Lögreglumál Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. Innlent 23.1.2018 12:25 Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. Innlent 22.1.2018 23:02 Formaður LL vill herða tökin í fíkniefnamálum frekar en hitt Biggi lögga einangraður innan lögreglunnar með hugmyndir um að endurmeta beri stefnu í fíknefnamálum. Innlent 22.1.2018 11:35 Rúrik vill vernda mannorð sitt: Samtölin snérust um kynlíf "Ég fór að fá helvíti mikið af skilaboðum á Instagram og Facebook fyrir helgi um það að ég hefði verið að tala við þessa aðila á Tinder og Snapchat,“ segir Rúrik. Lífið 22.1.2018 10:02 Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. Innlent 21.1.2018 22:07 Rúrik leitar réttar síns vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra, segir landsliðsmaðurinn. Innlent 21.1.2018 23:02 Aukin eftirspurn eftir kókaíni rakin til góðæris Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert meira magn kókaíni í fyrra miðað við síðustu ár og var meira af því í umferð en oft áður. Innlent 21.1.2018 18:54 Árásarmaður ófundinn eftir líkamsárás á Laugavegi Fórnarlamb árásarinnar hafði misst meðvitund en var að ranka við sér þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 21.1.2018 08:49 Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Brotaþolar þurftu að leita sér læknisaðstoðar. Innlent 20.1.2018 07:05 Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. Innlent 19.1.2018 18:02 Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Innlent 19.1.2018 16:09 Fimm ára fangelsi: Játaði að hafa pressað MDMA í töflur en ekki væri um fíkniefnaframleiðslu að ræða Gunnar Már Óttarsson flutti fíkniefnin til landsins í hvítum leðursófa. Innlent 19.1.2018 13:05 Blaðamaður handtekinn með 162 kíló af stolnu nautakjöti Atli Már Gylfason seldi lögreglumönnum og ritstjórum dýrindis nautalundir ódýrt. Innlent 19.1.2018 10:10 Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. Innlent 18.1.2018 21:42 „Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. Innlent 18.1.2018 13:38 Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. Innlent 18.1.2018 13:21 Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Innlent 18.1.2018 11:44 Mögulega um saknæmt athæfi að ræða varðandi horfin sönnunargögn Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir alvarlegt að munir og sönnunargögn í tveimur sakamálum hafi glatast í vörslu lögreglunnar. Innlent 17.1.2018 19:26 Bein útsending: Opinn fundur um varðveislu sönnunargagna í sakamálum Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund um varðveislu sönnunargagna í sakamálum miðvikudaginn 17. janúar frá klukkan 15 til 17. Innlent 17.1.2018 13:20 Líkfundur í Öræfum Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Innlent 17.1.2018 13:58 Lögreglan greip símaþjófinn glóðvolgan á skyndibitastað Endurheimtu iPhone-síma sinn með æsilegum hætti. Innlent 16.1.2018 16:46 Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. Innlent 14.1.2018 21:28 DNA kom upp um þjófinn Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum. Innlent 14.1.2018 19:12 Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. Innlent 14.1.2018 11:01 Neitaði að borga leigubíl og réðst á lögreglu Einn var handtekinn í nótt eftir að leigubílstjóri hringdi á lögreglu vegna viðskiptavins sem neitaði að greiða fyrir aksturinn. Innlent 14.1.2018 07:09 Maðurinn sem leitað var að fundinn Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum. Innlent 13.1.2018 11:57 Klæddi sig í átta buxur og tíu boli til að komast undan töskugjaldi Ferðamaður sem vildi ekki greiða gjald til þess að innrita tösku sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni greip til þess ráðs að klæða sig í átta buxur og tíu boli eða peysur úr töskunni til að sleppa við gjaldið. Innlent 13.1.2018 11:26 Tekin með MDMA og kókaín í endaþarmi Maður og kona á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til að smygla fíkniefnum til landsins. Innlent 13.1.2018 11:05 Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 13.1.2018 09:47 Leita eldri karlmanns í Árbænum sem lýst er eftir Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum. Innlent 13.1.2018 09:26 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 278 ›
Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. Innlent 23.1.2018 12:25
Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. Innlent 22.1.2018 23:02
Formaður LL vill herða tökin í fíkniefnamálum frekar en hitt Biggi lögga einangraður innan lögreglunnar með hugmyndir um að endurmeta beri stefnu í fíknefnamálum. Innlent 22.1.2018 11:35
Rúrik vill vernda mannorð sitt: Samtölin snérust um kynlíf "Ég fór að fá helvíti mikið af skilaboðum á Instagram og Facebook fyrir helgi um það að ég hefði verið að tala við þessa aðila á Tinder og Snapchat,“ segir Rúrik. Lífið 22.1.2018 10:02
Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. Innlent 21.1.2018 22:07
Rúrik leitar réttar síns vegna falskra Snapchat og Tinder reikninga Hér er um alvarleg brot að ræða á friðhelgi einkalífs míns og annarra, segir landsliðsmaðurinn. Innlent 21.1.2018 23:02
Aukin eftirspurn eftir kókaíni rakin til góðæris Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert meira magn kókaíni í fyrra miðað við síðustu ár og var meira af því í umferð en oft áður. Innlent 21.1.2018 18:54
Árásarmaður ófundinn eftir líkamsárás á Laugavegi Fórnarlamb árásarinnar hafði misst meðvitund en var að ranka við sér þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 21.1.2018 08:49
Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Brotaþolar þurftu að leita sér læknisaðstoðar. Innlent 20.1.2018 07:05
Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. Innlent 19.1.2018 18:02
Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Innlent 19.1.2018 16:09
Fimm ára fangelsi: Játaði að hafa pressað MDMA í töflur en ekki væri um fíkniefnaframleiðslu að ræða Gunnar Már Óttarsson flutti fíkniefnin til landsins í hvítum leðursófa. Innlent 19.1.2018 13:05
Blaðamaður handtekinn með 162 kíló af stolnu nautakjöti Atli Már Gylfason seldi lögreglumönnum og ritstjórum dýrindis nautalundir ódýrt. Innlent 19.1.2018 10:10
Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. Innlent 18.1.2018 21:42
„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. Innlent 18.1.2018 13:38
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. Innlent 18.1.2018 13:21
Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Innlent 18.1.2018 11:44
Mögulega um saknæmt athæfi að ræða varðandi horfin sönnunargögn Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir alvarlegt að munir og sönnunargögn í tveimur sakamálum hafi glatast í vörslu lögreglunnar. Innlent 17.1.2018 19:26
Bein útsending: Opinn fundur um varðveislu sönnunargagna í sakamálum Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund um varðveislu sönnunargagna í sakamálum miðvikudaginn 17. janúar frá klukkan 15 til 17. Innlent 17.1.2018 13:20
Líkfundur í Öræfum Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Innlent 17.1.2018 13:58
Lögreglan greip símaþjófinn glóðvolgan á skyndibitastað Endurheimtu iPhone-síma sinn með æsilegum hætti. Innlent 16.1.2018 16:46
Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. Innlent 14.1.2018 21:28
DNA kom upp um þjófinn Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum. Innlent 14.1.2018 19:12
Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. Innlent 14.1.2018 11:01
Neitaði að borga leigubíl og réðst á lögreglu Einn var handtekinn í nótt eftir að leigubílstjóri hringdi á lögreglu vegna viðskiptavins sem neitaði að greiða fyrir aksturinn. Innlent 14.1.2018 07:09
Maðurinn sem leitað var að fundinn Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum. Innlent 13.1.2018 11:57
Klæddi sig í átta buxur og tíu boli til að komast undan töskugjaldi Ferðamaður sem vildi ekki greiða gjald til þess að innrita tösku sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni greip til þess ráðs að klæða sig í átta buxur og tíu boli eða peysur úr töskunni til að sleppa við gjaldið. Innlent 13.1.2018 11:26
Tekin með MDMA og kókaín í endaþarmi Maður og kona á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til að smygla fíkniefnum til landsins. Innlent 13.1.2018 11:05
Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 13.1.2018 09:47
Leita eldri karlmanns í Árbænum sem lýst er eftir Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum. Innlent 13.1.2018 09:26