Þýski boltinn

Fréttamynd

Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn

Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir.

Fótbolti
Fréttamynd

Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár

Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool græðir á hruni Leipzig

Slæmt gengi þýska liðsins RB Leipzig í Bundesligunni fær stjórnarmenn Liverpool til þess að brosa því verðmiðinn á Naby Keita minnkar eftir því sem Leipzig fellur í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik kominn af stað með nýja liðinu

Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Goretzka samdi við Bayern

Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018.

Fótbolti