Þýski boltinn Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. Fótbolti 28.2.2012 13:46 Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 16:59 Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49 Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 26.2.2012 16:22 Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32 Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 22.2.2012 15:59 Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. Fótbolti 22.2.2012 11:42 Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. Fótbolti 20.2.2012 00:15 Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. Fótbolti 19.2.2012 15:36 Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 18.2.2012 15:12 Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 11:09 Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55 Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07 Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 12:52 Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 12:23 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 06:47 Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16 Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09 Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08 Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37 Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27 Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. Handbolti 24.1.2012 18:30 Götze frá í tvo mánuði Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina. Fótbolti 24.1.2012 14:56 Blatter: Höness að kenna að München fékk ekki Vetrarólympíuleikana 2018 Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að gagnrýni Þjóðverjans Uli Höness á heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 hafi orðið til þess að möguleikar München um að halda Vetrarólympíuleikana árið 2018 urðu að engu. Fótbolti 23.1.2012 15:55 Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47 Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 17:33 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48 Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum. Fótbolti 7.1.2012 12:18 Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 116 ›
Þrjár þýskar landsliðskonur yfirgefa Turbine Potsdam í vor Turbine Potsdam, lið Margrétar Láru Viðarsdóttur, tapaði dýrmætum stigum um helgina þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti botnliði Bayer Leverkusen en það voru fréttirnar eftir leikinn sem voru þó enn meira áfall fyrir félagið. Fótbolti 28.2.2012 13:46
Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 16:59
Sjöundi sigur Dortmund í röð Robert Lewandowski skoraði tvisvar fyrir Dortmund sem lagði Hannover 96 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum náði Dortmund fjögurra stiga forskoti á Bayern München sem lagði Schalke af velli fyrr í dag. Fótbolti 26.2.2012 20:49
Bæjarar með öruggan sigur á Schalke | Ribery með bæði Bayern München andar ofan í hálsmálið á Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaraskjöldinn. Bæjarar unnu þægilegan 2-0 sigur á Schalke í stórleik dagsins. Frank Ribery skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 26.2.2012 16:22
Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32
Turbine Potsdam tapaði óvænt stigum í fyrsta leik Margrétar Láru Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í 1. FFC Turbine Potsdam töpuðu óvænt stigum í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 22.2.2012 15:59
Fyrsti leikur Margrétar Láru með Turbine Potsdam er í dag Margrét Lára Viðarsdóttir og nýju félagar hennar í Turbine Potsdam spila í dag sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí þegar liðið sækir Hamburger SV heim. Turbine Potsdam er á toppi deildarinnar en Hamburger SV er í næstneðsta sæti. Fótbolti 22.2.2012 11:42
Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. Fótbolti 20.2.2012 00:15
Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. Fótbolti 19.2.2012 15:36
Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 18.2.2012 15:12
Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 11:09
Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55
Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Fótbolti 10.2.2012 09:07
Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. Fótbolti 9.2.2012 12:52
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. Fótbolti 9.2.2012 12:23
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 06:47
Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16
Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09
Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08
Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37
Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27
Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. Handbolti 24.1.2012 18:30
Götze frá í tvo mánuði Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina. Fótbolti 24.1.2012 14:56
Blatter: Höness að kenna að München fékk ekki Vetrarólympíuleikana 2018 Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að gagnrýni Þjóðverjans Uli Höness á heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 hafi orðið til þess að möguleikar München um að halda Vetrarólympíuleikana árið 2018 urðu að engu. Fótbolti 23.1.2012 15:55
Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47
Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 17:33
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48
Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum. Fótbolti 7.1.2012 12:18
Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17