Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 20:06 Það var mikið fjör á leik HJK og Aberdeen. Twitter@archiert1 Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34