Þýski boltinn

Fréttamynd

„Tíu árum of seint“

Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint.

Fótbolti
Fréttamynd

Alonso tekur við þýsku liði

Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjóðandi heitur Robert Lewandowski

Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Coco“ gæti misst af EM

Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar.

Fótbolti