Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 13:00 Skrifstofur Sjálfsbjargar eru við Hátún 12 í Reykjavík. Vilhelm Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira