Þýski boltinn

Fréttamynd

Guð sér um Lucio

Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim tapaði toppsætinu

Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýskaland: Hoffenheim enn efst

Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthäus styður landsliðsþjálfarann

Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen vann Bremen

Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið.

Fótbolti
Fréttamynd

Klose bjargaði Bayern

Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Ballack meiddur á kálfa

Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin

Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka.

Fótbolti
Fréttamynd

Altintop úr leik út árið?

Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik frestað vegna Madonnu

Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ernst í þriggja leikja bann

Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum

1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Lehmann hættur með landsliðinu

Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund sigraði í meistarakeppninni

Borussia Dortmund vann í kvöld 2-1 sigur á Bayern Munchen í meistarakeppninni í þýsku úrvalsdeildinni. Keppnin var haldin í fyrsta skipti síðan árið 1996, en það á vann Dortmund einnig sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoyzer laus úr fangelsi

Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum.

Fótbolti