Þýski boltinn Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 7.11.2020 08:00 Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Fótbolti 5.11.2020 21:00 Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. Fótbolti 1.11.2020 14:25 Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46 Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36 Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50 David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10 Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35 Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. Handbolti 25.10.2020 16:36 Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15 Fullkominn þrenna Lewandowski og ein versta frumraun sögunnar Fjórum leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2020 15:27 Guðlaugur Victor og félagar köstuðu frá sér sigrinum Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, Darmstadt, fékk St. Pauli í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.10.2020 13:20 „Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. Fótbolti 21.10.2020 15:31 Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46 Dortmund og Bayern með sigra Borussia Dortmund og Bayern Munchen unnu góða útisigra í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 18:32 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01 Hoffenheim skellti Bayern Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans. Fótbolti 27.9.2020 15:46 Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25 Erling heldur áfram að raða inn mörkum Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkunum en hann skoraði tvö mörk er Dortmund vann 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 19.9.2020 18:49 Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Liðið pakkaði Schalke 04 saman og erfitt að sjá hvernig eitthvað lið á að stöðva Bæjara í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 18.9.2020 20:45 Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 17.9.2020 12:25 Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46 Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Fótbolti 15.9.2020 12:01 Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. Fótbolti 14.9.2020 22:01 Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. Fótbolti 31.8.2020 21:01 Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. Fótbolti 24.8.2020 15:01 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01 Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. Fótbolti 24.8.2020 11:30 Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 23.8.2020 21:30 Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.8.2020 13:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 119 ›
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 7.11.2020 08:00
Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Fótbolti 5.11.2020 21:00
Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. Fótbolti 1.11.2020 14:25
Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46
Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36
Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50
David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10
Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35
Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. Handbolti 25.10.2020 16:36
Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15
Fullkominn þrenna Lewandowski og ein versta frumraun sögunnar Fjórum leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2020 15:27
Guðlaugur Victor og félagar köstuðu frá sér sigrinum Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, Darmstadt, fékk St. Pauli í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.10.2020 13:20
„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. Fótbolti 21.10.2020 15:31
Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46
Dortmund og Bayern með sigra Borussia Dortmund og Bayern Munchen unnu góða útisigra í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 18:32
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01
Hoffenheim skellti Bayern Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans. Fótbolti 27.9.2020 15:46
Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25
Erling heldur áfram að raða inn mörkum Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkunum en hann skoraði tvö mörk er Dortmund vann 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 19.9.2020 18:49
Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Liðið pakkaði Schalke 04 saman og erfitt að sjá hvernig eitthvað lið á að stöðva Bæjara í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 18.9.2020 20:45
Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 17.9.2020 12:25
Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46
Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Fótbolti 15.9.2020 12:01
Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. Fótbolti 14.9.2020 22:01
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. Fótbolti 31.8.2020 21:01
Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. Fótbolti 24.8.2020 15:01
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01
Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. Fótbolti 24.8.2020 11:30
Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 23.8.2020 21:30
Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.8.2020 13:00