Fasteignamarkaður Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Rúmlega einn af hverjum átta kaupsamningum sem gerðir voru í júní voru um íbúð í nýbyggingu. Þinglýstir kaupsamningar voru 991, þar af 132 um nýjar íbúðir. Innlent 21.8.2025 07:07 Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er afar ósáttur með ákvörðun peningastefnunefndar. Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina þróast í ranga átt. Viðskipti innlent 20.8.2025 11:57 Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Þjálfarinn og fyrrum knattspyrnukappinn Helgi Sigurðsson og eiginkona hans María Valdimarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Gulaþing 1 í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 315 milljónir. Lífið 20.8.2025 11:41 Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Félagið Landsbyggð í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Leós Árnasonar hefur fest kaup á gömlu höfuðstöðvum Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. Samkvæmt tilkynningu er kaupverð rúmir 1,2 milljarðar. Landsbyggð keypti fyrr í sumar einnig gamlar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti en félagið hefur komið að uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi undanfarin ár. Viðskipti innlent 20.8.2025 10:29 Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Hjónin Ólafur Freyr Frímannsson og Erla Gísladóttir hafa sett fallegt einbýlishús á þremur hæðum við Lynghaga í Vestubæ Reykjavíkur á sölu. Um er að ræða 295 fermetrar að stærð og byggt árið 1957. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 19.8.2025 15:33 Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Martin Hermannsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, og unnusta hans, Anna María Bjarnadóttir, hafa sett íbúð sína við Holtsveg í Urriðaholti á sölu. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 19.8.2025 08:58 Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda? Greinendur reikna fastlega með því að vöxtum verði haldið óbreyttum þegar peningastefnunefnd kynnir ákvörðun sína á miðvikudaginn enda ekki útlit fyrir að verðbólgan lækki á næstunni. Þótt spennan sé lítil með sjálfa vaxtaákvörðunina verður áhugaverðara að heyra tóninn í yfirlýsingu nefndarinnar og þá hafa hagfræðingar Arion banka jafnframt týnt til helstu rök fyrir því að halda áfram með vaxtalækkunarferlið. Innherjamolar 18.8.2025 10:13 Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Arkitektastofan Tröð kynnti í vikunni tillögu að breytingu á lóð við Háaleitisbraut 12 þar sem áður var rekin bensínstöð. Í dag er þar rekin bílasala en var áður hjólabúðin Berlín, eftir að bensínstöðinni var lokað. Tillaga Traðar gerir ráð fyrir á reitnum verði reist tvö fjölbýlishús með allt að 63 íbúðum og 300 fermetra verslunarrými, auk kjallara fyrir bæði bíla og geymslur. Viðskipti innlent 17.8.2025 08:00 Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Gítarleikarinn Örn Eldjárn og eiginkona hans, Karen Lena Óskarsdóttir, hafa fest kaup á einbýlishús við Skeljagranda í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið var áður í eigu tónlistarhjónanna Jóns Ólafssonar og Hildar Völu Einarsdóttur. Kaupverðið nam 189,9 milljóna króna. Lífið 15.8.2025 10:57 Heillandi arkitektúr í Garðabæ Við Hofslund í Garðabæ stendur fallegt 280 fermetra einbýlishús frá árinu 1975, teiknað af Hilmari Ólafssyni, arkitekt. Útveggir hússins eru úr sjónsteypu sem setja afar heillandi svip á eignina. Ásett verð er 239 milljónir. Lífið 14.8.2025 10:49 Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Hjónin Elín Dís Vignisdóttir, hjá blómaverslununinni 4 árstíðir, og Sigurður Kári Árnason skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu, hafa fest kaup á 200 fermetra endaraðhúsi við Goðaland í Fossvogi. Lífið 13.8.2025 10:19 Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og lögfræðingur, og eiginkona hans Valdís Magnúsdóttir, hagfræðingur og endurskoðandi, hafa fest kaup á fallegu raðhúsi við Sölkugötu í Mosfellsbæ. Kaupverðið nam 146 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 20:00 Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Birkiskóga á Akranesi. Kaupverðið nam 145 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 10:15 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Páll Pálsson fasteignasali segir að mjög margt bendi til þess að eftir nokkur ár verði mikill fasteignaskortur á Íslandi. Umtalsverður samdráttur sé væntanlegur í fjölda íbúða í byggingu, og mikill undirliggjandi þrýstingur sé á markaðnum frá ungu fólki sem bíður hagstæðari lánakjara. Viðskipti innlent 9.8.2025 13:47 Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Umtalsverður samdráttur er væntanlegur í fjölda íbúða í byggingu. Verktakar kvarta yfir háum fjármagnskostnaði og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir vítahring hafa myndast. Innlent 9.8.2025 00:22 Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Dæmi eru um að fólk í greiðsluerfiðleikum geti ekki lækkað afborganir af lánum þar sem það kemst ekki í gegnum greiðslumat. Formaður Neytendasamtakanna segir málið galið og vill breytingar. Neytendur 29.7.2025 21:29 Katrín Edda selur í Hlíðunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, hefur sett 83 fermetra íbúð sína í Stigahlíð 34 á sölu en ásett verð er 68,5 milljónir. Lífið 29.7.2025 21:09 Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Landsbankinn hefur tekið tilboði Landsbyggðar ehf. í Landsbankahúsið við Austurstræti 11 og húsin að Hafnarstræti 10, 12 og 14. Söluverð húsanna er 2,85 milljarðar króna. Landsbyggð ehf. er í eigu Kristjáns Vilhelmssonar, sem kenndur er við Samherja, og Leós Árnasonar. Húsið er þriðja fyrrverandi bankaútibúið sem félög tengd Kristjáni kaupir af Landsbankanum. Viðskipti innlent 25.7.2025 14:41 Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Kona sem vinnur á fjórum stöðum en kemst ekki í gegnum greiðslumat vegna íbúðarkaupa óttast að vera föst á leigumarkaði næstu árin. Fjármálaráðgjafar segja hana þurfa að sækja aðstoð frá öðrum vilji hún eignast íbúð. Svo sé einfaldlega dýrara að vera kona. Innlent 23.7.2025 19:30 „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Rúmur helmingur landsmanna er með neikvætt viðhorf gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu. Oddviti Framsóknarflokksins telur niðurstöður könnunarinnar ekki breyta neinu fyrir meirihlutann í borginni. Innlent 23.7.2025 13:23 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Alls segjast 56 prósent landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt könnun Prósents dagana 1. til 21. júlí. Innlent 23.7.2025 08:32 Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í síðustu viku, með þremur atkvæðum gegn tveimur, að fallast á endurupptöku ákvörðunar bæjarstjórnar frá því í fyrra, þegar hún hafnaði því að auglýsa tillögu um breytt skipulag lóðanna Nónsmára 11-17 og Nónsmára 1-9. Innlent 22.7.2025 07:45 „Þær eru bara of dýrar“ Fasteignasali segir gjá hafa myndast milli verðs á nýbyggingum og eldri fasteignum sem verður til þess að nýjar íbúðir seljist í mun minna magni. Áttatíu prósent einstaklinga komast ekki í gegnum greiðslumat fyrir nýrri íbúð. Neytendur 21.7.2025 13:10 Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Einungis 20 prósent tekjuhæstu einstaklingarnir hafa efni á að kaupa einir íbúðir sem kosta 60 milljónir króna eða meira, ef gert er ráð fyrir 80 prósent veðsetningarhlutfalli. Innlent 17.7.2025 06:40 Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið 15.7.2025 18:00 Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason hefur sett íbúð sína í Grafarvogi á sölu. Er um að ræða rúmlega 120 fermetra eign með palli og ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 14.7.2025 15:00 Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. Viðskipti innlent 12.7.2025 13:02 Íbúðum í byggingu fækkar Alls urðu 1.662 íbúðir fullbúnar á fyrri helmingi ársins, sem er álíka mikill fjöldi og á sama tíma í fyrra. Íbú'um í byggingu hefur fækkað, þar sem nýjar framkvæmdir hefjast ekki með sama hraða og þeim sem eru að ljúka. Viðskipti innlent 11.7.2025 15:40 Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Fyrrverandi framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf að endurgreiða þrotabúi félagsins greiðslur upp á samtals 1,1 milljón króna sem hann millifærði á sjálfan sig á tveggja vikna tímabili skömmu áður en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta. Innlent 9.7.2025 21:40 Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Íbúðaverð á Íslandi hefur hækkað langtum meira en laun og almennt verðlag frá aldamótum. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur um það bil áttfaldast á sama tíma og laun hafa tæplega sexfaldast. Viðskipti innlent 9.7.2025 16:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 37 ›
Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Rúmlega einn af hverjum átta kaupsamningum sem gerðir voru í júní voru um íbúð í nýbyggingu. Þinglýstir kaupsamningar voru 991, þar af 132 um nýjar íbúðir. Innlent 21.8.2025 07:07
Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er afar ósáttur með ákvörðun peningastefnunefndar. Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina þróast í ranga átt. Viðskipti innlent 20.8.2025 11:57
Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Þjálfarinn og fyrrum knattspyrnukappinn Helgi Sigurðsson og eiginkona hans María Valdimarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Gulaþing 1 í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 315 milljónir. Lífið 20.8.2025 11:41
Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Félagið Landsbyggð í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Leós Árnasonar hefur fest kaup á gömlu höfuðstöðvum Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. Samkvæmt tilkynningu er kaupverð rúmir 1,2 milljarðar. Landsbyggð keypti fyrr í sumar einnig gamlar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti en félagið hefur komið að uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi undanfarin ár. Viðskipti innlent 20.8.2025 10:29
Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Hjónin Ólafur Freyr Frímannsson og Erla Gísladóttir hafa sett fallegt einbýlishús á þremur hæðum við Lynghaga í Vestubæ Reykjavíkur á sölu. Um er að ræða 295 fermetrar að stærð og byggt árið 1957. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 19.8.2025 15:33
Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Martin Hermannsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, og unnusta hans, Anna María Bjarnadóttir, hafa sett íbúð sína við Holtsveg í Urriðaholti á sölu. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 19.8.2025 08:58
Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda? Greinendur reikna fastlega með því að vöxtum verði haldið óbreyttum þegar peningastefnunefnd kynnir ákvörðun sína á miðvikudaginn enda ekki útlit fyrir að verðbólgan lækki á næstunni. Þótt spennan sé lítil með sjálfa vaxtaákvörðunina verður áhugaverðara að heyra tóninn í yfirlýsingu nefndarinnar og þá hafa hagfræðingar Arion banka jafnframt týnt til helstu rök fyrir því að halda áfram með vaxtalækkunarferlið. Innherjamolar 18.8.2025 10:13
Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Arkitektastofan Tröð kynnti í vikunni tillögu að breytingu á lóð við Háaleitisbraut 12 þar sem áður var rekin bensínstöð. Í dag er þar rekin bílasala en var áður hjólabúðin Berlín, eftir að bensínstöðinni var lokað. Tillaga Traðar gerir ráð fyrir á reitnum verði reist tvö fjölbýlishús með allt að 63 íbúðum og 300 fermetra verslunarrými, auk kjallara fyrir bæði bíla og geymslur. Viðskipti innlent 17.8.2025 08:00
Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Gítarleikarinn Örn Eldjárn og eiginkona hans, Karen Lena Óskarsdóttir, hafa fest kaup á einbýlishús við Skeljagranda í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið var áður í eigu tónlistarhjónanna Jóns Ólafssonar og Hildar Völu Einarsdóttur. Kaupverðið nam 189,9 milljóna króna. Lífið 15.8.2025 10:57
Heillandi arkitektúr í Garðabæ Við Hofslund í Garðabæ stendur fallegt 280 fermetra einbýlishús frá árinu 1975, teiknað af Hilmari Ólafssyni, arkitekt. Útveggir hússins eru úr sjónsteypu sem setja afar heillandi svip á eignina. Ásett verð er 239 milljónir. Lífið 14.8.2025 10:49
Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Hjónin Elín Dís Vignisdóttir, hjá blómaverslununinni 4 árstíðir, og Sigurður Kári Árnason skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu, hafa fest kaup á 200 fermetra endaraðhúsi við Goðaland í Fossvogi. Lífið 13.8.2025 10:19
Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Jóhann Alfreð Kristinsson, uppistandari og lögfræðingur, og eiginkona hans Valdís Magnúsdóttir, hagfræðingur og endurskoðandi, hafa fest kaup á fallegu raðhúsi við Sölkugötu í Mosfellsbæ. Kaupverðið nam 146 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 20:00
Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Birkiskóga á Akranesi. Kaupverðið nam 145 milljónum króna. Lífið 12.8.2025 10:15
Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Páll Pálsson fasteignasali segir að mjög margt bendi til þess að eftir nokkur ár verði mikill fasteignaskortur á Íslandi. Umtalsverður samdráttur sé væntanlegur í fjölda íbúða í byggingu, og mikill undirliggjandi þrýstingur sé á markaðnum frá ungu fólki sem bíður hagstæðari lánakjara. Viðskipti innlent 9.8.2025 13:47
Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Umtalsverður samdráttur er væntanlegur í fjölda íbúða í byggingu. Verktakar kvarta yfir háum fjármagnskostnaði og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir vítahring hafa myndast. Innlent 9.8.2025 00:22
Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Dæmi eru um að fólk í greiðsluerfiðleikum geti ekki lækkað afborganir af lánum þar sem það kemst ekki í gegnum greiðslumat. Formaður Neytendasamtakanna segir málið galið og vill breytingar. Neytendur 29.7.2025 21:29
Katrín Edda selur í Hlíðunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, hefur sett 83 fermetra íbúð sína í Stigahlíð 34 á sölu en ásett verð er 68,5 milljónir. Lífið 29.7.2025 21:09
Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Landsbankinn hefur tekið tilboði Landsbyggðar ehf. í Landsbankahúsið við Austurstræti 11 og húsin að Hafnarstræti 10, 12 og 14. Söluverð húsanna er 2,85 milljarðar króna. Landsbyggð ehf. er í eigu Kristjáns Vilhelmssonar, sem kenndur er við Samherja, og Leós Árnasonar. Húsið er þriðja fyrrverandi bankaútibúið sem félög tengd Kristjáni kaupir af Landsbankanum. Viðskipti innlent 25.7.2025 14:41
Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Kona sem vinnur á fjórum stöðum en kemst ekki í gegnum greiðslumat vegna íbúðarkaupa óttast að vera föst á leigumarkaði næstu árin. Fjármálaráðgjafar segja hana þurfa að sækja aðstoð frá öðrum vilji hún eignast íbúð. Svo sé einfaldlega dýrara að vera kona. Innlent 23.7.2025 19:30
„Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Rúmur helmingur landsmanna er með neikvætt viðhorf gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu. Oddviti Framsóknarflokksins telur niðurstöður könnunarinnar ekki breyta neinu fyrir meirihlutann í borginni. Innlent 23.7.2025 13:23
56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Alls segjast 56 prósent landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt könnun Prósents dagana 1. til 21. júlí. Innlent 23.7.2025 08:32
Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í síðustu viku, með þremur atkvæðum gegn tveimur, að fallast á endurupptöku ákvörðunar bæjarstjórnar frá því í fyrra, þegar hún hafnaði því að auglýsa tillögu um breytt skipulag lóðanna Nónsmára 11-17 og Nónsmára 1-9. Innlent 22.7.2025 07:45
„Þær eru bara of dýrar“ Fasteignasali segir gjá hafa myndast milli verðs á nýbyggingum og eldri fasteignum sem verður til þess að nýjar íbúðir seljist í mun minna magni. Áttatíu prósent einstaklinga komast ekki í gegnum greiðslumat fyrir nýrri íbúð. Neytendur 21.7.2025 13:10
Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Einungis 20 prósent tekjuhæstu einstaklingarnir hafa efni á að kaupa einir íbúðir sem kosta 60 milljónir króna eða meira, ef gert er ráð fyrir 80 prósent veðsetningarhlutfalli. Innlent 17.7.2025 06:40
Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið 15.7.2025 18:00
Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Boxarinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason hefur sett íbúð sína í Grafarvogi á sölu. Er um að ræða rúmlega 120 fermetra eign með palli og ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 14.7.2025 15:00
Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. Viðskipti innlent 12.7.2025 13:02
Íbúðum í byggingu fækkar Alls urðu 1.662 íbúðir fullbúnar á fyrri helmingi ársins, sem er álíka mikill fjöldi og á sama tíma í fyrra. Íbú'um í byggingu hefur fækkað, þar sem nýjar framkvæmdir hefjast ekki með sama hraða og þeim sem eru að ljúka. Viðskipti innlent 11.7.2025 15:40
Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Fyrrverandi framkvæmdastjóri fasteignasölu þarf að endurgreiða þrotabúi félagsins greiðslur upp á samtals 1,1 milljón króna sem hann millifærði á sjálfan sig á tveggja vikna tímabili skömmu áður en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta. Innlent 9.7.2025 21:40
Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Íbúðaverð á Íslandi hefur hækkað langtum meira en laun og almennt verðlag frá aldamótum. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur um það bil áttfaldast á sama tíma og laun hafa tæplega sexfaldast. Viðskipti innlent 9.7.2025 16:57