Landslið kvenna í fótbolta Ekkert spaug að vera hérna og spila á þessu móti Ísland er einum leik frá átta liða úrslitunum en slæmu fréttirnar eru kannski að sá leikur er á móti einu besta liði heims. Frakkar hafa unnið tvo fyrstu leiki sina og hafa að engu að keppa annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 13:01 Varað við ofsahita á EM Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Fótbolti 17.7.2022 12:31 Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Fótbolti 17.7.2022 11:32 Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Fótbolti 17.7.2022 10:00 Flestar stelpurnar fóru að hitta fjölskylduna en Dagný fékk feðgana til sín Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk frí í dag til að hitta sína nánustu en margir úr þeirra fjölskyldum hafa fylgt þeim út til Englands. Fótbolti 16.7.2022 18:09 Ætla ekki að láta stelpurnar vita af stöðunni í hinum leiknum Stelpurnar okkar eiga enn möguleika á að komast í átta liða úrslit Evrópumótsins í Englandi þegar aðeins einn leikur er eftir í riðlinum. Fótbolti 16.7.2022 13:00 Segir að það geti verið tvíeggja sverð Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segir að það gæti verið bæði gott og slæmt að Frakkarnir séu búnir að tryggja sér sigur í riðlinum áður en kemur að leiknum við Ísland. Fótbolti 16.7.2022 11:31 „Við erum í bílstjórasætinu“ Þorsteinn Halldórsson er enn taplaus sem þjálfari á stórmótum eftir jafntefli í tveimur fyrstu leikjum Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 16.7.2022 10:31 „Við bjuggumst aldrei við þessu“ Svava Kristín Grétarsdóttir spjallaði við Brynju Scheving, móðir Auðar Sveinbjörnsdóttur Scheving, á stuðningsmannsvæði Íslands í Englandi. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Fótbolti 16.7.2022 08:00 Cecilía áfram hrókur alls fagnaðar þrátt fyrir áfallið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ungi markvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sem meiddist tveimur dögum fyrir fyrsta leik á EM var fljót til baka til Crewe eftir aðgerðina í Þýskalandi. Fótbolti 15.7.2022 23:31 Mömmunum fjölgar í íslenska liðinu Mömmurnar í íslenska landsliðinu hér á EM í Englandi eru núna orðnar sex en þeim fjölgaði um eina þegar Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Telmu Ívarsdóttur markvarðar. Fótbolti 15.7.2022 22:00 Mismunandi áherslur daginn eftir leik: Myndasyrpa Það er mismunandi hvað leikmenn gera daginn eftir leik. Á æfingu íslenska landsliðsins í dag má sjá þær sem spiluðu leik Íslands og Ítalíu í gær taka því rólega með léttu skokki og smá lyftingum. Þær sem minna eða ekkert spiluðu taka hins vegar alvöru æfingu. Fótbolti 15.7.2022 14:30 Sandra hefur varið flest skot allra markvarða á EM Sandra Sigurðardóttir, markvörður íslenska landsliðsins, átti mjög góðan leik á móti Ítölum í gær og hefur spilað frábærlega í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í Englandi. Fótbolti 15.7.2022 13:16 Guðrún og Gunnhildur Yrsa tóku fullan þátt en rólegt hjá flestum öðrum Guðrún Arnardóttir hefur spilað allar mínútur á Evrópumótinu til þessa en það var ekki að sjá á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 15.7.2022 13:01 Íslensku stelpurnar búnar að brjóta oftast af sér án þess að fá spjald Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki enn tapað leik á Evrópumótinu í Englandi og liðið hefur heldur ekki fengið gult spjald á mótinu. Fótbolti 15.7.2022 11:31 Pabbinn tók mynd af „báðum“ mömmum Karólínu Leu Yngsti markaskorari Íslands á Evrópumóti átti svolítið erfitt með sig í leikslok í Manchester í gær og þá var gott að geta leitað til beggja mæðra sinna. Fótbolti 15.7.2022 10:31 Karólína Lea sló í gær bæði met Dagnýjar og met Hólmfríðar Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir setti alls konar met með marki sínu á móti Ítalíu í gær en með því varð hún yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir Ísland í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. Fótbolti 15.7.2022 09:01 Sjáðu stórbrotið mark Karólínu Leu, súrt mark Ítalíu og magnaða markvörslu Söndru Það var líf og fjör í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í gær. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli þar sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark. Frakkland vann Belgíu 2-1 þar sem sigurliðið brenndi af vítaspyrnu sem gæti reynst íslenska liðinu dýr. Fótbolti 15.7.2022 08:30 Myndir: Skin og skúrir hjá Stelpunum okkar Leikur Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta var mikill tilfinningarússíbani eins og sjá má glögglega á frábærum myndum sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Fótbolti 15.7.2022 07:46 Umfjöllun: Stelpurnar okkar sluppu með stigið en tóku sögulegt skref Íslensku stelpurnar gátu verið svekktar með jafntefli í fyrsta leiknum á móti Belgíu á EM í Englandi en þær gátu þakkað fyrir stigið í öðrum leiknum á móti Ítalíu. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í Manchester í dag þar sem Ítalir voru mun betra liðið eftir sannkallaða draumabyrjun íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2022 23:30 Sara Björk: Við eigum það til að vilja fara erfiðu leiðina, íslensku leiðina Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að vonum ekki ánægð með úrslit leiksins þó það sé jákvætt að liðið sé taplaust þegar hér er komið við sögu á EM í fótbolta. Sara hefur átt betri leiki í búning íslenska liðsins en var brött fyrir komandi verkefni þrátt fyrir 1-1 jafnteflið á móti Ítalíu. Fótbolti 14.7.2022 19:45 Karólína Lea: Ég mun ekki sofa mikið í nótt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslandi yfir strax á þriðju mínútu gegn Ítölum í dag en átti möguleika á að bæta við marki í síðari hálfleiknum en brást þá bogalistin. Hún var svekkt í leikslok. Fótbolti 14.7.2022 19:34 Glódís: Óþarfa mark sem við fengum á okkur Glódís Perla Viggódóttir átti góða vakt í hjarta varnar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mót Ítalíu fyrr í dag. Hún var svekkt með markið sem Ísland fékk á sig og úrslitin en leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 14.7.2022 19:23 Gunnhildur Yrsa: Sandra átti stórkostlegan leik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir stóð í ströngu á miðju íslenska liðsins í dag. Hún var stolt af liðsfélögum sínum í dag og sagði að þær ætluðu að fara erfiðu leiðina í 8-liða úrslitin. Fótbolti 14.7.2022 19:18 Of stutt á milli leikja fyrir aldursforseta liðsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með frammistöðu Elísu Viðarsdóttur á móti Ítalíu í dag en hún var eini leikmaðurinn sem kom inn í byrjunarliðið. Fótbolti 14.7.2022 19:09 Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. Fótbolti 14.7.2022 19:07 Guðrún: Ætlum að sækja stig og fara áfram Guðrún Arnardóttir átti fínan leik í vörn Íslands í dag í jafnteflinu gegn Ítalíu. Hún var svekkt í leikslok og sagði að íslenska liðið ætlaði sér að sækja stig gegn Frökkum. Fótbolti 14.7.2022 19:06 Þorsteinn hálfdapur eftir leik en vill að Frakkar vinni Belga í kvöld Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi að íslenska liðið hafi ekki spilað sitt besta leik í jafnteflinu á móti Ítalíu á EM í Englandi í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 18:50 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. Fótbolti 14.7.2022 18:18 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2022 14:16 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 29 ›
Ekkert spaug að vera hérna og spila á þessu móti Ísland er einum leik frá átta liða úrslitunum en slæmu fréttirnar eru kannski að sá leikur er á móti einu besta liði heims. Frakkar hafa unnið tvo fyrstu leiki sina og hafa að engu að keppa annað kvöld. Fótbolti 17.7.2022 13:01
Varað við ofsahita á EM Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Fótbolti 17.7.2022 12:31
Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Fótbolti 17.7.2022 11:32
Franskur blaðamaður mjög áhugasamur um mömmurnar í íslenska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með sex mömmur í sínum hóp eða 26 prósent af leikmönnum sínum. Fótbolti 17.7.2022 10:00
Flestar stelpurnar fóru að hitta fjölskylduna en Dagný fékk feðgana til sín Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk frí í dag til að hitta sína nánustu en margir úr þeirra fjölskyldum hafa fylgt þeim út til Englands. Fótbolti 16.7.2022 18:09
Ætla ekki að láta stelpurnar vita af stöðunni í hinum leiknum Stelpurnar okkar eiga enn möguleika á að komast í átta liða úrslit Evrópumótsins í Englandi þegar aðeins einn leikur er eftir í riðlinum. Fótbolti 16.7.2022 13:00
Segir að það geti verið tvíeggja sverð Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segir að það gæti verið bæði gott og slæmt að Frakkarnir séu búnir að tryggja sér sigur í riðlinum áður en kemur að leiknum við Ísland. Fótbolti 16.7.2022 11:31
„Við erum í bílstjórasætinu“ Þorsteinn Halldórsson er enn taplaus sem þjálfari á stórmótum eftir jafntefli í tveimur fyrstu leikjum Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 16.7.2022 10:31
„Við bjuggumst aldrei við þessu“ Svava Kristín Grétarsdóttir spjallaði við Brynju Scheving, móðir Auðar Sveinbjörnsdóttur Scheving, á stuðningsmannsvæði Íslands í Englandi. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Fótbolti 16.7.2022 08:00
Cecilía áfram hrókur alls fagnaðar þrátt fyrir áfallið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ungi markvörður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sem meiddist tveimur dögum fyrir fyrsta leik á EM var fljót til baka til Crewe eftir aðgerðina í Þýskalandi. Fótbolti 15.7.2022 23:31
Mömmunum fjölgar í íslenska liðinu Mömmurnar í íslenska landsliðinu hér á EM í Englandi eru núna orðnar sex en þeim fjölgaði um eina þegar Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Telmu Ívarsdóttur markvarðar. Fótbolti 15.7.2022 22:00
Mismunandi áherslur daginn eftir leik: Myndasyrpa Það er mismunandi hvað leikmenn gera daginn eftir leik. Á æfingu íslenska landsliðsins í dag má sjá þær sem spiluðu leik Íslands og Ítalíu í gær taka því rólega með léttu skokki og smá lyftingum. Þær sem minna eða ekkert spiluðu taka hins vegar alvöru æfingu. Fótbolti 15.7.2022 14:30
Sandra hefur varið flest skot allra markvarða á EM Sandra Sigurðardóttir, markvörður íslenska landsliðsins, átti mjög góðan leik á móti Ítölum í gær og hefur spilað frábærlega í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í Englandi. Fótbolti 15.7.2022 13:16
Guðrún og Gunnhildur Yrsa tóku fullan þátt en rólegt hjá flestum öðrum Guðrún Arnardóttir hefur spilað allar mínútur á Evrópumótinu til þessa en það var ekki að sjá á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 15.7.2022 13:01
Íslensku stelpurnar búnar að brjóta oftast af sér án þess að fá spjald Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki enn tapað leik á Evrópumótinu í Englandi og liðið hefur heldur ekki fengið gult spjald á mótinu. Fótbolti 15.7.2022 11:31
Pabbinn tók mynd af „báðum“ mömmum Karólínu Leu Yngsti markaskorari Íslands á Evrópumóti átti svolítið erfitt með sig í leikslok í Manchester í gær og þá var gott að geta leitað til beggja mæðra sinna. Fótbolti 15.7.2022 10:31
Karólína Lea sló í gær bæði met Dagnýjar og met Hólmfríðar Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir setti alls konar met með marki sínu á móti Ítalíu í gær en með því varð hún yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir Ísland í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. Fótbolti 15.7.2022 09:01
Sjáðu stórbrotið mark Karólínu Leu, súrt mark Ítalíu og magnaða markvörslu Söndru Það var líf og fjör í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í gær. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli þar sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark. Frakkland vann Belgíu 2-1 þar sem sigurliðið brenndi af vítaspyrnu sem gæti reynst íslenska liðinu dýr. Fótbolti 15.7.2022 08:30
Myndir: Skin og skúrir hjá Stelpunum okkar Leikur Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta var mikill tilfinningarússíbani eins og sjá má glögglega á frábærum myndum sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Fótbolti 15.7.2022 07:46
Umfjöllun: Stelpurnar okkar sluppu með stigið en tóku sögulegt skref Íslensku stelpurnar gátu verið svekktar með jafntefli í fyrsta leiknum á móti Belgíu á EM í Englandi en þær gátu þakkað fyrir stigið í öðrum leiknum á móti Ítalíu. Ísland og Ítalía gerðu 1-1 jafntefli í Manchester í dag þar sem Ítalir voru mun betra liðið eftir sannkallaða draumabyrjun íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2022 23:30
Sara Björk: Við eigum það til að vilja fara erfiðu leiðina, íslensku leiðina Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að vonum ekki ánægð með úrslit leiksins þó það sé jákvætt að liðið sé taplaust þegar hér er komið við sögu á EM í fótbolta. Sara hefur átt betri leiki í búning íslenska liðsins en var brött fyrir komandi verkefni þrátt fyrir 1-1 jafnteflið á móti Ítalíu. Fótbolti 14.7.2022 19:45
Karólína Lea: Ég mun ekki sofa mikið í nótt Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslandi yfir strax á þriðju mínútu gegn Ítölum í dag en átti möguleika á að bæta við marki í síðari hálfleiknum en brást þá bogalistin. Hún var svekkt í leikslok. Fótbolti 14.7.2022 19:34
Glódís: Óþarfa mark sem við fengum á okkur Glódís Perla Viggódóttir átti góða vakt í hjarta varnar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mót Ítalíu fyrr í dag. Hún var svekkt með markið sem Ísland fékk á sig og úrslitin en leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 14.7.2022 19:23
Gunnhildur Yrsa: Sandra átti stórkostlegan leik Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir stóð í ströngu á miðju íslenska liðsins í dag. Hún var stolt af liðsfélögum sínum í dag og sagði að þær ætluðu að fara erfiðu leiðina í 8-liða úrslitin. Fótbolti 14.7.2022 19:18
Of stutt á milli leikja fyrir aldursforseta liðsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með frammistöðu Elísu Viðarsdóttur á móti Ítalíu í dag en hún var eini leikmaðurinn sem kom inn í byrjunarliðið. Fótbolti 14.7.2022 19:09
Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. Fótbolti 14.7.2022 19:07
Guðrún: Ætlum að sækja stig og fara áfram Guðrún Arnardóttir átti fínan leik í vörn Íslands í dag í jafnteflinu gegn Ítalíu. Hún var svekkt í leikslok og sagði að íslenska liðið ætlaði sér að sækja stig gegn Frökkum. Fótbolti 14.7.2022 19:06
Þorsteinn hálfdapur eftir leik en vill að Frakkar vinni Belga í kvöld Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi að íslenska liðið hafi ekki spilað sitt besta leik í jafnteflinu á móti Ítalíu á EM í Englandi í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 18:50
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. Fótbolti 14.7.2022 18:18
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. Fótbolti 14.7.2022 14:16