Bókmenntir Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 14:29 Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 12:17 Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 27.10.2017 16:53 Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 10:31 Halldór Armand gefur út myndband fyrir næstu bók: „Það muna allir eftir 11. september“ Skáldsagan Aftur & aftur eftir Halldór Armand hefst 11. september 2001 þegar unglingur eignast sinn fyrsta gemsa og sér Tvíburaturnana falla í sjónvarpinu. Menning 26.10.2017 12:24 Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 09:42 Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 08:27 Ort um hafið sem aldrei sefur Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært. Menning 19.10.2017 10:04 Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 10:48 Án tillits til þöggunarsamfélagsins Án tillits er ný ljóðabók eftir Eydísi Blöndal. Menning 30.9.2017 15:15 Verbúðalífið var bæði brjálað og dásamlegt Bubbi Morthens gaf nýverið út bókina Hreistur sem inniheldur ljóð um tímann þegar hann starfaði í verðbúðum og umhverfið sem mótaði hann. Menning 25.9.2017 09:44 Var ætlað að læra íslensku Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku. Menning 22.9.2017 18:54 Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 8.9.2017 19:27 Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 09:22 Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3.8.2017 10:05 Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 28.7.2017 17:27 Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 7.7.2017 16:58 Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 12:33 Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 23.6.2017 11:55 Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 10:50 Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 28.4.2017 17:20 Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:04 Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 31.3.2017 20:02 Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 10:24 Hversdagleg nánd í Hveragerði Heildstæð og falleg skáldsaga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 2.1.2017 11:19 Er Stella Blómkvist fundin? Óspennandi spennusaga sem sækir meira í bækurnar um íslenska fyndni en amerískar spennusögur sem sagðar eru fyrirmyndin. Gagnrýni 29.12.2016 11:29 Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 24.12.2016 08:54 Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. Gagnrýni 22.12.2016 09:40 Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. Gagnrýni 22.12.2016 09:40 Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 14:29
Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 12:17
Skírði karakterana eftir kennurum sonarins Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla Menning 27.10.2017 16:53
Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 10:31
Halldór Armand gefur út myndband fyrir næstu bók: „Það muna allir eftir 11. september“ Skáldsagan Aftur & aftur eftir Halldór Armand hefst 11. september 2001 þegar unglingur eignast sinn fyrsta gemsa og sér Tvíburaturnana falla í sjónvarpinu. Menning 26.10.2017 12:24
Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 09:42
Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 08:27
Ort um hafið sem aldrei sefur Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært. Menning 19.10.2017 10:04
Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 10:48
Án tillits til þöggunarsamfélagsins Án tillits er ný ljóðabók eftir Eydísi Blöndal. Menning 30.9.2017 15:15
Verbúðalífið var bæði brjálað og dásamlegt Bubbi Morthens gaf nýverið út bókina Hreistur sem inniheldur ljóð um tímann þegar hann starfaði í verðbúðum og umhverfið sem mótaði hann. Menning 25.9.2017 09:44
Var ætlað að læra íslensku Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku. Menning 22.9.2017 18:54
Sögurnar sem faðir minn sagði gerðust á hóruhúsi Etgar Keret er ótvírætt einn af forvitnilegri gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann er alinn upp við óvenjulegar sögur foreldra sinna og lítur á sig sem sagnamann óháð miðlunum sem hann nýtir hverju sinni. Menning 8.9.2017 19:27
Orðin eru alltaf þarna fyrir mig og hafa veitt mér skjól Jonas Hassen Khemiri, einn vinsælasti rithöfundur Svía í dag, er á meðal margra góðra gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Hann segir að varanleiki bókarinnar sé eitt af því sem geri hana svo mikilvæga í heimi hverfulla orða og mynda. Menning 7.9.2017 09:22
Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3.8.2017 10:05
Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 28.7.2017 17:27
Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 7.7.2017 16:58
Skemmtilegur ferðafélagi Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar. Gagnrýni 29.6.2017 12:33
Valdið man framtíðina Vel skrifuð, einföld en sterk skáldsaga sem spyr margra og áleitinna spurninga. Gagnrýni 23.6.2017 11:55
Einfalt líf í flóknum heimi Einföld en áhrifarík og vel skrifuð frásögn sem á fullt erindi við samtímann. Gagnrýni 15.6.2017 10:50
Þetta er lífsspursmál komandi kynslóða Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hefur skoðað heiminn betur en flestir og lifað forvitnilegu lífi. Nýverið sendi Unnur frá sér bókina Undur Mývatns sem hún segir sitt framlag til þess opna augu fólks fyrir lífríkinu og undraveröld náttúrunnar. Menning 28.4.2017 17:20
Í hjúp þagnarinnar Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða. Gagnrýni 12.4.2017 11:04
Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 31.3.2017 20:02
Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30.3.2017 10:24
Hversdagleg nánd í Hveragerði Heildstæð og falleg skáldsaga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gagnrýni 2.1.2017 11:19
Er Stella Blómkvist fundin? Óspennandi spennusaga sem sækir meira í bækurnar um íslenska fyndni en amerískar spennusögur sem sagðar eru fyrirmyndin. Gagnrýni 29.12.2016 11:29
Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 24.12.2016 08:54
Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. Gagnrýni 22.12.2016 09:40
Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. Gagnrýni 22.12.2016 09:40
Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00