Þýski boltinn Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23 Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42 Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 15:37 Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 19:06 Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17 Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 13:03 Olic fer til Wolfsburg í sumar Markamaskínan Ivica Olic er á förum frá FC Bayern í sumar en mun spila áfram í Þýskalandi því hann er búinn að semja við Wolfsburg til tveggja ára. Fótbolti 26.4.2012 15:01 Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 13:34 Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34 Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28 Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 09:49 Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15 Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 13:28 Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. Fótbolti 15.4.2012 13:26 Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 18:22 Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. Fótbolti 12.4.2012 19:02 Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Fótbolti 12.4.2012 11:12 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. Fótbolti 11.4.2012 14:16 Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. Fótbolti 11.4.2012 14:14 Dortmund vann risaslaginn gegn Bayern Dortmund tók risaskref í átt að þýska meistaratitlinum í kvöld er liðið lagði Bayern München, 1-0, á Signal Iduna Park í kvöld. Það var Robert Lewandowski sem skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.4.2012 19:54 Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 8.4.2012 19:49 Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. Fótbolti 6.4.2012 11:37 Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Enski boltinn 5.4.2012 11:56 Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33 Bayern München opnar knattspyrnuakademíu í Japan Asískir leikmenn gera það gott í þýska boltanum þessa dagana og forráðamenn FC Bayern virðast hafa mikla trú á leikmönnum frá Japan því þeir ætla að opna knattspyrnuakademíu nærri Hiroshima. Fótbolti 29.3.2012 08:59 Bayern mun ekki selja lykilmenn Forráðamenn FC Bayern eru að byggja upp sterkt lið sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum og félagið tekur því ekki í mál að selja leikmenn frá félaginu til annarra stórliða í Evrópu. Fótbolti 28.3.2012 10:55 Strákar, markið er þarna! Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Magdeburg eru orðnir þreyttir á markaleysi liðsins í vetur og hafa nú ákveðið að hjálpa liðinu við að skora. Fótbolti 27.3.2012 14:16 Bayern vill fá Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið sjóðheitur í búningi Schalke í vetur og skorað 40 mörk í 39 leikjum. Það er því eðlilega mikill áhugi á honum frá öðrum liðum. Fótbolti 26.3.2012 10:17 Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14 Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 117 ›
Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23
Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 15:37
Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 19:06
Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17
Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 13:03
Olic fer til Wolfsburg í sumar Markamaskínan Ivica Olic er á förum frá FC Bayern í sumar en mun spila áfram í Þýskalandi því hann er búinn að semja við Wolfsburg til tveggja ára. Fótbolti 26.4.2012 15:01
Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 13:34
Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34
Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28
Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 09:49
Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15
Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 13:28
Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. Fótbolti 15.4.2012 13:26
Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 18:22
Viðurkenndi að hafa skorað mark með hendinni Það er enginn skortur á óheiðarlegum knattspyrnumönnum sem svífast einskis til þess að hjálpa sínu liði með leikaraskap og öðrum óheiðarlegum brögðum. Þýski knattspyrnumaðurinn Marius Ebbers hjá St. Pauli er svo sannarlega ekki einn þeirra. Fótbolti 12.4.2012 19:02
Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Fótbolti 12.4.2012 11:12
Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. Fótbolti 11.4.2012 14:16
Mynt grýtt í Podolski Áhorfandi á leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í gær kastaði smápening í höfuð sóknarmannsins Lukas Podolski. Fótbolti 11.4.2012 14:14
Dortmund vann risaslaginn gegn Bayern Dortmund tók risaskref í átt að þýska meistaratitlinum í kvöld er liðið lagði Bayern München, 1-0, á Signal Iduna Park í kvöld. Það var Robert Lewandowski sem skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.4.2012 19:54
Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 8.4.2012 19:49
Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. Fótbolti 6.4.2012 11:37
Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Enski boltinn 5.4.2012 11:56
Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33
Bayern München opnar knattspyrnuakademíu í Japan Asískir leikmenn gera það gott í þýska boltanum þessa dagana og forráðamenn FC Bayern virðast hafa mikla trú á leikmönnum frá Japan því þeir ætla að opna knattspyrnuakademíu nærri Hiroshima. Fótbolti 29.3.2012 08:59
Bayern mun ekki selja lykilmenn Forráðamenn FC Bayern eru að byggja upp sterkt lið sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum og félagið tekur því ekki í mál að selja leikmenn frá félaginu til annarra stórliða í Evrópu. Fótbolti 28.3.2012 10:55
Strákar, markið er þarna! Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Magdeburg eru orðnir þreyttir á markaleysi liðsins í vetur og hafa nú ákveðið að hjálpa liðinu við að skora. Fótbolti 27.3.2012 14:16
Bayern vill fá Huntelaar Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið sjóðheitur í búningi Schalke í vetur og skorað 40 mörk í 39 leikjum. Það er því eðlilega mikill áhugi á honum frá öðrum liðum. Fótbolti 26.3.2012 10:17
Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14
Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03