Ítalski boltinn Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:54 Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00 Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02 Sungu fasistasöngva á öldurhúsi Hitlers Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra. Fótbolti 6.3.2024 15:00 Toppliðið hélt sigurgöngunni áfram gegn Alberti og félögum Genoa, lið Alberts Guðmundssonar, mátti þola 2-1 tap gegn toppliði Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:15 Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Fótbolti 4.3.2024 06:31 Napolí blandar sér í Evrópubaráttuna Meistarar Napolí vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Juventus í lokaleik helgarinnar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 3.3.2024 19:15 Alexandra og stöllur með forystuna eftir fyrri undanúrslitaleikinn Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Juventus í fyrri undanúrslitaleik liðanna í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:05 Meistaradeildarsætið í augsýn eftir þriðja sigurinn í röð Rómverjar unnu í dag sinn þriðja leik í röð í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.3.2024 20:25 Öskureiðir eftir rauðu spjöldin og saka Pulisic um óíþróttamannslega hegðun Leikmenn og stjórnarmenn Lazio eru öskureiðir dómaranum Marco di Bello eftir að hann rak þrjá leikmenn liðsins af velli í leik gegn AC Milan í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2024 12:45 Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02 Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01 Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 29.2.2024 12:07 Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29 Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Fótbolti 26.2.2024 19:35 Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01 Ekkert fær Inter stöðvað Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta. Fótbolti 25.2.2024 22:01 Vlahović skoraði tvö og lagði upp í uppbótartímasigri Juventus Juventus vann 3-2 gegn Frosinone í 26. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik, Dusan Vlahović skoraði tvö fyrir Juventus og varnarmaðurinn Daniele Rugani tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 25.2.2024 13:40 Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 19:16 Stefnir í frábært sumar hjá Inter og Sommer á sinn þátt í því Yann Sommer hefur verið hreint út sagt magnaður í marki Inter á leiktíðinni. Liðið trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, og fær varla á sig mark ásamt því að vera í fínum málum í einvígi sínu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.2.2024 23:00 Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. Fótbolti 21.2.2024 20:15 Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31 Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30 Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Fótbolti 18.2.2024 23:30 Meistararnir jöfnuðu á lokamínútunni gegn Alberti og félögum Albert Guðmundsson og félagar í Genoa takast á við ríkjandi meistara Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2024 13:31 Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07 Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01 Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00 Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 198 ›
Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:54
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00
Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02
Sungu fasistasöngva á öldurhúsi Hitlers Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra. Fótbolti 6.3.2024 15:00
Toppliðið hélt sigurgöngunni áfram gegn Alberti og félögum Genoa, lið Alberts Guðmundssonar, mátti þola 2-1 tap gegn toppliði Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:15
Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Fótbolti 4.3.2024 06:31
Napolí blandar sér í Evrópubaráttuna Meistarar Napolí vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Juventus í lokaleik helgarinnar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 3.3.2024 19:15
Alexandra og stöllur með forystuna eftir fyrri undanúrslitaleikinn Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Juventus í fyrri undanúrslitaleik liðanna í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:05
Meistaradeildarsætið í augsýn eftir þriðja sigurinn í röð Rómverjar unnu í dag sinn þriðja leik í röð í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.3.2024 20:25
Öskureiðir eftir rauðu spjöldin og saka Pulisic um óíþróttamannslega hegðun Leikmenn og stjórnarmenn Lazio eru öskureiðir dómaranum Marco di Bello eftir að hann rak þrjá leikmenn liðsins af velli í leik gegn AC Milan í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2024 12:45
Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1.3.2024 22:02
Pogba segist aldrei hafa svindlað Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. Fótbolti 29.2.2024 17:01
Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 29.2.2024 12:07
Bjarki Steinn skoraði þegar Venezia vann sig upp í annað sæti Bjarki Steinn Bjarkason kom inn á sem varamaður og skoraði annað mark Venezia í 2-0 sigri gegn Cittadella. Mikael Egill Ellertsson byrjaði inn á og spilaði áttatíu mínútur. Fótbolti 28.2.2024 21:29
Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Fótbolti 26.2.2024 19:35
Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01
Ekkert fær Inter stöðvað Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta. Fótbolti 25.2.2024 22:01
Vlahović skoraði tvö og lagði upp í uppbótartímasigri Juventus Juventus vann 3-2 gegn Frosinone í 26. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik, Dusan Vlahović skoraði tvö fyrir Juventus og varnarmaðurinn Daniele Rugani tryggði svo sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 25.2.2024 13:40
Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 19:16
Stefnir í frábært sumar hjá Inter og Sommer á sinn þátt í því Yann Sommer hefur verið hreint út sagt magnaður í marki Inter á leiktíðinni. Liðið trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, og fær varla á sig mark ásamt því að vera í fínum málum í einvígi sínu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.2.2024 23:00
Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. Fótbolti 21.2.2024 20:15
Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31
Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30
Varði sömu vítaspyrnuna tvisvar Marco Carnesecchi, markvörður Atalanta í Seríu-A, gerði sér lítið fyrir í gær og varði „sömu“ vítaspyrnuna í tvígang. Fótbolti 18.2.2024 23:30
Meistararnir jöfnuðu á lokamínútunni gegn Alberti og félögum Albert Guðmundsson og félagar í Genoa takast á við ríkjandi meistara Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2024 13:31
Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07
Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01
Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00
Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21