Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2018 16:09 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira