Róbert Ragnarsson Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30 Börnin í Laugardal eiga betra skilið Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02 Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða. Skoðun 20.1.2026 07:03 Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16 Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár. Skoðun 12.1.2026 06:01 Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Öll sem aka í Reykjavík þekkja það að sóa tíma í bílnum. Föst í umferð. Líka fólk sem notar Strætó. Ef ekkert er að gert mun þetta versna áður en það batnar. Skoðun 8.1.2026 07:02 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30 Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46 Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Ímyndum okkur heimili þar sem launin duga ekki fyrir öllum útgjöldum og afborgunum lána. Sem betur fer á heimilið eignir sem hægt er að selja og hefur fengið reglulegan arð af verðbréfum. Skoðun 12.11.2025 18:01 Grindavíkurbær sinnir náttúruvernd betur Undanfarið hefur verið nokkur umfjöllun um náttúruvernd á Reykjanesskaga og er það mjög ánægjulegt. Grindavíkurbær er landmesta sveitarfélagið á Reykjanesi og eru margar af perlum svæðisins innan skipulagsmarka bæjarins. Grindavíkurbær hefur tekið það hlutverk sitt mjög alvarlega að huga vel að náttúruperlum svæðisins með því að vinna mjög metnaðarfullt aðalskipulag sem byggir á auðlindastefnu sem samþykkt var 2010. Grindavíkurbær var fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að kortleggja auðlindir sínar og samþykkja stefnu um nýtingu þeirra og verndun. Skoðun 17.5.2013 06:00 Reykjanesfólkvangur eða Reykjanes Geopark Bæjarráð Grindavíkurbæjar telur að hagsmunum bæjarins og þeirra svæða innan skipulagsmarka Grindavíkurbæjar sem eru innan Reykjanesfólkvangs geti verið betur borgið innan jarðvangs (e. Geopark) frekar en fólkvangs. Bæjarráð hefur því falið bæjarstjóra og formanni bæjarráð,s sem er jafnframt fulltrúi Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs, að taka upp viðræður við aðra aðila að fólkvangnum og umhverfisstofnun um möguleg slit á fólkvangnum. Skoðun 1.3.2013 06:00 Stuðningsgrein: Mannasætti á Bessastaði Við erum fámenn þjóð og einsleit. Hagsmunir Íslendinga eru í meginatriðum þeir sömu og við erum sammála um megin gildi samfélagsins. Að sjálfsögðu greinir fólk á um útfærslur, en þar liggur einmitt möguleiki til sátta. Við ætlum öll á sama áfangastað, en erum ekki sammála um hvaða leið eigi að fara og í hvaða sjoppu eigi að stoppa. Skoðun 30.5.2012 14:09
Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27.1.2026 07:30
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02
Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða. Skoðun 20.1.2026 07:03
Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16
Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár. Skoðun 12.1.2026 06:01
Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Öll sem aka í Reykjavík þekkja það að sóa tíma í bílnum. Föst í umferð. Líka fólk sem notar Strætó. Ef ekkert er að gert mun þetta versna áður en það batnar. Skoðun 8.1.2026 07:02
23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30
Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46
Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Ímyndum okkur heimili þar sem launin duga ekki fyrir öllum útgjöldum og afborgunum lána. Sem betur fer á heimilið eignir sem hægt er að selja og hefur fengið reglulegan arð af verðbréfum. Skoðun 12.11.2025 18:01
Grindavíkurbær sinnir náttúruvernd betur Undanfarið hefur verið nokkur umfjöllun um náttúruvernd á Reykjanesskaga og er það mjög ánægjulegt. Grindavíkurbær er landmesta sveitarfélagið á Reykjanesi og eru margar af perlum svæðisins innan skipulagsmarka bæjarins. Grindavíkurbær hefur tekið það hlutverk sitt mjög alvarlega að huga vel að náttúruperlum svæðisins með því að vinna mjög metnaðarfullt aðalskipulag sem byggir á auðlindastefnu sem samþykkt var 2010. Grindavíkurbær var fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að kortleggja auðlindir sínar og samþykkja stefnu um nýtingu þeirra og verndun. Skoðun 17.5.2013 06:00
Reykjanesfólkvangur eða Reykjanes Geopark Bæjarráð Grindavíkurbæjar telur að hagsmunum bæjarins og þeirra svæða innan skipulagsmarka Grindavíkurbæjar sem eru innan Reykjanesfólkvangs geti verið betur borgið innan jarðvangs (e. Geopark) frekar en fólkvangs. Bæjarráð hefur því falið bæjarstjóra og formanni bæjarráð,s sem er jafnframt fulltrúi Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs, að taka upp viðræður við aðra aðila að fólkvangnum og umhverfisstofnun um möguleg slit á fólkvangnum. Skoðun 1.3.2013 06:00
Stuðningsgrein: Mannasætti á Bessastaði Við erum fámenn þjóð og einsleit. Hagsmunir Íslendinga eru í meginatriðum þeir sömu og við erum sammála um megin gildi samfélagsins. Að sjálfsögðu greinir fólk á um útfærslur, en þar liggur einmitt möguleiki til sátta. Við ætlum öll á sama áfangastað, en erum ekki sammála um hvaða leið eigi að fara og í hvaða sjoppu eigi að stoppa. Skoðun 30.5.2012 14:09