Þuríður B. Ægisdóttir

Fréttamynd

Leiðin að bíl­prófinu

Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri.

Skoðun
Fréttamynd

Sést þú í um­ferðinni?

Nú hækkar sól á lofti og daginn fer að lengja. Þrátt fyrir það kallar okkar daglega líf á það að við þurfum að vera að aka í myrkri og slæmu skyggni. Ljóst er að akstur í myrkri er varasamari en akstur í dagsbirtu.

Skoðun
Fréttamynd

Jóla­ös og um­ferðar­tafir

„Norðaustan hvassviðri eða stormur og skafrenningu“, sagði á heimasíðu Veðurstofu Íslands fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni er litið hefur út um gluggann staddur hér á landi að færð á vegum hefur verið þung síðustu daga.

Skoðun
Fréttamynd

Öku­kennsla á Ís­landi 1915 – 2021

Í Morgunblaðinu 9. ágúst 1918 birtist í grein um hraðakstur innan borgarmarka Reykjavíkur en þar segir að menn ækju bifhjólum „með afskaplegum hraða jafnvel fyrir götuhorn, án þess að gefa merki nema rétt um leið og beygt er fyrir hornið” í sömu grein leggur greinarhöfundur það til að banna akstur bifhjóla, og reyndar bifreiða einnig, að næturlagi.

Skoðun