Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:08 Fanney Inga Birkisdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir berjast um markmannsstöðuna hjá íslenska landsliðinu í aðdraganda EM. Þær voru báðar á ferðinni í dag. Samsett/BK Häcken/Getty Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fanney og Cecilía berjast um stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu og er samkeppnin hörð. Fanney varði markið í fyrra þegar Ísland vann sig inn á EM en Cecilía hefur svo verið í markinu í Þjóðadeildinni í síðustu leikjum eftir að hafa farið á kostum með Inter á Ítalíu, á meðan að Fanney hefur verið að koma sér fyrir í Svíþjóð og hefja sinn atvinnumannsferil. Eftir að hafa þurft að vera á varamannabekk Häcken fyrstu þrjár umferðir sænsku úrvalsdeildarinnar stóð Fanney Inga í marki liðsins í dag og átti sinn þátt í 3-1 sigri gegn Växjö. Bryndís Arna Níelsdóttir lék fyrsta klukkutímann fyrir Växjö en var skipt af velli skömmu eftir að liðið náði að minnka muninn í 2-1. Þetta var annar sigur Häcken í röð, eftir töp í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Áður en deildarkeppnin hófst lék liðið í sænska bikarnum og þar stóð Fanney í markinu, í sigrum sem komu Häcken í undanúrslit sem fram fara 1. maí. Cecilía hélt hreinu gegn Roma Cecilía hefur verið afar dugleg við að halda marki Inter hreinu í vetur og það gerði hún einnig í dag, í 3-0 sigri gegn Roma. Sigurinn styrkir stöðu Inter í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og er liðið nú með 45 stig, fjórum stigum á undan Roma og með leik til góða. Inter á þrjá leiki eftir en Roma aðeins tvo og því allt útlit fyrir að Inter endi í 2. sætinu. Juventus er hins vegar meistari eftir að hafa tryggt sér titilinn í gær með 2-0 sigri gegn AC Milan. Liðið er með 55 stig og á tvo leiki eftir auk bikarúrslitaleiksins við Roma. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Fanney og Cecilía berjast um stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu og er samkeppnin hörð. Fanney varði markið í fyrra þegar Ísland vann sig inn á EM en Cecilía hefur svo verið í markinu í Þjóðadeildinni í síðustu leikjum eftir að hafa farið á kostum með Inter á Ítalíu, á meðan að Fanney hefur verið að koma sér fyrir í Svíþjóð og hefja sinn atvinnumannsferil. Eftir að hafa þurft að vera á varamannabekk Häcken fyrstu þrjár umferðir sænsku úrvalsdeildarinnar stóð Fanney Inga í marki liðsins í dag og átti sinn þátt í 3-1 sigri gegn Växjö. Bryndís Arna Níelsdóttir lék fyrsta klukkutímann fyrir Växjö en var skipt af velli skömmu eftir að liðið náði að minnka muninn í 2-1. Þetta var annar sigur Häcken í röð, eftir töp í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Áður en deildarkeppnin hófst lék liðið í sænska bikarnum og þar stóð Fanney í markinu, í sigrum sem komu Häcken í undanúrslit sem fram fara 1. maí. Cecilía hélt hreinu gegn Roma Cecilía hefur verið afar dugleg við að halda marki Inter hreinu í vetur og það gerði hún einnig í dag, í 3-0 sigri gegn Roma. Sigurinn styrkir stöðu Inter í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og er liðið nú með 45 stig, fjórum stigum á undan Roma og með leik til góða. Inter á þrjá leiki eftir en Roma aðeins tvo og því allt útlit fyrir að Inter endi í 2. sætinu. Juventus er hins vegar meistari eftir að hafa tryggt sér titilinn í gær með 2-0 sigri gegn AC Milan. Liðið er með 55 stig og á tvo leiki eftir auk bikarúrslitaleiksins við Roma.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira