Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2021 21:01 Brosið fer ekki af þeim Sigurði Þór (t.v.) og Tómasi Ellert eftir að mikið magn fannst af heitu vatni við borun í Ósabotnun í landi Stóra Ármóts, sem er í Flóahreppi. Selfossveitur unnu stóran lottóvinning með fundinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira