Orkumál Þingmenn stjórnarflokkanna funda um þriðja orkupakkann Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, koma saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30. Innlent 20.3.2019 10:29 Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01 Boð ráðherra kostaði hátt í tvær milljónir 35 ráðstefnugestum Arctic Circle var boðið í kvöldverð í Hellisheiðarvirkjun í október síðastliðnum. Ríkissjóður borgaði brúsann og fékk reikning frá ON upp á 1,7 milljónir. Innlent 16.3.2019 07:30 Orkusalan vill virkja í Fljótum Fulltrúar Orkusölunnar mættu á fund byggðarráðs Skagafjarðar á dögunum að kynna fyrirhuguð virkjunaráform í Tungudal í Fljótum. Innlent 15.3.2019 03:01 Rekstrartekjur Orkuveitunnar jukust en hagnaður dróst saman Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur dróst verulega saman á milli ára. Viðskipti innlent 14.3.2019 15:44 Bein útsending: Framtíð íslenska raforkumarkaðarins Vorfundur Landsnets undir yfirskriftinni Hvað slær út þjóðaröryggi? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins hefst klukkan 8:30 í dag á Hilton Nordica. Innlent 12.3.2019 08:30 Helgi áfram formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður stjórnar Samorku á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:01 Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03 Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25 Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkisins tvöfaldast á þessu ári Iðnaðarráðherra upplýsti á aðalfundi Landsvirkjunar í dag að ríkisstjórnin hefði samþykkt að hefja viðræður um kaup á eignarhlut fyrirtækisins í orkudreifingarfyrirtækinu Landsneti. Innlent 28.2.2019 20:22 Hefja viðræður um möguleg kaup ríkisins á Landsneti Ríkisstjórnin samþykkti fyrir nokkrum vikum að teknar yrðu upp viðræður um kaup ríkisins á eignarhlutum núverandi eigenda Landsnets en fyrirtækið á og rekur allar meginflutningslínur rafmagns hér á landi. Viðskipti innlent 28.2.2019 14:16 Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar 2019 Ársfundur Landsvirkjunar hefst klukkan 14 í dag í Silfurbergi í Hörpu. Viðskipti innlent 28.2.2019 08:44 Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25 Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02 Berglind ráðin í stöðu Bjarna Más hjá ON Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 19.2.2019 11:15 Met í heitavatnsnotkun í höfuðborginni Enn sem komið er hefur þó ekki þurft að takmarka afhendingu heits vatns til stórra notenda. Innlent 2.2.2019 11:47 Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Innlent 31.1.2019 15:36 Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. Innlent 31.1.2019 14:40 Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. Innlent 31.1.2019 05:16 Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu Innlent 31.1.2019 05:35 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. Innlent 30.1.2019 14:04 Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Innlent 30.1.2019 13:28 Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. Innlent 30.1.2019 10:57 Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Innlent 30.1.2019 05:30 Þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. Innlent 25.1.2019 22:04 Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Innlent 21.1.2019 21:42 Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. Innlent 20.1.2019 21:43 Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25 Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 … 62 ›
Þingmenn stjórnarflokkanna funda um þriðja orkupakkann Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, koma saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag klukkan 13:30. Innlent 20.3.2019 10:29
Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01
Boð ráðherra kostaði hátt í tvær milljónir 35 ráðstefnugestum Arctic Circle var boðið í kvöldverð í Hellisheiðarvirkjun í október síðastliðnum. Ríkissjóður borgaði brúsann og fékk reikning frá ON upp á 1,7 milljónir. Innlent 16.3.2019 07:30
Orkusalan vill virkja í Fljótum Fulltrúar Orkusölunnar mættu á fund byggðarráðs Skagafjarðar á dögunum að kynna fyrirhuguð virkjunaráform í Tungudal í Fljótum. Innlent 15.3.2019 03:01
Rekstrartekjur Orkuveitunnar jukust en hagnaður dróst saman Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur dróst verulega saman á milli ára. Viðskipti innlent 14.3.2019 15:44
Bein útsending: Framtíð íslenska raforkumarkaðarins Vorfundur Landsnets undir yfirskriftinni Hvað slær út þjóðaröryggi? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins hefst klukkan 8:30 í dag á Hilton Nordica. Innlent 12.3.2019 08:30
Helgi áfram formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður stjórnar Samorku á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:01
Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:03
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25
Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkisins tvöfaldast á þessu ári Iðnaðarráðherra upplýsti á aðalfundi Landsvirkjunar í dag að ríkisstjórnin hefði samþykkt að hefja viðræður um kaup á eignarhlut fyrirtækisins í orkudreifingarfyrirtækinu Landsneti. Innlent 28.2.2019 20:22
Hefja viðræður um möguleg kaup ríkisins á Landsneti Ríkisstjórnin samþykkti fyrir nokkrum vikum að teknar yrðu upp viðræður um kaup ríkisins á eignarhlutum núverandi eigenda Landsnets en fyrirtækið á og rekur allar meginflutningslínur rafmagns hér á landi. Viðskipti innlent 28.2.2019 14:16
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar 2019 Ársfundur Landsvirkjunar hefst klukkan 14 í dag í Silfurbergi í Hörpu. Viðskipti innlent 28.2.2019 08:44
Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25
Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02
Berglind ráðin í stöðu Bjarna Más hjá ON Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 19.2.2019 11:15
Met í heitavatnsnotkun í höfuðborginni Enn sem komið er hefur þó ekki þurft að takmarka afhendingu heits vatns til stórra notenda. Innlent 2.2.2019 11:47
Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Innlent 31.1.2019 15:36
Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. Innlent 31.1.2019 14:40
Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. Innlent 31.1.2019 05:16
Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu Innlent 31.1.2019 05:35
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. Innlent 30.1.2019 14:04
Þrífösun rafmagns: Skaftárhreppur og Mýrar í forgang Ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra hyggst leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Innlent 30.1.2019 13:28
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. Innlent 30.1.2019 10:57
Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Innlent 30.1.2019 05:30
Þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. Innlent 25.1.2019 22:04
Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Innlent 21.1.2019 21:42
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. Innlent 20.1.2019 21:43
Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25
Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45