gagnrýni 28.11.2016 10:02
Of mikið í gangi Margar ágætar hugmyndir sem hefði mátt vinna mun betur úr. Gagnrýni 25.11.2016 19:44
Þú hélst ekki að lífið væri svona Vel unnin, vel skrifuð og firnasterk saga sem spilar á alla tilfinningastrengi lesenda. Gagnrýni 25.11.2016 19:44
Ekki bara grín Einkar góð glæpasaga þar sem efnistök, plott og persónusköpun koma saman í sögu sem heldur lesandanum fram á rauðanótt. Gagnrýni 25.11.2016 19:43
Ókyrrð við fjörðinn Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum. Gagnrýni 25.11.2016 10:12
Nýstárleg skáldsaga á traustum grunni Bráðskemmtileg endurkoma Storms í nýstárlegri skáldsögu sem stendur engu að síður föstum fótum í íslenskri sagnahefð. Gagnrýni 24.11.2016 09:25
Fjallið slær frá sér Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla. Gagnrýni 18.11.2016 17:43
Búin að stilla og salurinn bíður Ljúf og skemmtileg lesning og fín fyrsta skáldsaga höfundar sem lesendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 18.11.2016 17:39
Dauðleikinn, eilífðin og allt þar um kring Glæsilegur endir þríleiksins sem hófst með Augu þín sáu mig. Margradda og yfirgripsmikil saga sem ber öll aðalsmerki höfundar síns. Gagnrýni 18.11.2016 16:59
Örlítið minni diskant, takk Æsilegur aksjónþriller með ótrúlegri atburðarás en dauflega dregnum persónum og yfirdrifnu plotti. Gagnrýni 18.11.2016 09:23
Hver ræður raunveruleikanum? Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana. Gagnrýni 17.11.2016 09:58
Hvað ef og hefði Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning. Gagnrýni 10.11.2016 10:27
Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15
Flóvent og Thorson snúa aftur Prýðileg glæpasaga og skemmtileg sagnfræði en nær ekki sama flugi og bestu bækur höfundar. Gagnrýni 9.11.2016 10:37
Kominn heim Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni. Gagnrýni 4.11.2016 18:39
Syndir sonanna Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu. Gagnrýni 28.10.2016 12:11
Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. Gagnrýni 14.10.2016 18:25