Bók Hallgríms kemur tvisvar fyrir á metsölulista Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 23:00 Bók Hallgríms er vinsæl með eindæmum Vísir/Valli/ Penninn Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini sem skilaði höfundinum Íslensku bókmenntaverðlaununum fyrr í ár, er í áhugaverðri stöðu á metsölulista Pennans Eymundsson. Svo vill til að bókin er ekki bara í þriðja sæti yfir mest seldu bækur verslunarinnar heldur einnig í því fjórða. Ástæðan fyrir þessari einstöku stöðu er sú að í þriðja sæti situr innbundin útgáfa bókarinnar en í því fjórða er Sextíu kíló af sólskini í kilju. Penninn vakti athygli á þessu á Twitter í dag og sagði stöðu sem þessa vera sjaldgæfa. Bókin sjálf kom út rétt fyrir jólabókaflóðið og hefur væntanlega verið vinsæl jólagjöf til bókaorma og lestrarhesta landsins. Sjá má metsölulista Pennanns í færslunni hér að neðan. Einu bækurnar sem slá Hallgrími við eru Eldraunin eftir Horst og bók Jónínu Leósdóttur, Barnið sem hrópaði í hljóði.The same book is number 3 and 4 in Iceland... (hardcover and paperback versions) https://t.co/v66FzhvnGx — Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) February 9, 2019 Bókmenntir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini sem skilaði höfundinum Íslensku bókmenntaverðlaununum fyrr í ár, er í áhugaverðri stöðu á metsölulista Pennans Eymundsson. Svo vill til að bókin er ekki bara í þriðja sæti yfir mest seldu bækur verslunarinnar heldur einnig í því fjórða. Ástæðan fyrir þessari einstöku stöðu er sú að í þriðja sæti situr innbundin útgáfa bókarinnar en í því fjórða er Sextíu kíló af sólskini í kilju. Penninn vakti athygli á þessu á Twitter í dag og sagði stöðu sem þessa vera sjaldgæfa. Bókin sjálf kom út rétt fyrir jólabókaflóðið og hefur væntanlega verið vinsæl jólagjöf til bókaorma og lestrarhesta landsins. Sjá má metsölulista Pennanns í færslunni hér að neðan. Einu bækurnar sem slá Hallgrími við eru Eldraunin eftir Horst og bók Jónínu Leósdóttur, Barnið sem hrópaði í hljóði.The same book is number 3 and 4 in Iceland... (hardcover and paperback versions) https://t.co/v66FzhvnGx — Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) February 9, 2019
Bókmenntir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira