Fótbolti á Norðurlöndum Sara Björk lék allan leikinn í jafntefli Rosengård Rosengård og Piteå gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í dag. Fótbolti 30.8.2015 14:14 Jón Daði skoraði í sigurleik Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark fyrir Viking sem vann Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni, 2-0, en Jón skoraði annað mark Viking í leiknum í síðari hálfleik. Fótbolti 29.8.2015 18:05 Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 19:29 Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2015 17:52 Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. Fótbolti 27.8.2015 19:29 Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. Fótbolti 27.8.2015 18:06 Kristianstad tók stig af toppliði Rosengård Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.8.2015 18:08 Hólmfríður skoraði fjögur mörk þegar Avaldsnes komst í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 26.8.2015 17:55 Ekkert gengur hjá Ara og Hallgrími þessa vikurnar Íslendingaliðið Odense Boldklub tapaði illa á útivelli á móti AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.8.2015 19:05 Arnór skoraði í dramatískum sigri í Íslendingaslag Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. Fótbolti 24.8.2015 18:59 Matthías hetja Rosenborg | Sjáðu markið Matthías Vilhjálmsson var hetja Rosenborg gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Matthías skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rosenborg. Fótbolti 23.8.2015 19:46 AGF náði í stig á Parken Íslendingarnir í Danmörku og Noregi voru ekki að hranna inn stigum fyrir sín lið í dag, en Theodór Elmar Bjarnason var í liði AGF sem náði í stig á Parken. Fótbolti 23.8.2015 18:02 Jafnt hjá Örebro í fallbaráttuslag Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir í liði Örebro sem gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstads BK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 17:22 Glódís Perla hafði betur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Elísu og Margréti Láru Viðarsdætrum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Eskilstuna vann 2-0 sigur á Kristianstad. Fótbolti 23.8.2015 16:50 Viking og Vålerenga töpuðu mikilvægum stigum Viking Stavanger og Vålerenga töpuðu bæði leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en bæði liðin töpuðu 1-0. Fótbolti 23.8.2015 15:17 Haukur Heiðar lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma Haukur Heiðar Hauksson lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma gegn Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en markið kom í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 sigur AIK sem er í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 23.8.2015 15:06 Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. Fótbolti 22.8.2015 14:49 Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2015 19:14 Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Fótbolti 21.8.2015 18:24 Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.8.2015 18:58 Ögmundur hélt hreinu | Myndir Arnór Smárason skoraði seinna mark Helsingsborg í 2-0 sigri á Halmstads í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2015 18:58 Lilleström glutraði niður tveggja marka forystu í síðari hálfleik Lilleström glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström leiddi 2-0 í hálfleik, en lokatölur 3-2, Stabæk í vil. Fótbolti 16.8.2015 19:49 Hólmar Örn skoraði í enn einum sigri Rosenborg Rosenborg vann enn einn sigurinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðið er með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. Hólmar Örn Eyjólfsson var á skotskónum. Fótbolti 16.8.2015 17:59 Ari Freyr skoraði í tapi Ari Freyr Skúlason skoraði eitt marka OB í 3-2 tapi gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. OB í fimmta sætinu eftir fimm leiki. Fótbolti 16.8.2015 17:55 Dramatískur sigur Glódísar Perlu og félaga Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í liði Eskilstuna United þegar liðið bar sigurorð af Umeå, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.8.2015 15:57 Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni. Fótbolti 16.8.2015 14:50 Hjálmar spilaði allan leikinn í stórsigri IFK Gautaborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 heimasigur á Håcken í dag, en Gautaborg er með tveggja stiga forystu. Fótbolti 16.8.2015 14:49 Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. Fótbolti 16.8.2015 13:19 Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. Fótbolti 15.8.2015 18:17 Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. Fótbolti 15.8.2015 16:09 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 118 ›
Sara Björk lék allan leikinn í jafntefli Rosengård Rosengård og Piteå gerðu 2-2 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í dag. Fótbolti 30.8.2015 14:14
Jón Daði skoraði í sigurleik Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt mark fyrir Viking sem vann Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni, 2-0, en Jón skoraði annað mark Viking í leiknum í síðari hálfleik. Fótbolti 29.8.2015 18:05
Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.8.2015 19:29
Elmar og félagar upp í 3. sætið Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.8.2015 17:52
Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. Fótbolti 27.8.2015 19:29
Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. Fótbolti 27.8.2015 18:06
Kristianstad tók stig af toppliði Rosengård Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.8.2015 18:08
Hólmfríður skoraði fjögur mörk þegar Avaldsnes komst í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. Fótbolti 26.8.2015 17:55
Ekkert gengur hjá Ara og Hallgrími þessa vikurnar Íslendingaliðið Odense Boldklub tapaði illa á útivelli á móti AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.8.2015 19:05
Arnór skoraði í dramatískum sigri í Íslendingaslag Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. Fótbolti 24.8.2015 18:59
Matthías hetja Rosenborg | Sjáðu markið Matthías Vilhjálmsson var hetja Rosenborg gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Matthías skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rosenborg. Fótbolti 23.8.2015 19:46
AGF náði í stig á Parken Íslendingarnir í Danmörku og Noregi voru ekki að hranna inn stigum fyrir sín lið í dag, en Theodór Elmar Bjarnason var í liði AGF sem náði í stig á Parken. Fótbolti 23.8.2015 18:02
Jafnt hjá Örebro í fallbaráttuslag Eiður Aron Sigurbjörnsson og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir í liði Örebro sem gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstads BK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 23.8.2015 17:22
Glódís Perla hafði betur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Elísu og Margréti Láru Viðarsdætrum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Eskilstuna vann 2-0 sigur á Kristianstad. Fótbolti 23.8.2015 16:50
Viking og Vålerenga töpuðu mikilvægum stigum Viking Stavanger og Vålerenga töpuðu bæði leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en bæði liðin töpuðu 1-0. Fótbolti 23.8.2015 15:17
Haukur Heiðar lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma Haukur Heiðar Hauksson lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma gegn Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en markið kom í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 sigur AIK sem er í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 23.8.2015 15:06
Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum. Fótbolti 22.8.2015 14:49
Rúnar tók Finn Orra útaf í hálfleik Lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström unnu nauman 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.8.2015 19:14
Guðmundur skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Nordsjælland komst af botninum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Hobro í kvöld í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Fótbolti 21.8.2015 18:24
Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.8.2015 18:58
Ögmundur hélt hreinu | Myndir Arnór Smárason skoraði seinna mark Helsingsborg í 2-0 sigri á Halmstads í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.8.2015 18:58
Lilleström glutraði niður tveggja marka forystu í síðari hálfleik Lilleström glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström leiddi 2-0 í hálfleik, en lokatölur 3-2, Stabæk í vil. Fótbolti 16.8.2015 19:49
Hólmar Örn skoraði í enn einum sigri Rosenborg Rosenborg vann enn einn sigurinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en liðið er með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. Hólmar Örn Eyjólfsson var á skotskónum. Fótbolti 16.8.2015 17:59
Ari Freyr skoraði í tapi Ari Freyr Skúlason skoraði eitt marka OB í 3-2 tapi gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. OB í fimmta sætinu eftir fimm leiki. Fótbolti 16.8.2015 17:55
Dramatískur sigur Glódísar Perlu og félaga Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í liði Eskilstuna United þegar liðið bar sigurorð af Umeå, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.8.2015 15:57
Kjartan Henry hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni. Fótbolti 16.8.2015 14:50
Hjálmar spilaði allan leikinn í stórsigri IFK Gautaborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 heimasigur á Håcken í dag, en Gautaborg er með tveggja stiga forystu. Fótbolti 16.8.2015 14:49
Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. Fótbolti 16.8.2015 13:19
Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. Fótbolti 15.8.2015 18:17
Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. Fótbolti 15.8.2015 16:09
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent