Félagsmál Segir kæru vegna gistiskýlis koma á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir kæru vegna nýs gistiskýlis fyrir heimilislausa koma í verulega opna skjöldu. Til standi að taka skýlið í notkun fljótlega og vonar hún að kæran komi ekki til með að tefja framkvæmdir. Innlent 16.5.2019 12:02 Kæra áform um gistiskýli Nokkrir eigendur fasteigna á Grandanum freista þess nú að koma í veg fyrir starfrækslu gistiskýlis fyrir heimilislausa á svæðinu með kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Innlent 16.5.2019 02:02 Telur að öryrkjum fjölgi vegna galla á kerfinu Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir að öryrkjum hafi fjölgað óeðlilega mikið á undanförnum árum vegna meinlegra galla í núverandi kerfi sem mikilvægt sé að ráða bót á. Þær breytingar eru á döfinni en skýrsla starfshóps um nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu var kynnt í ríkisstjórn á föstudag. Innlent 13.5.2019 18:30 TR getur hafið endurgreiðslur Félagsmálaráðuneytið sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að TR geti nú hafið endurútreikning bóta vegna búsetuhlutfalls þeirra sem búsettir hafa verið erlendis. Innlent 10.5.2019 02:01 Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01 Mál Freyju Haraldsdóttur fer fyrir Hæstarétt Íslands Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt áfrýjunarbeiðni Barnaverndarstofu í máli Freyju Haraldsdóttur fyrrverandi varaþingmanni Bjartrar framtíðar og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra. Innlent 8.5.2019 18:41 Íbúar flýja fjölbýlishús í Reykjavík vegna óláta og fíkniefnaneyslu leigjanda Félagsbústaða Íbúar flýja úr fjölbýlishúsi í Reykjavík vegna óláta og fíkniefnaneyslu leigjanda á vegum Félagsbústaða í húsinu. Brugðist var við óskum íbúanna með því að fá Securitas til að fylgjast reglulega með. Íbúi í húsinu segir Félagsbústaði hafa hundsað málið mánuðum saman. Innlent 7.5.2019 18:45 Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á Keflavíkurflugvelli og kostur er. Innlent 6.5.2019 18:07 Dapurlegt að hjólastólar skemmist og fólki þurfti að bíða lengi eftir þeim á Keflavíkurflugvelli Formaður Öryrkjabandalagsins segir það dapurlegt að hjólastólar skemmist í flugi og að fólk þurfi að bíða lengi eftir afhendingu þeirra eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Það sé ekkert nýtt að fólk kvarti yfir þessari þjónustu sem sé óboðleg. Innlent 6.5.2019 11:52 Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37 Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. Innlent 5.5.2019 18:26 Fjármálaráðherra segir kjör öryrkja og eldri borgara taka mið af almennri þróun Formaður Samfylkingarinnar vill að aldraðir og öryrkjar njóti strax sams konar hækkana og samið var um í nýgerðum kjarasamningum. Innlent 2.5.2019 12:06 Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47 Stjórnvöld brjóta gegn réttindum örorkulífeyrisþega og stjórnmálamönnum er alveg sama Það er stundum tilviljunarkennt hvað vekur áhuga stjórnmálamanna og hvað fer fram hjá þeim. Skoðun 2.5.2019 06:56 Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03 Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. Innlent 26.4.2019 18:42 Segir langtímamarkmiðið að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík Reyna á að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík með því að auka forvarnir til muna og grípa inn í hjá áhættuhópum snemma á lífsleiðinni segir formaður Velferðarráðs. Innlent 26.4.2019 13:05 Íbúar illa settir eftir brunann Sérútbúnir bílar og raftæki skemmdust. Innlent 22.4.2019 12:12 Öll börn á skólaskyldualdri eiga rétt á skólavist í skóla sem mætir þörfum þeirra Menntamálaráðherra segir að öll börn á skólaskyldualdri eigi rétt á skólavist í skóla sem mæti þörfum þeirra. Ástandið sé ekki ásættanlegt og við því þurfi að bregðast við. Innlent 15.4.2019 17:42 Taka þurfi fyrr og fastar á málum Deildarstjóri hjá barna- og unglingageðdeild segir að mæta þurfi þörfum barna með einhverfu miklu fyrr og fastar, áður en þau þurfa að leita til Landspítalans. Innlent 13.4.2019 18:11 Fær skýrslu um starfsgetumat eftir páska Starfshópur félagsmálaráðherra um endurskoðun almannatryggingakerfisins mun skila skýrslunni eftir páska. ÖBÍ og ASÍ skrifuðu ekki undir skýrsluna. Innlent 13.4.2019 08:56 21 verkefni fékk styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, veitti 21 verkefni fjárstyrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Heildarfjárhæð styrkjanna nam alls 24 milljónum króna. Innlent 12.4.2019 20:16 Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59 Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46 Ríkistjórnin beitir öryrkja þvingunum að mati formanns ÖBÍ Ríkistjórnin notar krónu á móti krónu skerðingar til að reyna að fá öryrkja til að samþykkja óraunhæft starfsgetumat segir formaður Öryrkjabandalagsins. Félagsmálaráðherra segir að ráðast þurfi í breytingar á endurhæfingarkerfinu vegna mikillar fjölgunar öryrkja og því verði þetta að gerast samhliða. Innlent 6.4.2019 17:38 Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. Innlent 4.4.2019 02:01 Mikilvægt að stjórnvöld líti sérstaklega til fatlaðra kvenna við lagasetningu Rætt var um stöðu fatlaðra kvenna á málfundi Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins í dag. Innlent 3.4.2019 18:44 Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:54 Grátlegt að þurfa að beina flugfreyjum til félagsþjónustunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir grátlegt að þurfa að leiðbeina félagsmönnum um að leita sér aðstoðar hjá félagsþjónustunni eða hjálparstarfi kirkjunnar svo þeir nái endum saman í næsta mánuði. Hópur félagsmanna sem hefur verið í námi með vinnu á hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né námslánum. Innlent 29.3.2019 17:26 Hrafnista tekur við rekstri Skógarbæjar Hrafnista mun taka við rekstri Skógarbæjar, sem á og rekur samnefnt hjúkrunarheimili við Árskóga í Reykjavík, þann 2. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 27.3.2019 08:57 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Segir kæru vegna gistiskýlis koma á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir kæru vegna nýs gistiskýlis fyrir heimilislausa koma í verulega opna skjöldu. Til standi að taka skýlið í notkun fljótlega og vonar hún að kæran komi ekki til með að tefja framkvæmdir. Innlent 16.5.2019 12:02
Kæra áform um gistiskýli Nokkrir eigendur fasteigna á Grandanum freista þess nú að koma í veg fyrir starfrækslu gistiskýlis fyrir heimilislausa á svæðinu með kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Innlent 16.5.2019 02:02
Telur að öryrkjum fjölgi vegna galla á kerfinu Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir að öryrkjum hafi fjölgað óeðlilega mikið á undanförnum árum vegna meinlegra galla í núverandi kerfi sem mikilvægt sé að ráða bót á. Þær breytingar eru á döfinni en skýrsla starfshóps um nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu var kynnt í ríkisstjórn á föstudag. Innlent 13.5.2019 18:30
TR getur hafið endurgreiðslur Félagsmálaráðuneytið sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að TR geti nú hafið endurútreikning bóta vegna búsetuhlutfalls þeirra sem búsettir hafa verið erlendis. Innlent 10.5.2019 02:01
Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01
Mál Freyju Haraldsdóttur fer fyrir Hæstarétt Íslands Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt áfrýjunarbeiðni Barnaverndarstofu í máli Freyju Haraldsdóttur fyrrverandi varaþingmanni Bjartrar framtíðar og baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra. Innlent 8.5.2019 18:41
Íbúar flýja fjölbýlishús í Reykjavík vegna óláta og fíkniefnaneyslu leigjanda Félagsbústaða Íbúar flýja úr fjölbýlishúsi í Reykjavík vegna óláta og fíkniefnaneyslu leigjanda á vegum Félagsbústaða í húsinu. Brugðist var við óskum íbúanna með því að fá Securitas til að fylgjast reglulega með. Íbúi í húsinu segir Félagsbústaði hafa hundsað málið mánuðum saman. Innlent 7.5.2019 18:45
Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á Keflavíkurflugvelli og kostur er. Innlent 6.5.2019 18:07
Dapurlegt að hjólastólar skemmist og fólki þurfti að bíða lengi eftir þeim á Keflavíkurflugvelli Formaður Öryrkjabandalagsins segir það dapurlegt að hjólastólar skemmist í flugi og að fólk þurfi að bíða lengi eftir afhendingu þeirra eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Það sé ekkert nýtt að fólk kvarti yfir þessari þjónustu sem sé óboðleg. Innlent 6.5.2019 11:52
Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37
Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. Innlent 5.5.2019 18:26
Fjármálaráðherra segir kjör öryrkja og eldri borgara taka mið af almennri þróun Formaður Samfylkingarinnar vill að aldraðir og öryrkjar njóti strax sams konar hækkana og samið var um í nýgerðum kjarasamningum. Innlent 2.5.2019 12:06
Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47
Stjórnvöld brjóta gegn réttindum örorkulífeyrisþega og stjórnmálamönnum er alveg sama Það er stundum tilviljunarkennt hvað vekur áhuga stjórnmálamanna og hvað fer fram hjá þeim. Skoðun 2.5.2019 06:56
Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03
Bæta þarf úrræði fyrir konur sem koma úr fangelsum Fá úrræði eru í boði fyrir konur með fjölþættan vanda og að aflokinni fangelsisvist. Talskona Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, og yfirlæknir á Vogi eru sammála um að gera þurfi úrbætur í málum kvenna í þessari stöðu. Innlent 26.4.2019 18:42
Segir langtímamarkmiðið að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík Reyna á að koma í veg fyrir heimilisleysi í Reykjavík með því að auka forvarnir til muna og grípa inn í hjá áhættuhópum snemma á lífsleiðinni segir formaður Velferðarráðs. Innlent 26.4.2019 13:05
Öll börn á skólaskyldualdri eiga rétt á skólavist í skóla sem mætir þörfum þeirra Menntamálaráðherra segir að öll börn á skólaskyldualdri eigi rétt á skólavist í skóla sem mæti þörfum þeirra. Ástandið sé ekki ásættanlegt og við því þurfi að bregðast við. Innlent 15.4.2019 17:42
Taka þurfi fyrr og fastar á málum Deildarstjóri hjá barna- og unglingageðdeild segir að mæta þurfi þörfum barna með einhverfu miklu fyrr og fastar, áður en þau þurfa að leita til Landspítalans. Innlent 13.4.2019 18:11
Fær skýrslu um starfsgetumat eftir páska Starfshópur félagsmálaráðherra um endurskoðun almannatryggingakerfisins mun skila skýrslunni eftir páska. ÖBÍ og ASÍ skrifuðu ekki undir skýrsluna. Innlent 13.4.2019 08:56
21 verkefni fékk styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, veitti 21 verkefni fjárstyrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Heildarfjárhæð styrkjanna nam alls 24 milljónum króna. Innlent 12.4.2019 20:16
Ekkert samkomulag í sjónmáli í deilu öryrkja og ríkisins Litlar líkur eru á að samkomulag sé í nánd um afnám krónu á móti krónu skerðingu á lífeyrisgreiðslur til öryrkja þótt félagsmálaráðherra voni að samkomulag takist við samtök öryrkja um málið á næstu vikum. Innlent 10.4.2019 20:59
Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. Innlent 7.4.2019 17:46
Ríkistjórnin beitir öryrkja þvingunum að mati formanns ÖBÍ Ríkistjórnin notar krónu á móti krónu skerðingar til að reyna að fá öryrkja til að samþykkja óraunhæft starfsgetumat segir formaður Öryrkjabandalagsins. Félagsmálaráðherra segir að ráðast þurfi í breytingar á endurhæfingarkerfinu vegna mikillar fjölgunar öryrkja og því verði þetta að gerast samhliða. Innlent 6.4.2019 17:38
Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. Innlent 4.4.2019 02:01
Mikilvægt að stjórnvöld líti sérstaklega til fatlaðra kvenna við lagasetningu Rætt var um stöðu fatlaðra kvenna á málfundi Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins í dag. Innlent 3.4.2019 18:44
Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:54
Grátlegt að þurfa að beina flugfreyjum til félagsþjónustunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir grátlegt að þurfa að leiðbeina félagsmönnum um að leita sér aðstoðar hjá félagsþjónustunni eða hjálparstarfi kirkjunnar svo þeir nái endum saman í næsta mánuði. Hópur félagsmanna sem hefur verið í námi með vinnu á hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né námslánum. Innlent 29.3.2019 17:26
Hrafnista tekur við rekstri Skógarbæjar Hrafnista mun taka við rekstri Skógarbæjar, sem á og rekur samnefnt hjúkrunarheimili við Árskóga í Reykjavík, þann 2. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 27.3.2019 08:57