Sambandsdeild Evrópu Óskar Hrafn: Þurfum að stíga á bensíngjöfina Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur að liðið lærði mikið af fyrri leiknum við Santa Coloma sem Blikar unnu 0-1 í Andorra. Blikar þurfa að auka hraðann gegn þeim í næsta leik. Fótbolti 13.7.2022 22:01 Mörkin frá Andorra og Póllandi Breiðablik og KR hófu leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta hér að neðan. Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.7.2022 09:31 Rúnar: Náðum ekki að gera það sem lagt var upp með KR spilaði við Pogon Szczecin í Sambandsdeild Evrópu í Póllandi í dag. Leikurinn fór 4-1 fyrir þá pólsku eftir erfiðan fyrri hálfleik. Rúnar Kristinsson, þjálfara KR fannst leikplan sinna manna ekki ganga nægilega vel upp í fyrri hálfleik en mun betur í þeim seinni. Honum fannst heimamenn eiga of auðvelt með að spila upp völlinn. Fótbolti 7.7.2022 21:25 Umfjöllun: Pogon Szczecin-KR 4-1 | Afar kaflaskipt frammistaða hjá KR í Póllandi Pogon Szczecin vann KR 4-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla Póllandi í dag eftir að þeir pólsku leiddu í hálfleik 3-0. Fótbolti 7.7.2022 15:15 Umfjöllun: Santa Coloma-Breiðablik 0-1 | Blikar sigruðu í Andorra Breiðablik hóf Evrópuævintýri sitt á 1-0 sigri í Andorra. Liðin mætast aftur á Kópavogsvelli eftir viku. Fótbolti 7.7.2022 14:16 Íslenskir dómarar á tveimur völlum Það eru ekki bara KR og Breiðablik sem verða fulltrúar Íslands í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Það verða íslensk dómarateymi á tveimur völlum. Fótbolti 7.7.2022 06:30 Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 18.6.2022 14:30 Breiðablik víxlar Evrópuleikjum Breiðablik hefur samþykkt beiðni Santa Coloma frá Andorra að víxla heimaleikjum liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Íslenski boltinn 17.6.2022 12:00 Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57 Blikar til Andorra en KR-ingar til Póllands Dregið var í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag og voru bæði Breiðablik og KR í pottinum. Íslenski boltinn 14.6.2022 11:21 Meiðslahrjáð hetja Rómverja Hinn 22 ára gamli Nicolò Zaniolo reyndist hetja Roma er liðið vann Feyenoord 1-0 í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Zaniolo hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einkar óheppinn með meiðsli og til að mynda tvívegis slitið krossband í hné. Fótbolti 26.5.2022 17:01 Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur. Fótbolti 26.5.2022 10:30 Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31 Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. Fótbolti 6.5.2022 07:00 Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Enski boltinn 5.5.2022 18:30 Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. Fótbolti 28.4.2022 20:58 Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. Fótbolti 19.4.2022 09:01 Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. Fótbolti 14.4.2022 20:56 Leicester snéri taflinu við og tryggði sér sæti í undanúrslitum Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur gegn PSV Eindhoven í kvöld. Fótbolti 14.4.2022 18:47 Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. Fótbolti 12.4.2022 07:00 Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. Fótbolti 8.4.2022 14:30 Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. Fótbolti 7.4.2022 21:08 Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 18.3.2022 14:22 Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.3.2022 13:45 Sverrir og félagar á leið í átta liða úrslit Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK eru á leið í átta liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 sigur gegn Gent frá Belgíu í kvöld. Fótbolti 17.3.2022 22:05 Alfons Sampsted hetja Bodø/Glimt í framlengingu Alfons Sampsted reyndist hetja norska liðsins Bodø/Glimt í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn AZ Alkmaar í framlengingu, en Alfons og félagar unnu fyrri leikinn 2-1. Fótbolti 17.3.2022 20:14 Leicester í átta liða úrslit þrátt fyrir tap | Íslendingalið FCK úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Rennes í kvöld. Leicester vann fyrri leik liðanna 2-0. Þá féll Íslendingalið FCK úr leik eftir 4-0 tap gegn PSV Eindhoven. Fótbolti 17.3.2022 19:46 86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31 Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 22:26 Sverrir og félagar fara með forystu í seinni leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti Gent frá Belgíu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 19:53 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Óskar Hrafn: Þurfum að stíga á bensíngjöfina Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur að liðið lærði mikið af fyrri leiknum við Santa Coloma sem Blikar unnu 0-1 í Andorra. Blikar þurfa að auka hraðann gegn þeim í næsta leik. Fótbolti 13.7.2022 22:01
Mörkin frá Andorra og Póllandi Breiðablik og KR hófu leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta hér að neðan. Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.7.2022 09:31
Rúnar: Náðum ekki að gera það sem lagt var upp með KR spilaði við Pogon Szczecin í Sambandsdeild Evrópu í Póllandi í dag. Leikurinn fór 4-1 fyrir þá pólsku eftir erfiðan fyrri hálfleik. Rúnar Kristinsson, þjálfara KR fannst leikplan sinna manna ekki ganga nægilega vel upp í fyrri hálfleik en mun betur í þeim seinni. Honum fannst heimamenn eiga of auðvelt með að spila upp völlinn. Fótbolti 7.7.2022 21:25
Umfjöllun: Pogon Szczecin-KR 4-1 | Afar kaflaskipt frammistaða hjá KR í Póllandi Pogon Szczecin vann KR 4-1 í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla Póllandi í dag eftir að þeir pólsku leiddu í hálfleik 3-0. Fótbolti 7.7.2022 15:15
Umfjöllun: Santa Coloma-Breiðablik 0-1 | Blikar sigruðu í Andorra Breiðablik hóf Evrópuævintýri sitt á 1-0 sigri í Andorra. Liðin mætast aftur á Kópavogsvelli eftir viku. Fótbolti 7.7.2022 14:16
Íslenskir dómarar á tveimur völlum Það eru ekki bara KR og Breiðablik sem verða fulltrúar Íslands í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Það verða íslensk dómarateymi á tveimur völlum. Fótbolti 7.7.2022 06:30
Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 18.6.2022 14:30
Breiðablik víxlar Evrópuleikjum Breiðablik hefur samþykkt beiðni Santa Coloma frá Andorra að víxla heimaleikjum liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Íslenski boltinn 17.6.2022 12:00
Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57
Blikar til Andorra en KR-ingar til Póllands Dregið var í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag og voru bæði Breiðablik og KR í pottinum. Íslenski boltinn 14.6.2022 11:21
Meiðslahrjáð hetja Rómverja Hinn 22 ára gamli Nicolò Zaniolo reyndist hetja Roma er liðið vann Feyenoord 1-0 í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Zaniolo hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einkar óheppinn með meiðsli og til að mynda tvívegis slitið krossband í hné. Fótbolti 26.5.2022 17:01
Tárvotur Mourinho skrifar söguna í Rómarborg Ítalska liðið Roma vann í gærkvöld sinn fyrsta titil í 14 ár eftir 1-0 sigur á Feyenoord frá Hollandi í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho, stjóri Roma, gat vart haldið aftur af tárunum í leikslok og kveðst vera afar stoltur. Fótbolti 26.5.2022 10:30
Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31
Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. Fótbolti 6.5.2022 07:00
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Enski boltinn 5.5.2022 18:30
Leicester og Roma skildu jöfn | Feyenoord með forystu eftir fimm marka leik Leicester og Roma gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann Feyenoord 3-2 sigur gegn Marseille. Fótbolti 28.4.2022 20:58
Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. Fótbolti 19.4.2022 09:01
Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. Fótbolti 14.4.2022 20:56
Leicester snéri taflinu við og tryggði sér sæti í undanúrslitum Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur gegn PSV Eindhoven í kvöld. Fótbolti 14.4.2022 18:47
Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. Fótbolti 12.4.2022 07:00
Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. Fótbolti 8.4.2022 14:30
Alfons og félagar í góðri stöðu gegn lærisveinum Mourinho Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma. Þetta er í annað skipti á tímabilinu sem Bodø/Glimt hefur betur gegn Roma. Fótbolti 7.4.2022 21:08
Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 18.3.2022 14:22
Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.3.2022 13:45
Sverrir og félagar á leið í átta liða úrslit Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK eru á leið í átta liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 sigur gegn Gent frá Belgíu í kvöld. Fótbolti 17.3.2022 22:05
Alfons Sampsted hetja Bodø/Glimt í framlengingu Alfons Sampsted reyndist hetja norska liðsins Bodø/Glimt í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn AZ Alkmaar í framlengingu, en Alfons og félagar unnu fyrri leikinn 2-1. Fótbolti 17.3.2022 20:14
Leicester í átta liða úrslit þrátt fyrir tap | Íslendingalið FCK úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Rennes í kvöld. Leicester vann fyrri leik liðanna 2-0. Þá féll Íslendingalið FCK úr leik eftir 4-0 tap gegn PSV Eindhoven. Fótbolti 17.3.2022 19:46
86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31
Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 22:26
Sverrir og félagar fara með forystu í seinni leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti Gent frá Belgíu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.3.2022 19:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent