Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 19:49 Enginn skoraði meira en Óðinn Þór í liði Kadetten í kvöld. Jan-Philipp Burmann/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark í mikilvægum þriggja marka sigri Bjerringbro-Silkeborg á Granollers, lokatölur 35-32. Þetta var fyrsti sigur danska liðsins í keppninni og liðið er nú með fjögur stig í 3. sæti B-riðils, líkt og Granollers, þegar tvær umferðir eru eftir. Montpellier er með fullt hús að loknum þremur umferðum á meðan G. Zabrze er án stigá botninum en þau mætast síðar í kvöld. Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í öruggum 13 marka sigri Benfica á Tatran Prešov frá Slóvakíu í C-riðli, lokatölur 36-23. Í hinum leik riðilsins skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson fimm mörk þegar Kadetten mátti þola tíu marka tap gegn Limoges, lokatölur 29-39. Staðan í riðlinum er þannig að Benfica er með fullt hús stiga eða átta talsins eftir fjórar umferðir. Limoges og Kadetten eru með fjögur stig hvort á meðan Tatran Prešov er án stiga. Efstu tvö lið í hverjum riðli fara áfram. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark í mikilvægum þriggja marka sigri Bjerringbro-Silkeborg á Granollers, lokatölur 35-32. Þetta var fyrsti sigur danska liðsins í keppninni og liðið er nú með fjögur stig í 3. sæti B-riðils, líkt og Granollers, þegar tvær umferðir eru eftir. Montpellier er með fullt hús að loknum þremur umferðum á meðan G. Zabrze er án stigá botninum en þau mætast síðar í kvöld. Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í öruggum 13 marka sigri Benfica á Tatran Prešov frá Slóvakíu í C-riðli, lokatölur 36-23. Í hinum leik riðilsins skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson fimm mörk þegar Kadetten mátti þola tíu marka tap gegn Limoges, lokatölur 29-39. Staðan í riðlinum er þannig að Benfica er með fullt hús stiga eða átta talsins eftir fjórar umferðir. Limoges og Kadetten eru með fjögur stig hvort á meðan Tatran Prešov er án stiga. Efstu tvö lið í hverjum riðli fara áfram.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Sjá meira
Hafnfirðingar stóðu í Svíunum FH mátti þola fjögurra marka tap gegn Sävehof ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 30-26. 29. október 2024 19:36