Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson fagnar marki í sumar með Viktori Karli Einarssyni. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira