Evrópudeild karla í handbolta Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39 Sjáðu frábærar vörslur Viktors Gísla í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í gær þegar HBC Nantes vann flottan sigur í Evrópudeildinni. Handbolti 21.2.2024 14:30 Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35 Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. Handbolti 13.2.2024 21:37 Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2024 19:53 Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25. Handbolti 5.12.2023 22:00 Mjög sáttur við þessa tvennu og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn úti Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn úkraínsku meisturunum í HC Motor í Evrópubikarnum í handbolta. Valur vann sterkan sigur í fyrri leik liðanna ytra og kláraði svo einvígið sannfærandi hér í kvöld. Handbolti 2.12.2023 20:46 Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2023 15:53 Íslendingalið í milliriðil Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Handbolti 28.11.2023 21:35 Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Handbolti 21.11.2023 21:37 Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Handbolti 14.11.2023 21:35 Meiddist á versta tíma: „Enn meira svekkjandi að detta út þegar manni hafði gengið svona vel“ Loksins þegar Teitur Örn Einarsson hafði fengið langþráð tækifæri með Flensburg og kominn á gott skrið meiddist hann. Selfyssingurinn fékk þungt högg á augað í Evrópuleik. Handbolti 25.10.2023 08:00 Teitur skoraði sjö í risasigri Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28. Handbolti 17.10.2023 20:27 Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen hóf Evrópudeildina á sigri Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen, með þá Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson innanborðs, vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti sænska liðið Kristianstad í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 20-26. Handbolti 17.10.2023 18:20 Íslendingaliðin í góðri stöðu í Evrópukeppninni Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen er komið með annan fótinn áfram og þá gerði Hannover Burgdorf góða ferð til Svíþjóðar. Handbolti 26.8.2023 19:15 Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 1.6.2023 10:31 Valsbanarnir slegnir út í undanúrslitum Valsbanarnir í þýska liðinu Göppingen eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir tap gegn spænska liðinu Granollers í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 27.5.2023 17:37 Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01 Teitur og félagar fengu skell og eru úr leik Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir átta marka tap gegn Granollers í átta liða úrslitum í kvöld, 27-35. Handbolti 18.4.2023 20:12 Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Handbolti 18.4.2023 18:29 Telur Óðin Þór vera meðal tíu bestu í heimi í sinni stöðu og geta náð enn lengra Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Füchse Berlín í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn Þór vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu. Handbolti 12.4.2023 22:34 Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn. Handbolti 11.4.2023 20:31 Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. Handbolti 11.4.2023 18:21 Fyrirliðinn krafðist þess að Kristján yrði eftir hjá mömmu og pabba Kristján Örn Kristjánsson er byrjaður að spila handbolta að nýju með franska liðinu PAUC eftir að hafa glímt við einkenni kulnunar. Hann segir dvöl heima á Íslandi, í kjallaranum hjá mömmu sinni og pabba, hafa gert sér afar gott. Handbolti 31.3.2023 08:00 „Aðaldæmið hans að öskra á leikmenn þegar illa gengur“ Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, segir að hegðun þjálfara hans hjá franska félaginu PAUC hafi verið lykilþáttur í því að Kristján fór að finna fyrir sterkum einkennum kulnunar. Handbolti 30.3.2023 11:31 Björgvin sendi skilaboðin: Vildi að Kristján setti heilsuna í fyrsta sæti Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og liðsfélagi Kristjáns Arnar Kristjánssonar í íslenska landsliðinu, hefur greint frá því að hann hafi sent skilaboðin sem Kristján lýsti á Vísi sem niðrandi skilaboðum í sinn garð, eftir glímu hans við kulnun í starfi. Handbolti 30.3.2023 10:09 Kristján fékk niðrandi skilaboð frá Valsara: „Eins og að sparka í liggjandi mann“ Kristján Örn Kristjánsson fékk send niðrandi skilaboð frá ónefndum leikmanni Vals í aðdraganda þess að hann spilaði gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í síðasta mánuði, skömmu eftir að hafa greint frá því að hann glímdi við kulnun. Handbolti 30.3.2023 08:00 Tryggvi sjötti Valsmaðurinn sem nær að vera markahæstur í Evrópuleik í vetur Valsmenn enduðu Evrópuævintýrið sitt í gærkvöldi þegar liðið tapaði seinni leiknum sínum á móti þýska úrvalsdeildarfélaginu Göppingen. Handbolti 29.3.2023 14:01 „Hann sagði mér bara að negla á markið og ég gerði það bara“ Tryggvi Garðar Jónsson gat gengið sáttur frá borði eftir leik Vals gegn Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Tryggvi skoraði ellefu mörk fyrir Valsliðið, en það dugði þó ekki til og Valur er úr leik eftir tveggja marka tap, 33-31. Handbolti 28.3.2023 23:31 „Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“ „Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld. Handbolti 28.3.2023 21:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39
Sjáðu frábærar vörslur Viktors Gísla í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í gær þegar HBC Nantes vann flottan sigur í Evrópudeildinni. Handbolti 21.2.2024 14:30
Viktor Gísli lokaði búrinu í Evrópudeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir HBC Nantes er liðið vann átta marka sigur gegn Górnik Zabrze í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 20.2.2024 21:35
Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. Handbolti 13.2.2024 21:37
Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2024 19:53
Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25. Handbolti 5.12.2023 22:00
Mjög sáttur við þessa tvennu og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn úti Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn úkraínsku meisturunum í HC Motor í Evrópubikarnum í handbolta. Valur vann sterkan sigur í fyrri leik liðanna ytra og kláraði svo einvígið sannfærandi hér í kvöld. Handbolti 2.12.2023 20:46
Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2023 15:53
Íslendingalið í milliriðil Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Handbolti 28.11.2023 21:35
Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Handbolti 21.11.2023 21:37
Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Handbolti 14.11.2023 21:35
Meiddist á versta tíma: „Enn meira svekkjandi að detta út þegar manni hafði gengið svona vel“ Loksins þegar Teitur Örn Einarsson hafði fengið langþráð tækifæri með Flensburg og kominn á gott skrið meiddist hann. Selfyssingurinn fékk þungt högg á augað í Evrópuleik. Handbolti 25.10.2023 08:00
Teitur skoraði sjö í risasigri Tveir Íslendigaslagir fóru fram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur Örn Einarsson átti stórleik er Flensburg vann öruggan 14 marka sigur gegn Óðni Þór Ríkharðssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen, 46-32, og Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Natnes unnu góðan níu marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum í Benfica, 37-28. Handbolti 17.10.2023 20:27
Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen hóf Evrópudeildina á sigri Íslendingalið Rhein-Neckar Löwen, með þá Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson innanborðs, vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti sænska liðið Kristianstad í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 20-26. Handbolti 17.10.2023 18:20
Íslendingaliðin í góðri stöðu í Evrópukeppninni Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen er komið með annan fótinn áfram og þá gerði Hannover Burgdorf góða ferð til Svíþjóðar. Handbolti 26.8.2023 19:15
Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 1.6.2023 10:31
Valsbanarnir slegnir út í undanúrslitum Valsbanarnir í þýska liðinu Göppingen eru úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir tap gegn spænska liðinu Granollers í undanúrslitum keppninnar í dag. Handbolti 27.5.2023 17:37
Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01
Teitur og félagar fengu skell og eru úr leik Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru úr leik í Evrópudeild karla í handbolta eftir átta marka tap gegn Granollers í átta liða úrslitum í kvöld, 27-35. Handbolti 18.4.2023 20:12
Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Handbolti 18.4.2023 18:29
Telur Óðin Þór vera meðal tíu bestu í heimi í sinni stöðu og geta náð enn lengra Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Füchse Berlín í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn Þór vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu. Handbolti 12.4.2023 22:34
Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn. Handbolti 11.4.2023 20:31
Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten. Handbolti 11.4.2023 18:21
Fyrirliðinn krafðist þess að Kristján yrði eftir hjá mömmu og pabba Kristján Örn Kristjánsson er byrjaður að spila handbolta að nýju með franska liðinu PAUC eftir að hafa glímt við einkenni kulnunar. Hann segir dvöl heima á Íslandi, í kjallaranum hjá mömmu sinni og pabba, hafa gert sér afar gott. Handbolti 31.3.2023 08:00
„Aðaldæmið hans að öskra á leikmenn þegar illa gengur“ Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, segir að hegðun þjálfara hans hjá franska félaginu PAUC hafi verið lykilþáttur í því að Kristján fór að finna fyrir sterkum einkennum kulnunar. Handbolti 30.3.2023 11:31
Björgvin sendi skilaboðin: Vildi að Kristján setti heilsuna í fyrsta sæti Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og liðsfélagi Kristjáns Arnar Kristjánssonar í íslenska landsliðinu, hefur greint frá því að hann hafi sent skilaboðin sem Kristján lýsti á Vísi sem niðrandi skilaboðum í sinn garð, eftir glímu hans við kulnun í starfi. Handbolti 30.3.2023 10:09
Kristján fékk niðrandi skilaboð frá Valsara: „Eins og að sparka í liggjandi mann“ Kristján Örn Kristjánsson fékk send niðrandi skilaboð frá ónefndum leikmanni Vals í aðdraganda þess að hann spilaði gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í síðasta mánuði, skömmu eftir að hafa greint frá því að hann glímdi við kulnun. Handbolti 30.3.2023 08:00
Tryggvi sjötti Valsmaðurinn sem nær að vera markahæstur í Evrópuleik í vetur Valsmenn enduðu Evrópuævintýrið sitt í gærkvöldi þegar liðið tapaði seinni leiknum sínum á móti þýska úrvalsdeildarfélaginu Göppingen. Handbolti 29.3.2023 14:01
„Hann sagði mér bara að negla á markið og ég gerði það bara“ Tryggvi Garðar Jónsson gat gengið sáttur frá borði eftir leik Vals gegn Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Tryggvi skoraði ellefu mörk fyrir Valsliðið, en það dugði þó ekki til og Valur er úr leik eftir tveggja marka tap, 33-31. Handbolti 28.3.2023 23:31
„Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“ „Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld. Handbolti 28.3.2023 21:34